Fjármál

Ársreikningar

Ársreikningur Mosfellsbæjar er gerður í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga og auglýsingar ráðuneytisins sveitastjórnarmála um reikningsskil sveitarfélaga.

Fjárhagsáætlun

Megináherslur í fjárhagsáætlun eru hér eftir sem hingað til að standa vörð um þá grunn- og velferðarþjónustu sem veitt er af stofnunum bæjarins en jafnframt að skila jákvæðri rekstrarniðurstöðu.

Rekstaryfirlit

Bæjarráð hefur samþykkt að birta reglulega annars vegar rekstrarreikning og hins vegar rekstraryfirlit, sundurliðað eftir málaflokkum. Þessar upplýsingar verða framvegis birtar á þriggja mánaða fresti. Markmiðið er að bæta enn frekar úr upplýsingagjöf og gera bæjarbúum kleift að fylgjast nánar með rekstri bæjarins.

Álagning gjalda

Álagning fasteignagjalda byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er í janúar ár hvert. Álagning fasteignagjalda fer fram á vegum fjármáladeildar Mosfellsbæjar

Gjaldskrár

Hér má finna allar gjaldskrár Mosfellsbæjar. Annars vegar raðað í stafrófsröð og hins vegar eftir málaflokkum.