Fréttamynd28/07/16

Bæjarskrifstofur og Þjónustustöð Mosfellsbæjar verða lokaðar frá kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 29. júlí.

Bæjarskrifstofur og Þjónustustöð Mosfellsbæjar verða lokaðar frá kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 29. júlí.
21/07/16

Kaldavatnslaust - Þverholt

Lokað fyrir kalt vatn í Þverholti 23.júlí og frameftir degi.
21/07/16

Mosfellsbær úthlutar lóð undir heilbrigðisstofnun og hótel

Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti í morgun að heimila Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að undirrita samning við MCPB ehf um úthlutun lóðar undir 30 þúsund fermetra byggingu sem mun hýsa einkarekna...
19/07/16

Malbikun þriðjudagskvöld 19. júlí og aðfaranótt miðvikudags 20. júlí

Þriðjudagskvöld 19. júlí og aðfaranótt miðvikudags 20. júlí er stefnt að því að malbika hringtorg á Vesturlandsvegi við Þingvallaveg
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Starf við liðveislu í Mosfellsbæ

  08.07.2016Starf við liðveislu í Mosfellsbæ
  Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir liðveitanda inn á heimili fatlaðrar konu í Mosfellsbæ Ekki eru gerðar sérstakar kröfur um menntun, en mikilvægt er að umsækjandi búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika.
  Meira ...

  Lausar stöður í Lágafellsskóla Mosfellsbæ

  03.06.2016Lausar stöður í Lágafellsskóla Mosfellsbæ
  Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi. Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar.
  Meira ...
  starfatorgSTARFATORG   
  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  23/07/16

  Sýning Steinunnar Bergsteinsdóttir / Ísland farsælda frón í Listasal Mosfellsbæjar

  Steinunn Bergsteinsdóttir myndlistarmaður opnar sýninguna ÍSLAND FARSÆLDA FRÓN í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 23. júlí kl. 15.00 og stendur sýningin til 13. ágúst. Þar sýnir...
  29/07/16

  Bæjarskrifstofa opin til kl. 14 föstudaginn 29. júlí

  Föstudaginn 29. júlí verða skrifstofur Mosfellsbæjar opnar til kl. 14. Lengri opnun er á miðvikudögum eða til kl.18. Markmiðið er að bæta þjónustuna með því að koma til móts við þá...
  Næstu viðburðir