Íþrótta- og tómstundastarf

Frístundaávísun

Mosfellsbær styrkir frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Mosfellsbæ. Markmið þessarar niðurgreiðslu er að hvetja börn og unglinga til að finna sér frístund sem hentar hverjum og einum.

Félagsmiðstöðvar

Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast í Bólinu. Þar eru opin hús, hægt er að spila billjard, borðtennis, horfa á sjónvarpið, syngja í Karaokee, spjalla og margt fleira.

Íþróttafélög

Fjölbreytta frístundastarf er hér í Mosfellsbæ, bæði fyrir börn og fullorðna. Sterk hefð er fyrir íþróttaiðkun í Mosfellsbæ í fallegu umhverfi. Dans, fimleikar, karate, líkamsrækt, golf, ásamt klassísku íþróttunum.

Íþróttamiðstöðvar

Ungmennafélagið Afturelding er með fjölda íþróttagreina innan sinna vébanda. Hér má einnig finna Hestamannafélagið Hörð, golfklúbbana Keili og Bakkakot, líkamsræktarstöðvar og fleira.

Tómstundafélög

Í Mosfellsbæ er fjölbreytt frístundastarf fyrir alla aldurshópa. Öflugt íþróttastarf, golfklúbbar, hestar, leikfélag, Tómstundaskóli, kórar og margt margt fleira. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Vinnuskólinn

Vinnuskóli Mosfellsbæjar er starfræktur fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar. Vinnuskólinn heyrir undir menningarsvið Mosfellsbæjar en dagleg stjórnun hans er í höndum tómstundafulltrúa