16/07/18

Malbikun Skeiðholts lokið

Verktaki lauk vinnu við malbikun Skeiðholts síðastliðinn laugardag og stefnir á að nota góða veðurspá í vikunni til að steypa kantsteina, leggja gönguþveranir og mála umferðarlínur. Skeiðholtið...
10/07/18

Vinna við græn svæði í Leirvogstungu

Garðyrkjudeild Mosfellsbæjar vinnur að því að rækta upp græn svæði í Leirvogstungu. Þegar hefur verið þökulagt á svæði sem merkt er inn sem svæði 3 á meðfylgjandi teikningu á milli Kvíslartungu 17 og...
09/07/18

Mjög mikið byggt í Mosfellsbæ

Í nóvember sl. kynntu Samtök iðnaðarins íbúðartalningu og íbúðaspá fyrir höfuðborgarsvæðið. Við þá talningu kom í ljós að hlutfallslega er mest byggt í Mosfellsbæ á því svæði. Þannig voru á þeim tíma...
09/07/18

Uppbygging hafin á kaupfélagsreitnum í miðbænum

Framkvæmdir eru nú hafnar við Bjarkarholt 8-20 sem kallað hefur verið kaupfélagsreiturinn. Vinna við niðurrif sjoppu og gamla kaupfélagsins er hafin og skipulagsnefnd og bæjarstjórn hafa samþykkt...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

  Sálfræðingur óskast á fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar

  16.07.2018
  Mosfellsbær leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf sálfræðings á fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar.
  Meira ...

  Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi?

  13.07.2018Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi?
  Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi. Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
  Meira ...

  Varmárskóli leitar að þér!

  11.07.2018Varmárskóli leitar að þér!
  VARMÁRSKÓLI Í MOSFELLSBÆ LEITAR AÐ ÖFLUGUM STARFSMÖNNUM Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Skólastarfið er í þremur byggingum, yngri deild, eldri deild og Brúarlandi.
  Meira ...

  Stuðningsfulltrúi óskast á heimili fyrir börn

  06.07.2018Stuðningsfulltrúi óskast á heimili fyrir börn
  Mosfellsbær auglýsir eftir stuðningsfulltrúa til vinnu á heimili fyrir börn. Heimili fyrir börn i í Mosfellsbæ leitar eftir öflugum og framsæknum starfsmanni í hlutastarf. Helstu verkefni eru að aðstoða börnin við allar athafnir daglegs lífs, stuðla að aukinni færni og sjálfstæði barnanna auk þess að starfa eftir þeim áherslum sem heimilið byggir á út frá hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna. Um 30% starfshlutfall, kvöldvaktir og aðra hvora helgi er að ræða.
  Meira ...

  Á Huldubergi er gaman, þar leika allir saman...

  20.06.2018Á Huldubergi er gaman, þar leika allir saman...
  Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða til starfa leikskólakennara og/eða leiðbeinendur í fullt starf frá og með 7. ágúst. Hulduberg er sex deilda leikskóli með 112 börn. Fjórar deildir eru aldursblandaðar og tvær deildir eru með yngstu börnin, en mikið samstarf er á milli deilda. Áherslur í starfi leikskólans eru umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafelli.
  Meira ...

  Laus störf í Leirvogstunguskóla

  28.05.2018Laus störf í Leirvogstunguskóla
  Leirvogstunguskóli í Mosfellsbæ leitar að matráð, aðstoð í eldhúsi og leikskólakennara frá og með 7. ágúst. Leirvogstunguskóli er nýlegur þriggja deilda leikskóli með um 70 nemendur á aldrinum 2 – 6 ára. Í skólanum er unnið framsækið og öflugt skólastarf þar sem kærleikurinn og gleðin er höfð að leiðarljósi. Unnið er eftir nýrri kennsluaðferð sem nefnist „ Leikur að læra“ og miðar að því að kenna börnum hljóð og stafi sem og stærðfræði í gegnum hreyfingu og skynjun á skemmtilegan og árangursríkan hátt.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  21/07/18

  Sveitahátíðin Kátt í Kjós haldin 21. júlí

  Kátt í Kjós hátíðin verður haldin hátíðleg að venju laugardaginn 21. júlí. Hátíðin er nú haldin í tólfta sinn. Eins og á síðasta ári eru íbúar hvattir til að skreyta póstkassana...
  22/08/18

  Bæjarstjórnarfundur í beinni

  722. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar verður haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell miðvikudaginn 22. ágúst 2018 og hefst kl. 16:30
  Næstu viðburðir