Sveitahátíðin Kátt í Kjós haldin 21. júlí

21/07/18Sveitahátíðin Kátt í Kjós haldin 21. júlí
Kátt í Kjós hátíðin verður haldin hátíðleg að venju laugardaginn 21. júlí. Hátíðin er nú haldin í tólfta sinn. Eins og á síðasta ári eru íbúar hvattir til að skreyta póstkassana sína og flottasti kassinn verður valinn. Boðið verður upp á rúlluskreytingar og fleira. Þeir sem hafa áhuga á að vera með sölubása í Félagsgarði eru beðnir að hafa samband við staðarhaldara í gegnum netfangið felagsg@gmail.com.
Meira ...

Bæjarstjórnarfundur í beinni

22/08/18Bæjarstjórnarfundur í beinni
722. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar verður haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell miðvikudaginn 22. ágúst 2018 og hefst kl. 16:30
Meira ...

Í túninu heima - Bæjarhátíð 2018

24/08/18Í túninu heima - Bæjarhátíð 2018
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 24. - 26. ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá. Bærinn er klæddur í hátíðarbúning með skreytingum þar sem hvert hverfi hefur sinn lit. Fjölbreyttir menningarviðburðir eru í boði, tónleikar, myndlistasýningar, útimarkaðir og íþróttaviðburðir svo fátt eitt sé nefnt.
Meira ...