Auglýst útboð

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellsskóli nýbygging, lóðarfrágangur

09.03.2018Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellsskóli nýbygging, lóðarfrágangur
Mosfellsbær vinnur að byggingu leik- og grunnskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ við Gerplustræti 14. Lóð Helgafellsskóla í þessu útboði er um 7.800m² að stærð. Lóðinni má skipta í 2 svæði, annars vegar aðkomu að skólanum norðan megin og svo leiksvæði fyrir yngri deildir grunnskólans. Framkvæmdir standa yfir við fullnaðarfrágang skólabyggingar.
Meira ...

Fjölnota íþróttahús, Forval

31.01.2018Fjölnota íþróttahús, Forval
Umhverfissvið Mosfellsbæjar auglýsir eftir þátttakendum í forvali fyrir alútboð vegna byggingar á fjölnota íþróttahúsi við Varmá í Mosfellsbæ. Stærð hússins verður um 3.850 m² (74 x 52 m) auk anddyrisbyggingar. Í húsinu verður knattspyrnuvöllur lagður gervigrasi og hlaupabraut við hlið vallarins ásamt gangbraut umhverfis völlinn
Meira ...

Útboðsauglýsing - Færsla Skeiðholts, gatnagerð, lagnir og hljóðveggur

15.09.2017Útboðsauglýsing - Færsla Skeiðholts, gatnagerð, lagnir og hljóðveggur
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Færsla Skeiðholts, gatnagerð, lagnir og hljóðveggur. Um er að ræða færslu á núverandi götu Skeiðholts í Mosfellsbæ. Helstu verkþættir eru rif og fræsing núverandi götu, gatnagerð fyrir nýrri götu, gerð bílastæðagötu, stígagerð, lagning regnvatnslagna, aðlögun annarra veitna og gerð hljóðveggja meðfram Skeiðholti.
Meira ...

Útboðsauglýsing - Endurnýjun á gervigrasi

09.05.2017Útboðsauglýsing -  Endurnýjun á gervigrasi
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Endurnýjun á gervigrasi. Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu á skrifstofu VSÓ, Borgartúni 20 eða rafrænt á netfanginu vaa@vso.is frá og með klukkan 12:00 á mánudeginum 8. maí 2017.
Meira ...

Síða 1 af 14

Eldri auglýst útboð