Vinnuskólinn

Vinnuskólinn

Vinnuskóli Mosfellsbæjar er starfræktur yfir sumarið á tímabilinu júní til ágúst .

Skráning í Vinnuskóla Mosfellsbæjar fer fram í gegnum íbúagátt á www.mos.is/ibuagatt.  Umsóknarferli hefst í mars.

Daglegur rekstur skólans er í höndum tómstundarfulltrúa, yfirflokksstjóra og flokksstjóra.

Markmið skólans eru:

  • Að kenna nemendum að vinna og hegða sér á vinnustað 
  • að kenna nemendum að umgangast  bæinn sinn
  • að auka skynjun og virðingu nemenda fyrir umhverfinu. 
  • að veita nemendum vinnu yfir sumartímann.

Yfir sumarið eru 4-5 daga tileinkaðir samveru, skemmtun og forvarnarvinnu. Gaman saman.

Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband í félagsmiðstöðina Ból í síma 566 6058 eða við Eddu Davíðsdóttur í síma 525 6700

VinnuskólinnVinnuskóli Mosfellsbæjar verður starfræktur á tímabilinu 8. júní til 16. ágúst árið 2017.

Ath. Vinnuskólinn verður lokaður á tímabilinu 26. júlí til og með 3. ágúst.
Tímabilinu er skipt í A og B og þurfa nemendur að velja sér tímabil á umsókninni.
Ekki er hægt að lofað að allir fái það tímabil sem að þeir óska eftir.

Starfstími (A og B) nemenda verður sem hér segir:
FJÖLDI STUNDA
Fær vinnu í 110 klst.
þau vinna í fjórar vikur, 6 tíma á dag fyrir utan föstudaga, en þá er einungis unnið til 11:30.

TÍMABIL  
- tímabil : vinna hefst 8. júní - 7. júlí.
B - tímabil : vinna hefst 10. júlí - 12. ágúst. (Lokað 26. júlí til og með 03. ágúst.) 
FJÖLDI STUNDA
Fær vinnu í 92 klst.
Þau vinna 5 stundir á dag (8:30-14:30) fyrir utan föstudaga, en þá er einungis unnið til 11:30. 23.5 stundir á viku

TÍMABIL  
- tímabil : vinna hefst 8. júní - 07. júlí.
- tímabil : vinna hefst 10. júlí - 16. ágúst (Lokað 26.júlí til og með 03. ágúst.)
FJÖLDI STUNDA
Fær vinnu í 52 klst.
Þau vinna 3 stundir á dag 4 daga vikunnar (frí á föstudögum) (8:30-11:30 eina vikuna og 12:30 til 15:30 hina vikuna) 

TÍMABIL 
- tímabil : vinna hefst 8. júní - 7. júlí.
- tímabil : vinna hefst 10. júlí - 12. ágúst. (Lokað 26. júlí til og með 03. ágúst.) 

Reglur og samþykktir

Gjaldskrá

Eyðublað