Menntun og börn

Dagforeldrar

Sjálfstætt starfandi dagforeldrar í Mosfellsbæ starfa undir eftirliti fræðslusviðs Mosfellsbæjar. Upplýsingar um dagforeldra, gjaldskrár, reglugerðir og niðurgreiðslur má finna hér.

Leikskólar

Mosfellsbær rekur sex leikskóla í sveitarfélaginu og fylgja þeir ólíkum stefnum. Hér má nálgast upplýsingar um leikskólana, gjaldskrár, reglur og krækju á umsóknir í íbúagátt.

Grunnskólar

Í Mosfellsbæ starfa tveir grunnskólar sem bjóða upp á nám í 1.-10. bekk auk deilda fyrir fimm ára. Auk þess starfar einn samþættur leik- og grunnskóli fyrir börn 2ja til 9 ára.

Listaskóli

Innan Listaskóla Mosfellsbæjar starfar Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Leikfélag Mosfellssveitar, tónlistardeild og Myndlistarskóli Mosfellsbæjar.

Skólaskrifstofa

Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar hefur starfar samkvæmt lögum, reglugerðum og skólastefnu Mosfellsbæjar sem hér má nálgast upplýsingar um.