Sveitarstjórnarkosningar 2018

Bæjarstjórnarkosning í Mosfellsbæ 2014

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí nk. í  Lágafellsskóla við Lækjarhlíð. Kjörstaðir verða opnir frá kl. 9-22. 

Skrifstofa Mosfellsbæjar aðstoðar yfirkjörstjórn við framkvæmd kosninganna fyrir hönd Mosfellsbæjar.

Fyrirspurnum má beina til formanns yfirkjörstjórnar Þorbjargar Ingu Jónsdóttur, netfang; thorbjorg[hja]lagathing.is og Heiðars Arnars, lögmanns, netfang: heidarorn[hja]mos.is, s. 525 6700 
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst laugardaginn 31. mars hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.

Kosningarrétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar sem hafa náð 18 ára aldri og eiga lögheimili í sveitarfélaginu þremur vikum fyrir kjördag.

Frestur til að skila framboðum til yfirkjörstjórna í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi 5. maí.

21. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast á sjúkrahúsum, dvalarheimilum aldraðra, stofnunum fyrir fatlað fólk, fangelsum og í heimahúsum fyrir kjósendur vegna sjúkdóma, fötlunar og barnsburðar.

5. mgr. 58. gr. laga um kosningar til Alþingis, sbr. 4. mgr. 43. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.
Ráðuneytið auglýsir framlagningu kjörskrár eigi síðar en 12. maí.

8. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.
Kjörskrá skal liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu sveitarfélags eða öðrum hentugum stað eigi síðar en 16. maí.

9. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.
Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi skal hafa borist kjörstjóra eigi síðar en kl. 16:00
22. maí. Slík atkvæðagreiðsla má þó ekki fara fram fyrr en 5. maí.

3. mgr. 58. gr. laga um kosningar til Alþingis, sbr. 4. mgr. 43. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.
KJÖRDAGUR
Frestur til að kæra niðurstöðu kosninganna til sýslumanns rennur út.

Tengdar slóðir

 

Sveitarstjórnarkosningar 2018 - Kynning á táknmáli

Aðstoð við kosningu

Ef kjósandi skýrir kjörstjórn frá því að hann sé ekki fær um að kjósa vegna sjónleysis eða þess að honum sé hönd ónothæf á hann rétt á aðstoð.

Athugið vandlega að ekki er um neinar aðrar ástæður að ræða.

Kjósandi á þá val um tvennt:

Sá aðili er bundinn þagnarheiti um það sem fer þeim á milli. Kjörstjórnarmaður skal ekki bjóða sjálfur fram aðstoð sína. Aðstoð skal aðeins veita ef kjósandi getur sjálfur skýrt þeim kjörstjórnarmanni sem veitir aðstoðina, ótvírætt frá því hvernig hann vill greiða atkvæði sitt. Af tillitsemi við kjósandann er rétt að ekki verði aðrir kjósendur í kjörfundarstofunni þegar aðstoð er veitt. Um aðstoð skal bóka í fundargerð undirkjörstjórnar.
Kjósandi verður að geta sjálfur tjáð vilja sinn með skýrum hætti óþvingað um að hann óski aðstoðar fulltrúans sem hann hefur valið sjálfur. Geti kjósandi það ekki, þarf hann að leggja fram vottorð réttindagæslumanns sem starfar samkvæmt lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk. Í vottorðinu er staðfest að kjósandi hafi valið sjálfur tiltekinn nafngreindan fulltrúa sér til aðstoðar við atkvæðagreiðsluna. Uppfylli kjósandi ekki framangreind skilyrði getur kjörstjórn ekki heimilað atkvæða­greiðslu með þessum hætti.


Þegar kjósandi óskar eftir því að fulltrúi, sem hann hefur valið sjálfur, aðstoði hann við atkvæðagreiðsluna skal vísa honum til hverfiskjörstjórnar. Hverfiskjörstjórn athugar hvort kjósandinn uppfyllir framangreind skilyrði og úrskurðar um ósk kjósandans og bókar um það í gerðarbókina.

Fulltrúi kjósandans skal víkja frá á meðan hverfiskjörstjórn tekur beiðni kjós­andans til meðferðar. Ákvörðun hverfiskjörstjórnar er endanleg.

Ef fallist er á ósk kjósanda skal hverfiskjörstjórnarmaður skýra fulltrúa kjósanda frá því að hann er bundinn þagnarheiti um það sem þeim fer á milli í kjörklefanum og láta hann staðfesta heit sitt þar að lútandi áður en atkvæði er greitt með undirritun á sérstakt eyðublað.

