Frítt í sund fyrir börn og unglinga í Mosfellsbæ

04/10/2018

Vissir þú að það er frítt í sund fyrir börn og unglinga í Mosfellsbæ ? Börn 0-10 fá frítt í fylgd með fullorðnum. Unglingar 11 - 15 ára þurfa að framvísa sundkorti. Hægt er að sækja um kortið í sundlaugum Mosfellsbæjar. Kortið kostar kr. 600. 

Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, LÁGAFELLSLAUG og VARMÁRLAUG sem hægt er að lesa sér nánar til um hér.

Til baka

Myndir með frétt