Fellahringurinn

Fjallahjólamót þar sem hjólað er um stíga/reiðstíga innan Mosfellsbæjar. Í boði verða tvær vegalengdir, 15 km og 29km. Keppnin verður haldin  í tengslum við bæjarhátíðina Í Túninu Heima, sem haldin er ár hvert í Mosfellsbæ. Ferla af leiðunum má sjá hér:

Stóri hringurinn 
Litli hringurinn 

Skráning er hér og er 12 ára aldurstakmark í báðar leiðir. https://www.netskraning.is/fellahringurinn

Sjá facebooksíðu