Jafnréttisviðurkenning x

18/05/2017

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar á tímabilinu xx.xx.xx.


Viðurkenninguna geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála.

Fjölskyldunefnd vonast eftir tilnefningum sem víðast að og minnir á nauðsyn þess að vekja athygli á verkum eða aðgerðum í þágu jafnréttis og hvetja þannig aðra til frekari dáða.

Í tilnefningunni skal koma fram lýsing á því jafnréttisstarfi eða verkefni sem hefur verið eða er innt af hendi í bæjarfélaginu ásamt rökstuðningi.

Viðurkenningin verður veitt á Jafnréttisdegi Mosfellsbæjar þann 18. september nk.

Tilnefningar eru sendar rafrænt með því að fylla út reitina hér að neðan. Tilnefningum skal skilað í síðasta lagi XX. september 20XX.

Til baka