Opin hús

Skólaskrifstofa annast stjórnsýslu, rekstur og þjónustu vegna uppeldis- og menntamála bæjarfélagsins.
Skólaskrifstofa fylgist með framkvæmd skólahalds og hefur yfirumsjón með áætlanagerð og almennt eftirlit með skólastarfi.
Skólaskrifstofa sér leik- og grunnskólum fyrir sérfræðilegri ráðgjöf skv. lögum og reglugerðum og hvetur til umbóta og framþróunar í skólastarfi.

Hér má sjá þá fundi sem haldnir hafa verið í gegnum árin.