Fjármáladeild

Fjármáladeild sér um umsýslu fjármála bæjarins. Deildin sinnir bókhaldi, greiðslu reikninga, innheimtu fasteignagjalda auk annarra gjalda. Hefur með höndum verkstjórn við fjárhagsáætlanagerð, árshlutauppgjör og gerð ársreiknings. Annast samskipti við fjármálastofnanir, verðbréfafyrirtæki og endurskoðendur.

Fjármálastjóri Mosfellsbæjar: Pétur Jens Lockton

Verkefnastjóri í fjármáladeild: Anna María Axelsdóttir

Aðalbókari: Hörður R. Einarsson
Aðalbókari: Dagný Sverrisdóttir

Innheimtufulltrúi: Guðrún Hilmarsdóttir
Innheimtufulltrúi: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir 

Bókhald: Unnur Jenný Jónsdóttir

Almennt tölvupóstfang fjármáladeildar er bokhald[hjá]mos.is