Menningarvor

Menningarvor 2015

Menningarvor í Mosfellsbæ er haldið árlega. Dagskráin stendur af metnaðarfullri tónlistar- og menningardagskrá sem spila stóran sess þar sem mosfellskir listamenn koma fram. Menningarhátíðin er fyrir bæjarbúa og aðra gesti.

Aðgangur er ókeypis á alla viðburði

Starfsfólk Bókasafns Mosfellsbæjar ásamt Tónlistarfélagi Mosfellsbæjar og Leikfélagi Mosfellssveitar ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd menningarvors og færir Mosfellsbær þeim öllum þakkir fyrir sem og þeim listamönnum sem fram koma á viðburðum Menningarvors.

Dagskrá Menningarvors í Mosfellsbæ fer fram á Bókasafni Mosfellsbæjar tvö þriðjudagskvöld í apríl og hefst kl. 20:00 bæði kvöldin.