Íþróttamiðstöðvar og sundlaugar - Gjaldskrá

07.12.2016 08:00
Samþykkt á 661. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 7. desember 2016.

Gjaldskrá
íþróttamiðstöðva og sundlauga í Mosfellsbæ.
 
 

  2017
Fullorðnir kr. 750
Fullorðnir 10 miða áfylling á kort * kr. 3.700
Fullorðnir árskort  kr.   32.750
     
Börn 0-10 ára * 
kr. Frítt
Börn og unglingar 11 -17 ára *
kr. 150
Börn og unglingar 11 -17 ára - 10 miða - áfylling * kr. 1.300
Börn og unglingar 11 -17 ára - 30 miða - áfylling *
2.100
     
Öryrkjar *
kr frítt
Ellilífeyrisþegar *
kr. frítt
Moskort - áfyllingarkort  *  kr.   600
     
LEIGA 
Handklæði kr. 620
Sundföt kr. 830
Leiga á sal (stór salur) kr. 8.900
Leiga á sal (badmintonvöllur pr.skipti) kr. 2.500
Leiga á bardagasal - litlu salirnir kr. 4.500
Leiga á gervigrasvelli 1/1 kr. 16.500
Leiga á gervigrasvelli 1/2 kr. 9.000


Nánari útskýringar

  • Börn byrja að greiða barnagjald 1. júní árið sem þau verða 10 ára.
  • Börn geta farið ein í sund án fylgdarmanns frá 1. júní, árið sem þau verða 10 ára. 
  • Börn og unglingar 11-15 ára í grunnskólum Mosfellsbæjar geta í afgreiðslu sundlaugar sótt um endurgjaldslausan aðgang að sundlaugum með áfyllingu á Moskort sem kostar kr. 600. Gildistími korts er til 31. desember 2017 en þó ekki lengur en barn er í grunnskóla.
  • Ungmenni greiða fullorðinsgjald frá 1. júní árið sem þau verða 18 ára. 
  • Öryrkjar eru ekki gjaldskyldir gegn framvísun skírteinis gefið út af Sjálfsbjörgu, félagi fatlaðra. Einnig eru þeir ekki gjaldskyldir sem framvísa skírteini Sjúkratrygginga Íslands (grænu skírteini) vegna varanlegrar örorku, skírteini Blindrafélags (bláu skírteini) og umönnunarkorti (gulu skírteini) vegna sérstakrar umönnunar barns.
  • Gjaldskylda fellur niður við 67 ára aldur og miðast við afmælisdag, framvísa verður persónuskírteini. 
  • Gildistími áfyllinga á Moskort er 2 ár.
Gjaldskrá þessi  gildir frá 1. janúar 2017.
Til baka