Hreyfivika „MOVE WEEK“

 Hreyfivika „MOVE WEEK“ 23. - 29. maí 2016

Mosfellsbær tekur þátt í Hreyfivikunni MOVE WEEK sem Ungmennafélag Íslands stendur fyrir á Íslandi dagana 23. til 29. maí og má sjá dagskrá í Mosfellsbæ hér neðar.

Á heimasíðu Hreyfivikunnar http://iceland.moveweek.eu/ er að finna metnaðarfulla dagskrá í fjölda sveitarfélaga um allt land. Í Mosfellsbæ er mjög fjölbreytt dagskrá fyrir flesta aldurshópa í alls kyns hreyfingu.

Hreyfivikan er haldin um gjörvalla Evrópu. Hreyfivikan „MOVE WEEK“ er hluti af NowWeMOVE herferðinni. Markmið UMFÍ með Hreyfivikunni „MOVE WEEK“ er að kynna kosti þess að taka virkan þátt í íþróttum og hreyfingu til heilsubótar. Mikill fjöldi samtaka um allan heim, fyrirtæki og einstaklingar leggja sitt að mörkum við að skipuleggja viðburði, kynna það starf sem þegar er til staðar og smita frá sér jákvætt hugarfar tengt hreyfingu í Hreyfivikunni.

Á Íslandi eru fjölmargir aðilar að skipuleggja spennandi viðburði sem allir geta tekið þátt í og sótt. NowWeMove herferðin er skipulögð af ISCA í samstarfi við Evrópu samtök hjólreiðamanna (ECF) og yfir 250 frjálsfélagasamtök um alla Evrópu.

Dagskrá:

Mánudaginn 23. maí

VORGÖNGUR í Mosfellsbæ með Ferðafélagi Íslands- 1. Ganga af 3
Kl. 19:00
Kvöldgöngur um göngustíga Mosfellsbæjar þar sem fjölbreytt náttúra og áhugaverð saga haldas í hendur.
Staðsetning: kl. 19:00 frá bílastæði við Hlégarð.

GOLFKLÚBBUR MOSFELLSBÆJAR:
KL. 16:00 – 18:00
Kynning á golfíþróttinni. Kennari, kylfur og golfkúlur á staðnum.
Staðsetning: Golfvelli GM

ELDING LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ
Kl. Opið hús alla vikun - Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð

WORLD CLASS LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ - SKOKK
Kl. 17:40
World Class skokk - Allir aldurshópar.
Staðsetning: Anddyri World Class Mosó

Þriðjudaginn 24. maí

AFTURELDING:
Kl. 15:00
Opnar körfuknattleiksæfingar – 7-11 ára. Staðsetning: Lágafelli
Kl. 15:30 – 16:30 Opnar Frjálsíþróttaæfingar - 9 ára og yngri. Staðsetning: Varmá
Kl. 15:30 – 16:30 Opnar Frjálsíþróttaæfingar – 10 – 11 ára. Staðsetning: Varmá
Kl. 15:30 – 16:30 Opnar Frjálsíþróttaæfingar – 12 – 13 ára. Staðsetning: Varmá
Kl. 20:00 – 21:30 Opin æfing í Fullorðinsfimleikum – 16 ára og eldri. Staðsetning: Fimleikasalurinn Varmá

ELDING LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ
Kl. Opið hús alla vikun
- Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð

Miðvikudaginn 25. maí

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS - Morgunganga:
Kl. 6:00
Morgunganga Mosfellsbæjar og Ferðafélags Íslands - gengið meðfram strandlengju Mosfellsbæjar - Allir aldurshópar.
Staðsetning: Lagt upp frá Harðarbóli, félagsheimili hestamanna

HEILSUDAGURINN
Kl. 19:30
Málþing um jákvæðni og heilsu - Meðal gesta eru Edda Björgvins, skólakór Mosfellsbæjar og kynning á Sidekick heilsuappi - Allir aldurshópar.
Staðsetning: Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

ELDING LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ
Kl. Opið hús alla vikun - Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð

Fimmtudaginn 26. maí

ELDING LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ
Kl. Opið hús alla vikun
- Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð

Kl. 9:00 Thai Chi fyrir eldri borgara – Eldri borgara.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð

Föstudaginn 27. maí

ELDING LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ
Kl. Opið hús alla vikun
- Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð

Laugardaginn 28. maí

KIRKJAN
Kl. 9:00 – 11:00
Kyrrðarstund - komið saman í kirkjunni og íhugað eftir aðferð Kyrrðarbænarinnar, gengið í dalnum eða á Mosfell og að lokum komið aftur til kirkju þar sem gengið verður til altaris. - Allir aldurshópar.
Staðsetning: Mosfellskirkju

