Helgafellsskóli

Fyrsta skóflustungan að nýjum leik- og grunnskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ var tekin miðvikudaginn 7. desember 2016.

Skóflustunga fyrir Helgafellsskóla

Bygging skólans verður stærsta einstaka framkvæmd sveitarfélagsins á næstu misserum. Heildarstærð hússins verður um 7300 fm og áætlaður byggingarkostnaður um 3500 milljónir. Skólinn verður byggður í fjórum áföngum og áætlanir gera ráð fyrir að fyrsti áfangi verði tekinn í notkun byrjun árs 2019. Uppbyggingarhraði mun að einhverju leyti taka mið af uppbyggingu hverfisins.  

Fréttamynd02/07/18

Rósa ráðin skólastjóri Helgafellsskóla

Rósa Ingvarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Helgafellsskóla í Mosfellsbæ frá og með 1. ágúst 2018. Rósa hefur 30 ára reynslu sem kennari úr fjórum grunnskólum og hefur starfað sem...
26/04/18

Framkvæmdum við Helgafellsskóla flýtt

Á fundi bæjarráðs þann 12. apríl sl. var samþykkt að heimila bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við Yrki arkitekta ehf. og VSB Verkfræðistofu ehf. um fullnaðarhönnun 2.-4. áfanga Helgafellsskóla. Að...
20/04/18

Opnun útboðs - Helgafellsskóli – Lóðarfrágangur

Þann 13. apríl 2018 voru tilboð opnuð í verkinu: „Helgafellsskóli – Lóðarfrágangur„ Engar athugasemdir voru gerðar fyrir opnun
12/03/18

Fundur með íbúasamtökum Helgafellshverfis

Íbúasamtök Helgafellshverfis óskuðu eftir við Mosfellsbæ að fá upplýsingar um stöðu og framtíðarsýn Helgafellskóla inn á fund á samtakanna. Sjálfsagt var að verða við beiðni íbúasamtakanna og boðuðu...
Skoða fréttasafn