Gleðilegt sumar - skemmtidagskrá við Varmá í dag

20/04/2017
Líkt og síðustu ár sér Skátafélagið Mosverjar, í samstarfi við Mosfellsbæ, um að gera bæjarbúum kleift að fagna sumrinu á viðeigandi hátt. Dagskráin hefst með skrúðgöngu frá Miðbæjartorginu klukkan 13.00

sjá dagskrá
Til baka