ELDING LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ
Kl. Opið hús alla vikun
- Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð

WORLD CLASS LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ
Kl. Opið allan daginn
- Opinn dagur í alla tíma og tækjasal – 15 ára og eldri.
Staðsetning: World Class Mosó

Sunnudaginn 29. maí

KIRKJAN
Kl. 14:00
Hópreið hestamanna verður bæði til og frá kirkju og að athöfninni lokinni bíður Hestamannafélagið í kirkjukaffi í Reiðhöllinni - Allir aldurshópar. 
Staðsetning: Frá Herði til Mosfellskirkju

ELDING LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ
Kl. Opið hús alla vikun
- Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð


NÁNAR UM VORGÖNGUR


Vorgöngur í Mosfellsbæ með Ferðafélagi Íslands

Fararstjórar: Bjarki Bjarnason og Páll Guðmundsson

Örganga um Mosfellsbæ - Kvöldgöngur

Kvöldgöngur um göngustíga Mosfellsbæjar þar sem fjölbreytt náttúra og áhugaverð saga haldas í hendur. Göngurnar taka um 1 1/2 klst.

Mánudaginn 23. maí  kl. 19:00 

Mánudaginn 30. maí  kl. 19:00 

Mánudaginn  6. júní  kl. 19:00 

Brottfararstaður: kl. 19:00 frá bílastæði við Hlégarð. 
Erfiðleikastig: Auðveld ("einn skór")

Þátttaka ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. 

Heilsudagurinn i Mosfellsbæ 

Miðvikudaginn 25. maí 

Kl. 06:00 Morgunstund gefur gull í mund
Hefjum daginn með morgungöngu með Ferðafélagi Íslands.
Lagt verður upp fгá Harðarbóli, félagsheimili hestamanna, og gengið meðfram strandlengjunni í fallega heilsubænum okkar.
Auðveld ganga, ekkeгt þátttökugjald og allir hjartanlega velkomnir.

Þátttaka ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Kl. 19:30 Heilsa og hollusta fугiг alla 2016
Áhugavert og skemmtilegt málþing í Framhaldsskólanum FMOS þаг sem gleðin vегðuг í hávegum höfð. Edda Björgvinsdóttiг, leikkona og gleðigjafi, mun fræða okkur um hvernig við getum nýtt húmor og gleði í samskiptum og almennt í hinu daglega lífi. Skó1akór Varmarskóla mun stíga á stokk, við fáum kynningu á appinu Sidekick Health og svo mætti lengi telja.

Aðgangur ókeypis, boðið verður upp á léttar veitingar og allir hjartanlega velkomnir.

 


Hreyfivika

Hreyfivikan MOVE WEEK sem Ungmennafélag Íslands stendur fyrir á Íslandi. Hreyfivikan „MOVE WEEK“ er hluti af NowWeMOVE herferðinni. Markmið UMFÍ með Hreyfivikunni „MOVE WEEK“ er að kynna kosti þess að taka virkan þátt í íþróttum og hreyfingu til heilsubótar. Mikill fjöldi samtaka um allan heim, fyrirtæki og einstaklingar leggja sitt að mörkum við að skipuleggja viðburði, kynna það starf sem þegar er til staðar og smita frá sér jákvætt hugarfar tengt hreyfingu í Hreyfivikunni. Á Íslandi eru fjölmargir aðilar að skipuleggja spennandi viðburði sem allir geta tekið þátt í og sótt. NowWeMove herferðin er skipulögð af ISCA í samstarfi við Evrópu samtök hjólreiðamanna (ECF) og yfir 250 frjálsfélagasamtök um alla Evrópu. 

Sambandsaðilar UMFÍ munu taka virkan þátt í Hreyfivikunni ”MOVE WEEK” og bjóða upp á fjölda viðburða og tækifæra fyrir fólk til að kynna sér fjölbreytta hreyfingu sér til heilsubótar.  Þátttakendur eru hvattir til að fylgjast á www.umfi.is og á http://www.iceland.moveweek.eu/  skráð sig og vera með í því að koma Ísland á hreyfingu í HREYFIVIKUNNI. Allar nánari upplýsingar gefur Sabína Steinunn landsfulltrúi UMFÍ sabina[hjá]umfi.is

Á heimasíðu verkefnissins má sjá öfluga dagskrá um allt land: http://www.iceland.moveweek.eu/