Fjölskyldunefnd

Nefndin fer með félagsmál og húsnæðismál eftir því sem kveðið er á um í lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, lögum um húsnæðismál nr. 44/1998 og í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með verkefni barnaverndarnefndar samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002. Jafnframt fer nefndin með jafnréttismál eftir því sem nánar er kveðið á um í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000.

Fundir eru að jafnaði haldnir annan hvern þriðjudag kl. 7:00.

Aðalmenn í fjölskyldunefnd 2018 - 2022 voru kjörnir:

AÐALMENN    LISTI
Rúnar Bragi Guðlaugsson Formaður (D)
Katrín Sif Oddgeirsdóttir Varaformaður (V)
Þorbjörg Inga Jónsdóttir
  (D)
Lovísa Jónsdóttir   (C)
Ólafur Ingi Óskarsson   (S)
     
ÁHEYRNARFULLTRÚI    
Margrét Guðjónsdóttir    (L)
Þórunn Magnea Jónsdóttir
(M) 
     
VARAMENN    
Davíð Örn Guðnason   (D)
Anna Sigríður Guðnadóttir   (S) 
Bryndís Einarsdóttir   (D) 
Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir   (C) 
Guðmundur Guðbjarnarson   (V) 
Unnur V. Ingólfsdóttir er framkvæmdastjóri nefndarinnar.