Viðburðir

Litla hafmeyjan í Mosfellsbæ

28/05/19Litla hafmeyjan í Mosfellsbæ
Litla hafmeyjan syndir til Mosfellsbæjar þriðjudaginn, 28. maí og er við Hlégarð milli kl. 18:00 - 19:00. Stórskemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna! Litla hafmeyjan er sýning sumarsins 2019! Glænýr íslenskur fjölskyldusöngleikur! Sýningar í allt sumar á Lottutúninu í Elliðaárdalnum og um allt land.
Meira ...

Fataskiptimarkaður alla miðvikudaga

29/05/19Fataskiptimarkaður alla miðvikudaga
Á hverjum miðvikudegi frá 16-18 er opinn fataskiptimarkaður í húsi Rauða krossins í Mosfellsbæ að Þverholti 7. Tilgangur markaðarins er að vera vettvangur þar sem hægt er að koma með hreinar og heilar flíkur og skó og skipta út fyrir hreinar og heilar flíkur og skó. Með þessu er hægt að nýta fatnað betur og stuðla þannig að umhverfisvænna samfélagi.
Meira ...

Bæjarstjórnarfundur í beinni

29/05/19Bæjarstjórnarfundur í beinni
740. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar verður haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell að þessu sinni fimmtudaginn 29. maí og hefst kl. 16:30
Meira ...

Blómamarkaður dagþjónustu Skálatúns

31/05/19Blómamarkaður dagþjónustu Skálatúns
Föstudaginn 31. maí verður hinn árlegi blómamarkaður Skálatúns milli kl: 9 -18 í gróðurhúsinu í Skálatúni. Glæsilegt úrval af sumarblómum, handgerðum leirpottum ásamt allskonar gjafavöru frá Búðinni Okkar. Allir velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur.
Meira ...

Aftur á bak

07/06/19Aftur á bak
Tónleikar í Hlégarði föstudaginn, 7. júní frá 21:00 til 23:30 en þá munu Hjálmar bregða sér á bak og fara í sína fyrstu hringferð um landið dagana 31. maí til 30. júní. Alls leika þeir á 15 tónleikum vítt og breitt um landið. Miðasala hefst mánudaginn 1. apríl kl 10.00 á Tix.is
Meira ...

Bæjarstjórnarfundur í beinni

12/06/19Bæjarstjórnarfundur í beinni
741. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar verður haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell að þessu sinni fimmtudaginn 12. júní og hefst kl. 16:30
Meira ...

Mosfellingur kemur út

13/06/19Mosfellingur kemur út
Bæjarblaðið Mosfellingur kemur út fimmtudaginn 13. júní fullur af heitum fréttum úr bæjarfélaginu. Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað og dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Þeir sem áhuga hafa að setja tilkynningar eða auglýsingar í blaðið minnum við á að skilafrestur efnis og auglýsinga er til kl. 12 að hádegi, þríðjudaginn 11. júní.
Meira ...

Bæjarstjórnarfundur í beinni

26/06/19Bæjarstjórnarfundur í beinni
742. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar verður haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell að þessu sinni fimmtudaginn 26. júní og hefst kl. 16:30
Meira ...

Mosfellingur kemur út

04/07/19Mosfellingur kemur út
Bæjarblaðið Mosfellingur kemur út fimmtudaginn 4. júlí fullur af heitum fréttum úr bæjarfélaginu. Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað og dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Þeir sem áhuga hafa að setja tilkynningar eða auglýsingar í blaðið minnum við á að skilafrestur efnis og auglýsinga er til kl. 12 að hádegi, mánudaginn 1. júlí.
Meira ...