Varmárskóli í Mosfellsbæ leitar að öflugum starfsmönnum

12/09/2017
Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Skólastarfið er í þremur byggingum, yngri deild, eldri deild og Brúarlandi. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda.

Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Skólaliði í fullt starf (eldri deild).

Aðili þarf að vera verkefnadrifinn og lausnamiðaður 

Frístundaleiðbeinendur

unnið frá 13-17

Menntunar- og hæfnikröfur:
  • Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
  • Góð færni í samvinnu og samskiptu.
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Góð færni í samskiptum
  • Aldurstakmark 18 ára og eldri

Umsóknarfrestur er til og með 25. september 2017. 


Frekari upplýsingar á heimasíðu Varmárskóla. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum skulu berast á netfangið thorhildur[hja]varmarskoli.is

Nánari upplýsingar veita Þórhildur Elfarsdóttir og Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastýrur í s: 525 0700. Umsóknir í frístundasel skal senda á Ragnar Karl forstöðumann frístundasels á netfangið ragnarkarl[hja]varmarskoli.is og í s: 693-6721 

Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. 

Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið.

Til baka