Fulltrúi hverfiskjörstjórnar fylgir svo kjósandanum í kjördeildina sína ásamt fulltrúa hans og skýrir undirkjörstjórn frá því að honum sé heimilt að veita aðstoð. Af tillitssemi við kjósandann er gert hlé á atkvæðagreiðslunni á meðan aðstoð er veitt. Um aðstoðina skal bóka í fundargerð undirkjörstjórnar.

Hverfiskjörstjórn skal jafnframt athuga að fulltrúa kjósanda er óheimilt að gerast aðstoðarmaður fleiri en eins kjósanda við sömu kosningu.

Átta skiluðu inn gildu framboði

22/05/18Átta skiluðu inn gildu framboði
Átta framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ. Listarnir eru eftirfarandi: B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Vina Mosfellsbæjar, M-listi Miðflokks, Í-listi Íbúahreyfingarinnar og Pírata, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.
Meira ...

Tilkynning um framlagningu kjörskrár.

16/05/18Tilkynning um framlagningu kjörskrár.
Kjörskrá vegna kosninga til sveitarstjórnar sem fram fara þann 26. maí 2018 liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á auglýstum opnunartíma, frá og með 16. maí 2018 og til kjördags.
Meira ...

Tilkynning frá yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar

02/05/18Tilkynning frá yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
Laugardaginn 5. maí 2018 rennur út frestur til að skila framboðslistum vegna bæjarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ sem fram fara þann 26. maí 2018. Yfirkjörstjórn mun þá taka við framboðslistum á skrifstofu Mosfellsbæjar að Þverholti 2, 2. hæð, kl. 10.00-12.00.
Meira ...

Framboðsfrestur rennur út 5. maí

30/04/18Framboðsfrestur rennur út 5. maí
Frestur til að skila inn framboðum vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 rennur út á hádegi laugardaginn 5. maí nk. Framboðum skal skila til yfirkjörstjórna í viðkomandi sveitarfélagi. Ráðuneytið hefur tekið saman lista með upplýsingum yfirkjörstjórnir sveitarfélaga og er hann aðgengilegur hér.
Meira ...

Kjörstaður

Kjörstaður vegna bæjarstjórnarkosninganna er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð og stendur kjörfundur frá kl. 09-22. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður á sama stað.

 


Kjördeildir

Kjördeildir vegna bæjarstjórnarkosninganna eru eftirfarandi: 

Íslendingar búsettir erlendis
Óstaðsettir í hús

Aðaltún 
Akurholt 
Álafossvegur
Álmholt
Amsturdam
Arkarholt 
Arnarhöfði 
Arnartangi
Ásholt
Ásland 
Asparlundur
Asparteigur
Ástu-Sólliljugata
Barrholt
Bergholt
Bergrúnargata
Byggðarholt 
Birkiteigur
Bjargartangi


Bjargslundur
Bjarkarholt
Bjartahlíð 
Blikahöfði
Bollatangi 
Borgartangi
Brattahlíð
Brattholt 
Brekkuland
Brekkutangi
Brúnás
Bugðufljót 
Bugðutangi
Bæjarás 
Dalatangi 
Dvergholt 
Dælustöðvarvegur
Egilsmói 
Einiteigur
Engjavegur 
Fálkahöfði
Fellsás
Furubyggð
Gerplustræti 
Grenibyggð
Grundartangi
Grænamýri
Hagaland
Háholt
Hamarsteigur
Hamratangi
Hamratún
Helgadalsvegur 
Helgaland
Hjallahlíð
Hjarðarland 
Hlaðhamrar
Hlíðarás
Hlíðartún
Hraðastaðavegur
Hrafnshöfði
Hulduhlíð
Klapparhlíð
Krókabyggð
Kvíslartunga
Lágamýri 
Lágholt
Langitangi 
Laxatunga
Leirutangi
Leirvogstunga
Lerkibyggð

 
Lindarbyggð 
Lynghólsvegur 
Litlikriki
Lækjartún
Markholt 
Merkjateigur
Miðholt
Njarðarholt
Rauðamýri
Reykjabyggð
Reykjahvoll
Reykjamelur 
Reykjavegur
Réttarhvoll 
Rituhöfði 
Roðamói
Skálahlíð
Skeljatangi
Skólabraut
Snæfríðargata
Spóahöfði 
Stórikriki
Stóriteigur
Súluhöfði
Svöluhöfði
Sölkugata
Tröllateigur 


Uglugata
Urðarholt 
Víðiteigur
Völuteigur
Þrastarhöfði
Þverholt 

HÚSHEITI:


