Fréttamynd16/07/14

Strætóskýlis teiti í Mosfellsbæ

Viktor Weisshappel hefur verið ráðinn af Mosfellsbæ til að mála strætóskýli bæjarins. Miðvikudaginn 16. júlí klukkan 20:00 var skýlið við Reykjaveg lífgað við. Tónlistafólkið Páll Cecil, Guðlaugur...
08/07/14

Þúsund gestir í Mosfellsbæ

Þjóðdansafélagið, í samvinnu við Nordlek, stendur fyrir norrænu þjóðdansa- og þjóðlagamóti fyrir börn í Mosfellsbæ daga 9. til 12. júlí nk. BARNLEK 2014. Föstudaginn 11. júlí klukkan 13:15 verður...
04/07/14

Nýtt í Ævintýragarðinum

Sett hefur verið upp nýtt 1500 fermetra hundagerði í Ullarnesbrekkum, í fallegu umhverfi Ævintýragarðs Mosfellinga. Þar er hundaeigendum heimilt að sleppa sínum hundum lausum undir eftirliti.
02/07/14

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2014. Almenningur getur tilnefnt þá garða, götur og fyrirtæki í Mosfellsbæ sem þeim finnst...
Skoða fréttasafn

Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 

hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Verkefnastjóri í þjónustustöð Mosfellsbæjar

11.07.2014 10:42Verkefnastjóri í þjónustustöð Mosfellsbæjar
Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra garðyrkju í þjónustustöð Mosfellsbæjar. Um 100% starf er að ræða. Þjónustustöð Mosfellsbæjar sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála, svo sem snjóruðning, viðhald og rekstur gatna, holræsa, veitna, umferðarmannvirkja og opinna svæða, auk þess að aðstoða garðyrkjudeild og vinnuskóla.
Meira ...

Almennur starfsmaður í þjónustustöð Mosfellsbæjar

11.07.2014 10:40Almennur starfsmaður í þjónustustöð Mosfellsbæjar
Laust er til umsóknar starf almenns starfsmanns í þjónustustöð Mosfellsbæjar. Um 100% starf er að ræða. Þjónustustöð Mosfellsbæjar sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála, svo sem snjóruðning, viðhald og rekstur gatna, holræsa, veitna, umferðarmannvirkja og opinna svæða, auk þess að aðstoða garðyrkjudeild og vinnuskóla. Áhaldahúsið sér einnig um viðhald á fasteignum bæjarins.
Meira ...

Verkstjóri veitna í þjónustustöð Mosfellsbæjar

11.07.2014 10:37Verkstjóri veitna í þjónustustöð Mosfellsbæjar
Laust er til umsóknar starf verkstjóra veitna í þjónustustöð Mosfellsbæjar. Um 100% starf er að ræða. Þjónustustöð Mosfellsbæjar sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála, svo sem snjóruðning, viðhald og rekstur gatna, holræsa, veitna, umferðarmannvirkja og opinna svæða, auk þess að aðstoða garðyrkjudeild og vinnuskóla.
Meira ...

Aðstoðarforstöðumaður í Félagsmiðstöðina Ból

01.07.2014 14:53Aðstoðarforstöðumaður í Félagsmiðstöðina Ból
Félagsmiðstöðin býður upp á frístundastarf fyrir nemendur í 7-10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar.
Meira ...

Frístundasel Lágafellsskóla

30.06.2014 11:49Frístundasel Lágafellsskóla
Frístundaleiðbeinendur óskast til starfa við Frístundasel Lágafellsskóla. Frístundaleiðbeinendur taka þátt í skipulagningu faglegs frístundastarfs og leiðbeina börnum í leik og starfi í samvinnu við samstarfsfólk.
Meira ...
Viðburðir
27/07/14

Bára Grímsdóttir og Chris Foster flytja íslenska og enska þjóðlagatónlist

Tvíeykið Funi, söng- og kvæðakonan Bára Grímsdóttir og Chris Foster söngvaskáld koma fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 27. júlí og hefjast þeir klukkan 16:00...
29/07/14

Hrói Höttur í Mosfellsbæ

Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa hött, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum á Hlégarðstúninu í Mosfellsbæ 29. júlí klukkan 18:00.
Næstu viðburðir