Fréttamynd21/07/17

Launafulltrúi í mannauðsdeild

MOSFELLSBÆR LEITAR AÐ LAUNAFULLTRÚA Í MANNAUÐSDEILD. Launafulltrúi mannauðsdeildar annast launavinnslu og framkvæmd kjarasamninga í samráði við deildarstjóra launadeildar og mannauðsstjóra. Jafnframt...
20/07/17

Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis

Föstudaginn 14. júlí varð vart við fiskadauða í Varmá. Skoðun sýnir að líklegt er að fiskarnir hafi drepist vegna skyndilegrar mengunar í Varmá vegna efnanotkunar á vatnasviði Varmár. Efnið hefur að...
20/07/17

Ljósmyndasamkeppni

Í tilefni af 30 ára afmæli Mosfellsbæjar blásum við til ljósmyndasamkeppni. Þema keppninnar er "Bærinn minn". Myndir sendist á netfangið mos@mos.is. Skilafrestur til 9. ágúst 2017. Vegleg verðlaun í...
17/07/17

Verndum árnar okkar

Af gefnu tilefni er tilmælum beint til íbúa og rekstraraðila í byggð sem liggur að Varmá, þ.e. Reykjabyggð og Álafosskvos, að sýna aðgát þegar kemur að umgengni við ræsi í götum. Það er óheimilt að...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Launafulltrúi í mannauðsdeild

  21.07.2017Launafulltrúi í mannauðsdeild
  MOSFELLSBÆR LEITAR AÐ LAUNAFULLTRÚA Í MANNAUÐSDEILD. Launafulltrúi mannauðsdeildar annast launavinnslu og framkvæmd kjarasamninga í samráði við deildarstjóra launadeildar og mannauðsstjóra. Jafnframt aðstoðar launafulltrúi og vinnur að sérverkefnum mannauðsdeildar að beiðni mannauðsstjóra. Launafulltrúi starfar náið með forstöðumönnum stofnana, og vinnur að undirbúningi launaáætlana með deildarstjóra. Hann annast einnig úrvinnslu upplýsinga úr launabókhaldi, svarar fyrirspurnum og sinnir ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
  Meira ...

  Stuðningsfjölskylda í Mosfellsbæ

  13.07.2017Stuðningsfjölskylda í Mosfellsbæ
  Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir stuðningsfjölskyldu til stuðnings við ungan fatlaðan dreng og fjölskyldu hans. Um er að ræða eina helgi í mánuði þar sem drengurinn myndi dvelja á heimili viðkomandi stuðningsfjölskyldu í 2-3 sólahringa, eftir samkomulagi. Ekki eru gerðar sérstakar kröfur um menntun, en mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi með börnum, búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika.
  Meira ...

  Laus störf í Lágafellsskóla

  06.07.2017Laus störf í Lágafellsskóla
  Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  23/06/17

  Í túninu heima - Bæjarhátíð 2017

  Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 25.-27. ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í...
  09/08/17

  Mosfellsbær fagnar 30 ára afmæli í ágúst

  Þann 9. ágúst næstkomandi verða liðin 30 ár frá því Mosfellsbær fékk kaupstaðarréttindi. Árið 1987 var nafni sveitarfélagsins breytt úr Mosfellssveit í Mosfellsbæ. Íbúar á þeim...
  Næstu viðburðir