Akrar
Akratún
Árbakki
Árbót
Árskógur
Ásar
Birkilundur
Bjarg
Blikastaðir 
Blómsturvellir
Blómvangur
Brávellir
Breiðafit
Brúarhóll 
Bræðratunga sumarbúst
Dalsá
Efri-Klöpp
Efri-Reykir
Efstu-Reykir
Eik
Eyrarhvammur
Ekra
Fellshlíð
Gerði
Hamraborg
Háeyri
Heiðarhvammur
Heiði
Helgafell
Helgahlíð
Hjallabrekka
Hulduhólar
Hvammur
Hvarf
Krókar
Krosshóll
Lágahlíð
Laugabakki
Leiðarendi við Hafravatn
Litlagerði
Litli-Hvammur

Melgerði
Melstaður
Miðdalur
Ráðagerði
Reykholt

Reykjaborg
Reykjabraut
Reykjaflöt
Reykjal Efribraut
Reykjal Neðribraut 
Reykjasel
Rein
Sigtún
Skálatún Austurhlíð
Skálatún Fagrahlíð
Skálatún Litlahlíð
Skálatún Langahlíð
Skálatún Norðurhlíð
Skálatún Vesturhlíð
Skálatún Víðihlíð

Sólbakki
Sólvellir
Steinahlíð
Stóra-Klöpp
Suðurreykir
Suðurreykir 
Suður-Reykir
Sunnufell
Sunnuhlíð
Sveinseyri
Sveinsstaðir
Teigur
Tígulsteinn
Tröllagil
Undraland
Víðihóll 
Víðir
Vinjar
Þormóðsdalur
Árvangur
Bókfell
Brekkukot


Brennholt
Dalland
Dalsbú
Dalsgarður
Fagrihvammur
Furuvellir
Grund
Helgadalur
Hlaðan
Hraðastaðir
Hraðastaðir Bókfell
Hrísbrú
Hveramýri
Hvirfill
Jónstótt
Laugaból
Laxnes
Lundur
Lækjarnes
Melkot
Miðdalsland 
Minna-Mosfell
Móatún
Mosfell
Norður-Reykir 
Reykjadalur
Reykjahlíð
Röðull
Selholt
Seljabrekka
Selvangur
Skeggjastaðir
Skuld
Suðurá
Tjaldanes
Túnfótur
Varmaland
Víðibakki
Víðigerði
Víðigrund
Vindhóll
Æsustaðir


 

 

Yfirkjörstjórn tók á móti framboðslistum á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð laugardaginn 19. maí milli kl. 10.00-12.00.

Átta framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ sem fram fara 26. mai 2018. Listarnir eru eftirfarandi: B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Vina Mosfellsbæjar, M-listi Miðflokks, Í-listi Íbúahreyfingarinnar og Pírata, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.


Hér má sjá hverjir leiða flokkana og sætaskipan:

Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar

Þorbjörg Inga Jónsdóttir, formaður

Haraldur Sigurðsson

Valur Oddsson

Yfirkjörstjórn vekur athygli á ákvæðum 3.gr.laga nr.5/1998 um kosningar til sveitarstjórnar og VI. kafla sömu laga um framboð og umboðsmenn. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar má nálgast á kosningavef innanríkisráðuneytis www.kosning.is

Númer á lista Nafn frambjóðanda 
   
Sveinbjörn Þór Ottesen
Þorbjörg Sólbjartsdóttir 
Birkir Már Árnason
Óskar Guðmundsson 
Sveingerður Hjartardóttir 
Kristján Sigurðsson 
Sigurður Kristjánsson 
Kristín Fjólmundsdóttir 
Ólavía Rún Grímsdóttir 
10  Elín Inga Arnþórsdóttir
11  Leifur Kr. Jóhannesson 
12  Frímann Lúðvíksson Buch
13  Ásgerður Gísladóttir 
14  Árni R. Þorvaldsson
15  Sigurður Helgason
16  Halldóra Eyrún Bjarnadóttir 
17  Roman Brozyna
18  Ingi Már Aðalsteinsson 

Númer á lista Nafn frambjóðanda 
   
Valdimar Birgisson
Lovísa Jónsdóttir 
Ölvir Karlsson 
Hildur Björg Bæringsdóttir 
Magnús Sverrir Ingibergsson 
Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir 
Karl Alex Árnason 
Elín Anna Gísladóttir 
Ari Páll Karlsson 
10  Olga Kristrún Ingólfsdóttir 
11  Pétur Valdimarsson 
12  Erla Björk Gísladóttir 
13  Vladimir Rjaby 
14  Guðrún Þórarinsdóttir 
15  Jóhann Sigursteinn Björnsson 
16  Sara Sigurvinsdóttir 
17  Sigurður Gunnarsson
18  Hrafnhildur Jónsdóttir

