Fréttamynd17/04/19

Afturköllun á auglýsingu

Mosfellsbær auglýsti þann 17. apríl sl. eftirfarandi breytingu á deiliskipulagi: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Deiliskipulagsáfangi IV – Helgafellsland Mosfellsbæ. Breytingin felur í sér að...
16/04/19

Styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka

Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka. Um er að ræða styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi sem...
16/04/19

Varmárskóli ytra byrði, endurbætur- Útboð

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Viðhaldsframkvæmdir „Varmárskóli yngri deild“. Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna viðhaldsframkvæmda...
16/04/19

Malbiksútboð - Mosfellsbæ

Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna malbikunar í Mosfellsbæ. Verktaki sem fær verkefnið mun þurfa að gera ráð fyrir og taka tillit til m.a. nágranna, umferð íbúa...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

  Vinnuskóli fyrir ungmenni í sumar

  Vinnuskóli fyrir ungmenni í sumarOpið er fyrir umsóknir nemenda í vinnuskólann sumarið 2019 á Ráðningarvef Mosfellsbæjar.

  Í ár er boðið uppá að velja tvö tímabil af fjórum. Hvert tímabil er 12 vinnudagar en alls er í boði að vinna 25 daga af sumrinu. Auk þessara tveggja tímabila þarf að velja einn af tveimur fræðsludögum sem eru í boði í sumar. Ósk um fræðsludag má setja í athugasemdardálk.
  Umsóknafresturinn er frá 25. mars til og með 25. apríl.

  Tímabilin eru eftirfarandi

  Tímabil A - 7. júní – 26. júní
  Tímabil B - 27. júní–12. júlí
  Tímabil C - 16. júlí–31. júlí
  Tímabil D - 7. ágúst–22. ágúst

  Fræðsludagar eru eftirfarandi

  Fræðsludagur A - 6. júní
  Fræðsludagur B - 15. júlí

  Vinnutími er eftirfarandi

  8. bekkur - 3 tímar á dag fyrir hádegi aðra vikuna og eftir hádegi hina vikuna.
  9. bekkur - 6 tímar nema á föstudögum er unnið til hádegis.
  10. bekkur - 7 tímar nema á föstudgögum er unnið til hádegis.

  Hlutverk vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Lögð er áhersla á að venja nemendur við það sem koma skal á hinum almenna vinnumarkaði, reglusemi, stundvísi og ábyrgðartilfinningu. Áhersla er lögð á að starfumhverfið sé hvetjandi og gefandi.

  Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá bolid@mos.is.

  Sótt er um störfin hér á ráðningavef Mosfellsbæjar.

  Viðburðir
  19/04/19

  Tónleikar í Lágafellskirkju

  Á föstudeginum langa 19. apríl verður boðið upp á Tónleika í Mosfellskirkju kl. 17. Flutt verður "Stabat Mater" eftir Pergolesi. Söngkonurnar Erla Dóra Vogler, mezzosópran og Lilja...
  21/04/19

  Guðsþjónusta í Lágafellskirkju

  Á páskadegi, sunnudaginn 21. apríl er Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl.8. Morgunverður í safnaðarheimilinu Þverholti 3, 3.hæð að athöfn lokinni. Fögnum saman helgri...
  Næstu viðburðir