Viðburðir

Í túninu heima - Bæjarhátíð 2017

23/06/17Í túninu heima - Bæjarhátíð 2017
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 25.-27. ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá.Mosfellsbær verður 30 ára þann 9. ágúst og stefnt er að hinum ýmsu viðburðum tengdum afmælinu frá 9. ágúst og fram yfir bæjarhátíð.
Meira ...

Stofutónleikar Gljúfrasteins - Persónur í tónum

23/06/17Stofutónleikar Gljúfrasteins - Persónur í tónum
Persónur í tónum er verkefni sem Leif Kristján Gjerde, tónskáld og píanóleikari, hefur unnið að síðustu tvö árin í gegnum meistaranám sitt við Listaháskóla Íslands. Leif Kristján mun flytja nokkur þessara persónuleikaverka sinna ásamt Heiði Láru Bjarnadóttur og Agnesi Eyju Gunnarsdóttur á stofutónleikum Gljúfrasteins næstkomandi sunnudag þann 25. júní.
Meira ...

Mosfellingur kemur út

29/06/17Mosfellingur kemur út
Mosfellingur sem kemur út fimmtudaginn 29. júní. Skilafrestur efnis og auglýsinga er til kl. 12, mánudaginn 26. júní. Allar nánari upplýsingar má finna á síðunni okkar www.mosfellingur.is
Meira ...