Frístundaávísun gildir til 31.maí

19/05/2017
Íþrótta og tómstundanefnd Mosfellsbæjar minnir góðfúslega á að frístundaávísun vegna 2016-2017 gildir nú út skólaárið. Þann 31.maí 2016 mun því núverandi ávísun renna úr gildi og ný ávísun taka gildi þann 15. ágúst 2017. 

Foreldrar og forráðamenn 6 - 18 ára barna og ungmenna eru því hvattir til að nýta frístundaávísun fyrir 31. maí næstkomandi hafi þeir ekki nú þegar gengið frá notkun hennar.

Nánari upplýsingar um frístundaávísun má finna hér.
Til baka