Fréttamynd21/02/18

Huga þarf að niðurföllum vegna mikillar úrkomu og hvassviðris

Mikil úrkoma og hvassviðri hefur ríkt á höfuðborgarsvæðinu frá því snemma í morgun og vart hefur orðið við flóð á götum bæjarins og þá hefur eitthvað flætt inn í hús. Mikilvægt er að minna íbúa á að...
21/02/18

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Lynghól

Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Lynghóll, landnr. 125346. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi...
20/02/18

Foreldrar athugið ! Appelsínugul viðvörun - gæti raskað skólastarfi / Announcement 1. In the morning because of bad weather.

Engilsh below. / Óveður gæti seinkað ferðum nemenda til skóla í dag miðvikudaginn 21. febrúar. Skólar verða opnir, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla. Þetta á...
16/02/18

Flokkun á plasti í Mosfellsbæ hefst 1. mars

Mosfellsbær mun frá og með 1. mars nk. bjóða íbúum upp á aukna þjónustu varðandi flokkun á plasti frá heimilum til endurvinnslu. Frá og með þeim degi geta íbúar sett hreint plast í lokuðum plastpoka í...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Leikskólinn Reykjakot

  09.02.2018Leikskólinn Reykjakot
  Leikskólinn Reykjakot í Mosfellsbæ óskar eftir sérkennslustjóra. Reykjakot er um 85 barna leikskóli, staðsettur í rólegu íbúðarhverfi í Mosfellsbæ. Skólastefna Reykjakots er umhverfismiðuð og heilsutengd og er áhersla á skapandi starf og náttúru. Í aðalnámsskrá leikskóla eru heilbrigði og velferð skilgreind sem einn af grunnþáttum menntunar og hefur Landlæknir vottað Reykjakot sem heilsueflandi leikskóla. Í því felst jafnframt að Reykjakot vinnur markvisst að heilsueflingu í öllu sínu daglega starfi.
  Meira ...

  Leikskólinn Reykjakot

  09.02.2018Leikskólinn Reykjakot
  Leikskólinn Reykjakot í Mosfellsbæ óskar eftir aðstoðarleikskólastjóra. Reykjakot er um 85 barna leikskóli, staðsettur í rólegu íbúðarhverfi í Mosfellsbæ. Skólastefna Reykjakots er umhverfismiðuð og heilsutengd og er áhersla á skapandi starf og náttúru. Í aðalnámsskrá leikskóla eru heilbrigði og velferð skilgreind sem einn af grunnþáttum menntunar og hefur Landlæknir vottað Reykjakot sem heilsueflandi leikskóla.
  Meira ...

  Laus störf í Leirvogstunguskóla

  01.02.2018Laus störf í Leirvogstunguskóla
  Leirvogstunguskóli í Mosfellsbæ leitar að leikskólakennara og sérkennslustjóra. Leirvogstunguskóli er nýlegur þriggja deilda leikskóli með um 70 nemendur á aldrinum 2 – 6 ára. Í skólanum er unnið framsækið og öflugt skólastarf þar sem kærleikurinn og gleðin er höfð að leiðarljósi.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  22/02/18

  Mosfellingur kemur út

  Næsta tölublað Mosfellings kemur út fimmtudaginn 22. febrúar. Stútfullur af fróðleik úr bæjarfélaginu. Skilafrestur efnis og auglýsinga er til kl. 12, mánudaginn 19. febrúar...
  25/02/18

  Fjölskyldutímar Varmá Mosfellsbæ (íþróttahúsinu að Varmá)

  Fjölskyldutímar í Varmá Mosfellsbæ verða alla sunnudaga milli kl. 10:30-12:00. Boðið er upp á fjölskyldutíma ætlað börnum á grunnskólaaldri og allri fjölskyldunni. Frábær samvera...
  Næstu viðburðir