Fréttamynd15/12/17

Laus störf í íþróttahúsi Lágafells

Íþróttahús Lágafells í Mosfellsbæ leitar að starfsfólki. Íþróttamiðstöðin Lágafelli er vinsæll áfangastaður landsmanna sem og erlendra ferðamanna. Íþróttamiðstöðin Lágafelli heyrir undir frístundasvið...
15/12/17

Lágafellsskóli Mosfellsbæ

Lágafellsskóli í Mosfellsbæ leitar að öflugum starfsmönnum. Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum?...
13/12/17

Hliðrun Skeiðholts

Nú stendur yfir undirbúningur þess að hliðra götustæðinu á milli hringtorga við Þverholt og Skólabraut, auk þess sem biðstöð strætisvagna og bifreiðastæði verða staðsett á milli Brattholts og...
13/12/17

Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2017

Útnefning íþróttakonu og -karls Mosfellsbæjar 2017 fer fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá fimmtudaginn 18. janúar 2018 kl. 19:00. Þeir sem eru gjaldgengir sem íþróttakarl og íþróttakona Mosfellsbæjar...
08/12/17

Krakkar úr Krikaskóla gáfu fatnað til fátækra barna

Það voru hressir krakkarnir af Spóa, 5 ára deild Krikaskóla, sem kíktu í heimsókn til Rauða krossins í Mosfellsbæ á degi alþjóðadags barna. Börnin komu færandi hendi með fatnað og skó fyrir börn sem...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Laus störf í íþróttahúsi Lágafells

  15.12.2017Laus störf í íþróttahúsi Lágafells
  Íþróttahús Lágafells í Mosfellsbæ leitar að starfsfólki. Íþróttamiðstöðin Lágafelli er vinsæll áfangastaður landsmanna sem og erlendra ferðamanna. Íþróttamiðstöðin Lágafelli heyrir undir frístundasvið Mosfellsbæjar. Íþróttamiðstöðin Lágafelli auglýsir eftir sundlaugarverði í fullt starf á vöktum. Starfið felst að mestu leiti í sund- og öryggisgæslu, þjónustu og þrifum. Rík áhersla er lögð á gildi Mosfellsbæjar og lagt upp með að starfsmenn tileinki sér þau.
  Meira ...

  Lágafellsskóli Mosfellsbæ

  15.12.2017Lágafellsskóli Mosfellsbæ
  Lágafellsskóli í Mosfellsbæ leitar að öflugum starfsmönnum. Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
  Meira ...

  Búsetukjarninn Klapparhlíð í Mosfellsbæ

  07.12.2017Búsetukjarninn Klapparhlíð í Mosfellsbæ
  LAUSAR STÖÐUR Í BÚSETUKJARNANUM Í KLAPPARHLÍÐ. Búsetukjarninn í Klapparhlíð veitir fötluðu fólki þjónustu. Búsetukjarnar heyra undir fjölskyldusvið Mosfellsbæjar. Helstu verkefni okkar sem vinna í búsetukjarnanum í Klapparhlíð eru að veita íbúum stuðning við athafnir daglegs lífs og að stuðla að öruggu og ánægjulegu umhverfi með því að þekkja vel þeirra hagi. Unnið er eftir hugmyndafræðinni um þjónandi leiðsögn, þjónustuáætlunum og öðrum verklagsreglum til að stuðla að framþróun í starfi.
  Meira ...

  Starf stuðningsfulltrúa á heimili fyrir börn í Mosfellsbæ

  07.12.2017Starf stuðningsfulltrúa á heimili fyrir börn í Mosfellsbæ
  Mosfellsbær auglýsir eftir stuðningsfulltrúa til vinnu á heimili fyrir börn sem var opnað nú í október. Um er að ræða 35% framtíðarstöðu í vaktavinnu þar sem unnið er aðra hvora helgi og kvöld- og næturvaktir á virkum dögum. Þetta er fjölbreytt hlutastarf við áhugaverð og lærdómsrík verkefni. Áherslur í starfi eru samkvæmt hugmyndafræði sem þjónustukjarnar í Mosfellsbæ starfa samkvæmt. Helstu verkefni stuðningsfulltrúa eru að aðstoða börnin við daglegar athafnir þeirra og stuðla að aukinni færni og sjálfstæði barnanna.
  Meira ...

  Varmárskóli í Mosfellsbæ leitar að öflugum starfsmönnum

  01.12.2017Varmárskóli í Mosfellsbæ leitar að öflugum starfsmönnum
  Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Skólastarfið er í þremur byggingum, yngri deild, eldri deild og Brúarlandi. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  16/12/17

  Bókmenntahlaðborð barnanna

  Laugardaginn 16.desember kl.13:00 verður upplestur fyrir börn í Bókasafni Mosfellsbæjar. Skáldin Eva Rún Þorgeirsdóttir, Ástríður Sólrún Grímsdóttir, Bergrún Íris Sævarsdóttir og...
  17/12/17

  Aðventuupplestur á Gljúfrasteini

  Skáldin Einar Már Guðmundsson Vilborg Davíðsdóttir, Kött Grá Pje og Bergþóra Snæbjörnsdóttir slá botninn í upplestraröð Gljúfrasteins á þessum næstsíðasta sunnudegi aðventunnar með...
  Næstu viðburðir