Íþróttafélög

Mosfellsbær státar af fjölbreyttu íþróttalífi. Hér er hægt að leggja stund á flestar íþróttagreinar í einum sex íþróttafélögum. Stærst þeirra er Ungmennafélagið Aftureldingsem hefur mikinn fjölda deilda innan sinna vébanda.

Hestamannafélagið Hörður heldur uppi öflugu starfi fyrir hestaáhugamenn á öllum aldri.

Í Mosfellsbæ er starfandi einn golfklúbbur, Gofklúbbur Mosfellsbæjar sem starfrækir tvö vallarsvæði Hlíðavöll og Bakkakot.

MotoMos er akstursíþróttafélag með frábæra aðstöðu fyrir akstursíþróttafólk á Tungumelum. 

Mosfellsbær

Íþróttir og tómstundir - Mosfellsbær

Framlög og veittir styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga

Fjöldi barna og unglinga skráð í félög eftir fæðingaári

Frístundaávísanir - Fjárhæðir og fjöldi