Ársreikningar

FjármálÁrsreikningur Mosfellsbæjar er gerður í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga og auglýsingar ráðuneytisins sveitastjórnarmála um reikningsskil sveitarfélaga. 

Hægt er að nálgast ársreikninga með því að fylgja hlekkjum hér að neðan
Fréttamynd30/11/17

Álögur lækka og þjónusta efld

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 samþykkt á bæjarstjórnarfundi þann 29. nóvember sl. Gert er ráð fyrir því að tekjur Mosfellsbæjar nemi 10.582 m.kr., gjöld fyrir fjármagnsliði nemi 9.268...
01/11/17

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 og næstu þrjú ár

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag. Fjárhagsáætlunin gerir ráð fyrir að tekjur nemi 10.550 m.kr., gjöld fyrir...
05/04/17

Afgangur af rekstri síðasta árs

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 var lagður fram í bæjarráði í dag og jafnframt tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Tekjur ársins námu alls 9.105 milljónum, launakostnaður 4.151...
20/03/17

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2016

Áætlað er að birta ársreikning Mosfellsbæjar fyrir árið 2016, í viku 14.
Skoða fréttasafn