Styrkbeiðnir og styrktarlínur

17/05/2017
Mosfellsbær veitir árlega minni styrki vegna fjölmargra verkefna sem ekki falla undir ofangreinda styrki. Stuðst er við þá meginlínu að styrkja heldur félög er starfa í heimabyggð en að sjálfsögðu eru einnig samtök sem starfa á landsvísu styrkt að einhverju leiti. Tilgangurinn er að styðja við góð málefni sem byggja á styrkjum, frjálsum framlögum og sjálfboðastarfi. Vegna fjölda styrkbeiðna er ekki hægt að verða við öllum slíkum beiðnum.

Senda má inn almenna styrkbeiðni með því að fylla út umsókn „hér“. Styrkbeiðnum er safnað saman yfir 4 vikna tímabil til afgreiðslu sem fær afgreiðslu í upphafi næsta mánaðar á eftir.
Til baka