Sveita-Samflot í Varmárlaug Mosfellsbæ

25/05/18Sveita-Samflot í Varmárlaug Mosfellsbæ
Systrasamlagið og Flothetta í samvinnu Mosfellsbæ kynna fyrsta Sveita-Samflotið í bæ, nánar tiltekið í hinni sögulegu Varmárlaug í Mosfellsbæ sem haldið verður föstudagskvöldið 25. maí frá 20-21.30. Um sannkallað lúxus Sveita-Samflot er að ræða sem eiga sér orðið meira en þriggja ára farsæla sögu (m.a. á Flúðum og í Laugaskarði í Hveragerði).
Meira ...

Ókeypis heilsufarsmæling í Mosfellsbæ

26/05/18Ókeypis heilsufarsmæling í Mosfellsbæ
Í tilefni hreyfiviku UMFÍ bjóða SÍBS Líf og heilsa og Heilsueflandi Mosfellsbær í samstarfi við heilsugæsluna í Mosfellsbæ upp á heilsufarsmælingu, laugardaginn 26. maí kl. 09-15 á torginu í Kjarna, Þverholti 2.
Meira ...

Sveitarstjórnarkosningar

26/05/18Sveitarstjórnarkosningar
Kosið verður til sveitarstjórna á Íslandi, laugardaginn 26. maí 2018
Meira ...

Kvennahlaupið í Mosfellsbæ

02/06/18Kvennahlaupið í Mosfellsbæ
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2018 fer fram í Mosfellsbæ laugardaginn 2. júní. Hlaupið hefst á frjálsíþróttavellinum að Varmá kl. 11:00. Hægt er að velja um nokkrar vegalengdir: 900 m, 3 km, 5 km og 7 km. Skráning hefst kl. 9:30 og upphitun að Varmá frá kl. 10:30. Forsala er hafin í Lágafellslaug, Grafarvogslaug og Breiðholtslaug.
Meira ...

100 ára afmæli Auðar og stofutónleikar á Gljúfrasteini

03/06/18100 ára afmæli Auðar og stofutónleikar á Gljúfrasteini
Senn líður að stofutónleikum. Þeir verða sem fyrr alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst og stendur vinafélögum til boða tveir fríir miðar á tónleika að eigin vali. Þann 31. júlí 2018 verða liðin 100 ár frá fæðingu Auðar Sveinsdóttur. Auðar verður minnst með sérstakri dagskrá á Gljúfrasteini.
Meira ...