Styrkir Mosfellsbæjar

Áherslur bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar í samfélagsábyrgð eru nátengdar gildum og stefnu Mosfellsbæjar í heild. Þær ganga út á að tengja kjarnann í starfsemi okkar við ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi. 

Með áherslunum einsetjum við okkur að hafa ábyrga starfshætti og langtímahugsun að leiðarljósi í okkar störfum. Þetta skapar virði fyrir fyrirtækið sjálft, samfélagið og umhverfið.

Hér má sækja um styrki

Mosfellsbær veitir árlega einstaklingum og félagssamtökum styrki til margvíslegrar starfsemi. Einkum eru um að ræða menningarstyrk sem eru á hendi menningar- og ferðamálanefndar, styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ sem Fjölskyldusvið sér um og styrki til ýmiskonar verkefna sem bæjarráð úthlutar. Upphæðir styrkja ráðast af fjárheimildum í fjárhagsáætlun ár hvert.

Umsóknir um styrki eru auglýstir sérstaklega.