Viðburðir

Í túninu heima - Vilt þú taka þátt ?

01/08/19Í túninu heima - Vilt þú taka þátt ?
Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram í Mosfellsbæ 30. ágúst - 1. september 2019. Undirbúningur stendur nú yfir :) Netfangið okkar er ituninuheima@mos.is ef þú ert með hugmynd. Takið helgina frá
Meira ...

Perlað af krafti með Aftureldingu

27/08/19Perlað af krafti með Aftureldingu
Í tilefni af Bæjarhátíð Mosfellbæjar leggur Kraftur leið sína í Mosfellsbæinn og perlar með Aftureldingu og Mosfellingum þriðjudaginn 27. ágúst frá kl. 17-20 í Hlégarði
Meira ...

Bæjarhátíðin Í túninu heima - helgina 30.08 - 1.09

30/08/19Bæjarhátíðin Í túninu heima - helgina 30.08 - 1.09
Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram í Mosfellsbæ 30. ágúst -1. september 2019. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð sem stendur í þrjá daga og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er glæsileg að vanda. Takið helgina frá !
Meira ...

Baggalútur í túninu heima

30/08/19Baggalútur í túninu heima
Föstudaginn 30. ágúst verður Baggalútur með hressilega skemmtun í Hlégarði á bæjarhátíðinni Í túninu heima. Hefjast tónleikar kl. 22:00
Meira ...

Wings'n Wheels 2019

31/08/19Wings'n Wheels 2019
Fornvélasýningin Wings´n Wheels fer fram á Tungubökkum í níunda skiptið laugardaginn 31. ágúst og stendur frá 12-17. Verið velkomin með börnin, betri helminginn og alla þá sem hafa gaman af að sjá flottar græjur. Aðgangur er ókeypis! Hlökkum til að sjá þig á Tungubakkaflugvelli í Mosfellsbæ!
Meira ...