Auglýst útboð

Útboð - Vetrarþjónusta gatna í Mosfellsbæ 2019-2022

26.08.2019
Í verkinu felst snjóruðningur og hálkuvörn á öllum helstu umferðargötum í Mosfellsbæ.
Meira ...

Útboð - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1.-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir

05.07.2019Útboð - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1.-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1-2.áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir“Ráðgert er að framkvæmdinni verði skipti í nokkra áfanga. Verkið sem nú er boðið út er 1. áfangi og 2. áfangi verksins. Í framhaldi af verkinu sem nú er unnið í áföngum 1 og 2 mun síðar bætast við áfangi 3 þar sem fyrirhugað er að reisa vatnstankinn.
Meira ...

Óskað eftir tilboðum í verkið Desjamýri 11-14

21.06.2019Óskað eftir tilboðum í verkið Desjamýri 11-14
Um er að ræða framlengingu á götu við Desjamýri ofan við Hlíðartúnhverfi. Vakin er athygli að aðkoma verkaka að liggur fram hjá grónu hverfi og því skal verktaki taka tillit til þess.
Meira ...

Varmárskóli ytra byrði, endurbætur- Útboð

16.04.2019Varmárskóli ytra byrði, endurbætur- Útboð
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Viðhaldsframkvæmdir „Varmárskóli yngri deild“. Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna viðhaldsframkvæmda við Varmárskóla, yngri deild, Skólabraut 6 í Mosfellsbæ. Verkefni þetta felur í sér endurnýjun á hluta þakefna, glugga ásamt múrviðgerðum og málun. Sérstaklega mikilvægt er að verktaki taki tilliti til og lágmarki rask skólahalds.
Meira ...

Eldri auglýst útboð