Bæjarráð

Bæjarráð fer, ásamt bæjarstjóra, með framkvæmdastjórn bæjarins og fjármálastjórn. Það hefur umsjón með stjórnsýslu bæjarins. Erindi frá bæjarbúum, sem falla ekki undir hefðbundin verkefni fagnefnda bæjarins, eru að jafnaði lögð fyrir bæjarráð sem tekur ákvörðun um afgreiðslu þeirra eða vísar þeim til fagnefnda eða bæjarstjórnar.

Bæjarráð Mosfellsbæjar er skipað þremur af aðalfulltrúum í bæjarstjórn sem kjörnir eru til eins árs, í júní ár hvert.

Bæjarráð fundar að jafnaði á hverjum fimmtudegi kl. 7:30.

Aðalmenn í bæjarráði 2018 - 2022 voru kjörnir:

AÐALMENN   LISTI
Ásgeir Sveinsson  Formaður (D) 
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
Varaformaður(D)
Sveinn Óskar Sigurðsson 
(M)
   
ÁHEYRNARFULLTRÚAR   
Bjarki BjarnasonÁheyrnarfulltrúi(V)
Valdimar BirgissonÁheyrnarfulltrúi(C)
Bryndís Brynjarsdóttir Vara áheyrnarfulltrúi (V) 
Lovísa Jónsdóttir Vara áheyrnarfulltrúi(C) 
 

VARAMENN  
Rúnar Bragi Guðlaugsson (D)
Arna Björk Hagalínsdóttir
(D)
Herdís Kristín Sigurðardóttir (M)
Bæjarstjóri, Haraldur Sverrisson,  situr fundi bæjarráðs með málfrelsi og tillögurétti.
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar annast ritun fundargerða.