Númer á lista Nafn frambjóðanda 
   
Haraldur Sverrisson
Ásgeir Sveinsson 
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
Rúnar Bragi Guðlaugsson 
Arna Björk Hagalínsdóttir 
Hafsteinn Pálsson 
Helga Jóhannesdóttir 
Kristín Ýr Pálmarsdóttir 
Sturla Sær Erlendsson 
10  Mikael Rafn L. Steingrímsson 
11  Davíð Ólafsson 
12  Sólveig Franklínsdóttir 
13  Andrea Jónsdóttir
14  Unnur Sif Hjartardóttir
15  Unnar Karl Jónsson 
16  Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir
17  Theodór Kristjánsson
18  Bryndís Haraldsdóttir 

Númer á lista Nafn frambjóðanda 
   
Sigrún H Pálsdóttir
Kristín Vala Ragnarsdóttir 
Friðfinnur Finnbjörnsson 
Kristín Nanna Vilhelmsdóttir 
Benedikt Erlingsson 
Úrsúla Elísabet Jünemann 
Gunnlaugur Johnson 
Marta Sveinbjörnsdóttir 
Jón Jóhannsson 
10  Sigrún Guðmundsdóttir 
11  Birta Jóhannesdóttir 
12  Emil Pétursson 
13  Hildur Margrétardóttir 
14  Sigurður G. Tómasson 
15  Páll Kristjánsson 
16  Eiríkur Heiðar Nilsson 
17  Sæunn Þorsteinsdóttir 
18  Kristín I Pálsdóttir 

Númer á lista Nafn frambjóðanda 
   
Stefán Ómar Jónsson 
Margrét Guðjónsdóttir 
Michele Rabora 
Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir 
Olga J Stefánsdóttir 
Sigurður Eggert Halldórsson 
Lilja Kjartansdóttir 
Gestur Valur Svansson 
Óskar Einarsson 
10  Agnes Rut Árnadóttir
11  Pálmi Jónsson 
12  Rúnar Breiðfjörð Ásgeirsson 
13 Björn Brynjar Steinarsson
14  Sonja Ósk Gunnarsdóttir 
15  Úflhildur Geirsdóttir 
16  Björn Óskar Björgvinsson 
17  Valgerður Sævarsdóttir 
18  Valdimar Leó Friðriksson 

Númer á lista Nafn frambjóðanda 
   
Sveinn Óskar Sigurðsson  
Herdís Kristin Sigurðardóttir 
Örlygur Þór Helgasson 
Þórunn Magnea Jónsdóttir 
Kolbeinn Helgi Kristjánsson  
Margrét Jakobína Ólafsdóttir 
Ásta B. O. Björnsdóttir 
Valborg Anna Ólafsdóttir 
Friðbert Bragason  
10  Ólöf Högnadóttir    
11  Linda Björk Stefánsdóttir 
12  Friðrik Ólafsson
13  Jakob Máni Sveinbergsson 
14  Hlynur Hilmarsson 
15  Ólafur Davíð Friðriksson 
16  Jón Pétursson 
17  Sigurrós K. Indriðadóttir  
18  Magnús Jósefsson  

Númer á lista Nafn frambjóðanda 
   
Anna Sigríður Guðnadóttir 
Ólafur Ingi Óskarsson 
Steinunn Dögg Steinsen 
Samson Bjarnar Harðarson 
Branddís Ásrún Snæfríðardóttir 
Jónas Þorgeir Sigurðsson 
Gerður Pálsdóttir 
Andrea Dagbjört Pálsdóttir 
Daníel Óli Ólafsson 
10  Brynhildur Hallgrímsdóttir 
11  Andrés Bjarni Sigurvinsson 
12  Lísa Sigríður Greipsson 
13  Jón Eiríksson 
14  Sólborg Alda Pétursdóttir 
15  Finnbogi Rútur Hálfdánarson 
16  Kristín Sæunnar Sigurðardóttir 
17  Guðbjörn Sigvaldason
18  Guðný Halldórsdóttir 

Númer á lista Nafn frambjóðanda 
   
Bjarki Bjarnason  
Bryndís Brynjarsdóttir 
Valgarð Már Jakobsson 
Katrín Sif Oddgeirsdóttir  
Bjartur Steingrímsson 
Rakel G. Brandt 
Björk Ingadóttir 
Una Hildardóttir 
Guðmundur Guðbjarnarson 
10  Marta Hauksdóttir 
11  Gunnar Kristjánsson 
12  Jóhanna B. Magnúsdóttir 
13  Karl Tómasson 
14  Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir 
15  Gísli Snorrason 
16  Örvar Þór Guðmundsson 
17  Elísabet Kristjánsdóttir 
18  Ólafur Gunnarsson