Umsókn um vistun í páskaleyfi 2019

Vistun er aðeins í boði fyrir þau börn sem eru þegar skráð í frístundaselið. 

Einungis er í boði hálfsdags eða heilsdagsvistun. 

Eftir að skráning er staðfest er hún bindandi.

Klukkutíminn kostar 350 krónur
Athugið að ekki er veittur systkinaafsláttur í viðbótarvistun, þ.e. sérstökum opnunartímum frístundasels.
Sjá nánar í SAMÞYKKT UM SYSTKINAAFSLÁTTSjá 4. grein
Samþykkt um frístundasel,  gjaldskrá og reglur tengdar þjónustu heilsdagsskóla Þjónusta og starfssemiSjá 9. grein

Umsóknarfrestur er til 7. apríl

Eftir að skráning er staðfest er hún bindandi.

Skráð þátttaka í fríum er bindandi og til að frístundasel sé opið þurfa að lágmarki 12 börn að vera skráð 

Frístundasel - reglur vegna þjónustu heilsdagsskóla

UMSÆKJANDI
HVAR / STAÐSETNING
VISTUNARTÍMI

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Vistun í jólafríi skólanna

ATHUGIÐ
Skráningin er háð fyrirvara um nægan fjölda barna og að starfsmenn fáist til starfa.

NESTI
Ekki er boðið upp á hádegisverð þessa vistunardaga og þurfa börnin að koma með þrenn nesti dag hvern séu þau í heilsdagsvistun.