Listasöfn og gallerí

Mosfellsbær er mikill suðupottur menningar og listar. Í sveitarfélaginu býr og starfar fjöldi listamanna og bjóða nokkrir þeirra upp á aðgang að vinnustofum sínum þar sem jafnframt eru listagallerí.

Listasalur Mosfellsbæjar er rekinn á vegum sveitarfélagsins og þar eru reglulegar listsýningar haldnar allt árið um kring.

Eitt merkasta safnið í Mosefellsbæ er Gljúfrasteinn sem var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem safn í september 2004.

Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um söfn og gallerí í Mosfellsbæ.

Gljúfrasteinn
Mosfellsdal,
271 Mosfellsbæ
s. 586 8066

Markaður í Álafosskvos
Markaður með handverk og ferskmeti á bæjarhátíð Mosfellsbæjar í Túninu heima. 
Mikið úrval af handverki, ullarvörur, snyrti- og heilsuvörur, skart, matvæli og margt annað ótrúlega spennandi. 

Álafossbúðin, verksmiðjusala og gallerí
Álafossvegi 23
Sími: 566-6303
Opið: Virka d. 09:00-18:00; Laugard.: 09:00-16:00

Vinnustofa listamanna í Álafosskvos
Álafossvegi,
270 Mosfellsbær
Sími: 566-6620

Gallerí Hulduhólar
Gallerí og vinnustofa Steinunnar Marteinsdóttur listakonu
270 Mosfellsbær
Sími: 566-6194

Handverksmarkaður Ásgarði
Álafossvegur 22,
270 Mosfellsbæ
s: 567 1734
asgardur[hjá]asgardur.is


Vinnustofur Skálatúns
Skálatúni
270 Mosfellsbær
vinnustofur[hjá]skalatun.is
Sími:530 6617

Vinnustofa Skálatúns er opinn frá kl:08:30 til 15:00 alla virka daga.

Skálatún
Skrifstofa:530 6600
skalatun[hjá]skalatun.is