Ársreikningar

FjármálÁrsreikningur Mosfellsbæjar er gerður í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga og auglýsingar ráðuneytisins sveitastjórnarmála um reikningsskil sveitarfélaga. 

Hægt er að nálgast ársreikninga með því að fylgja hlekkjum hér að neðan
20/03/17

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2016

Áætlað er að birta ársreikning Mosfellsbæjar fyrir árið 2016, í viku 14.
10/11/16

ÞJÓNUSTA AUKIN OG SKATTAR LÆKKAÐIR

Ungbarnaþjónusta og Ungmennahús. Fjárhagsáætlun fyrir árin 2017-2020 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur næsta árs verði 201 m.kr. Áætlað er að...
13/04/16

Ársreikningur Mosfellsbæjar 2015 - Afgangur af rekstri ársins

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2015 var lagður fram í bæjarráði í dag og jafnframt tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Rekstrarniðurstaða A og B hluta er í samræmi við það sem lagt var upp...
17/03/16

Mosfellsbær stækkar skuldabréfaflokk

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt tilboð frá fjárfestum í skuldabréf í flokknum MOS 15 1 fyrir samtals 500 milljónir króna að nafnverði á ávöxtunarkröfunni 3,27% sbr. tilkynningu frá Mosfellsbæ...
Skoða fréttasafn