Viðburðir

Einkasýning Sævars Karls 21. sept. til 18. okt. í Listasal Mosfellsbæjar

18/10/19Einkasýning Sævars Karls 21. sept. til 18. okt. í Listasal Mosfellsbæjar
Sævar Karl opnar einkasýninguna Málverk í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 21. september kl. 14-16. Sævar Karl (f. 1947) hefur stundað myndlistarnám við ýmsa listaháskóla hérlendis og í Þýskalandi og Austurríki. Hann hefur sýnt víða um heim m.a. í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu og Englandi. Þetta er í annað sinn sem Sævar Karl sýnir í Listasal Mosfellsbæjar.
Meira ...

Námsaðstoð Rauða krossins

22/10/19Námsaðstoð Rauða krossins
Námsaðstoð alla þriðjudaga, í okt. og nóv., frá kl. 14:00-15:30 á bókasafni Mosfellsbæjar og á skólabókasafni Lágafellsskóla.
Meira ...

Bangsasögustund í bókasafninu

22/10/19Bangsasögustund í bókasafninu
Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum í október býður Bókasafn Mosfellsbæjar til sögustundar 22. október kl. 17:30.
Meira ...

Vetrarfrí í Bókasafni Mosfellsbæjar

24/10/19Vetrarfrí í Bókasafni Mosfellsbæjar
Öll börn í Mosfellsbæ eru hjartanlega velkomin í Bókasafnið í vetrarfríinu. Boðið er upp á tvo viðburði: 24. okt. verður Perlufjör kl. 13:00-15:00 og 25. okt. verður Tækjaforritun kl. 13:00-15:00.
Meira ...