Fréttamynd18/09/14

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar er í dag 18. september. Þá veitir fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar sérstaka viðurkenningu þeim einstaklingi, fyrirtæki eða félagasamtökum sem hefur staðið sig best í að...
18/09/14

Samgönguvika í Mosfellsbæ – Málþing um hjólreiðar

Föstudaginn 19. September verður haldið málþing um vistvænar samgöngur undir yfirskriftinni „Hjólum til framtíðar“. Málþingið er haldið í Iðnó og stendur frá kl. 9:00-16:00, og í umsjón Landsamtaka...
18/09/14

Samgönguvika í Mosfellsbæ – Hjólaþrautir og BMX listir á miðbæjartorginu.

Efnt verður til hjólabretta- og BMX hátíðar á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar í dag, 18. September kl. 15-18. Sett verður upp bretta- og hjólaþrautabraut fyrir krakka þar sem öllum er velkomið að spreyta...
18/09/14

Íbúar í Teigum athugið

Vegna viðgerðar á hitaveitu í Teigahverfi verður heitavatnslaust í Merkjateig, Hamarsteig, Einiteig og Jónsteig frá klukkan 10.00 og frameftir degi, fimmtudaginn 18.september. Hitaveita...
Skoða fréttasafn

Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 

hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar

09.09.2014 13:28Þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar
Laust er til umsóknar starf þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar. Um 100% starf er að ræða. Þjónustufulltrúi sinnir allri almennri þjónustu og upplýsingagjöf til íbúa, viðskiptavina og starfsmanna hjá sviðum og stofnunum bæjarins.
Meira ...

Leikskólinn Hulduberg auglýsir lausa stöðu

08.09.2014 10:35Leikskólinn Hulduberg auglýsir lausa stöðu
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast eftir hádegi við leikskólann Hlulduberg í Mosfellsbæ sem fyrst. Um er að ræða almennt starf á deild. Leikskólakennaramenntun eða reynsla af uppeldisstörfum með ungum börnum æskileg. Hulduberg er 140 barna leikskóli sem er staðsettur við Lækjarhlíð 3. Börnin eru á aldrinum 2-5 ára. Nánari upplýsingar fást hjá Þuríði Stefánsdóttur leikskólastjóra í síma 8670727 eða á netfangið thuridur@mos.is
Meira ...

Staða leikskólastjóra við leikskólann Hlíð

05.09.2014 11:12Staða leikskólastjóra við leikskólann Hlíð
Hlíð er um 100 barna leikskóli, staðsettur miðsvæðis í Mosfellsbæ. Í skólastefnu Hlíðar er lögð áhersla á skapandi starf, umhverfisvitund og tengsl við náttúru. Leikskólastjóri stjórnar daglegri starfsemi og ber ábyrgð á faglegu starfi og rekstri leikskólans í samræmi við 5. gr. laga um leikskóla frá árinu 2008. Hann ber ábyrgð á skipulagi skólastarfs í samstarfi við foreldra, starfsfólk skólans og skólayfirvöld. Hann ber einnig ábyrgð á mannauðsmálum svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun.
Meira ...

Laus störf í Krikaskóla, Mosfellsbæ

18.08.2014 15:04Laus störf í Krikaskóla, Mosfellsbæ
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Leikskólakennari, um 100% starf er að ræða. Leikskólakennarar í Krikaskóla starfa ásamt fleirum í teymum eftir verkefnum. Skilyrði fyrir ráðningu er leyfisbréf leikskólakennara. Annað starfsfólk óskast einnig til starfa. Um er að ræða ýmis störf með börnum á aldrinum 2ja – 9 ára.
Meira ...
Viðburðir
15/09/14

Heimsljós messan í Mosfellsbæ

Heimsljós messan verður haldin dagana 19.-21.september í Lágarfellsskóla í Mosfellsbæ. Fjölbreytt dagskrá alla helgina. Allir velkomnir. Aðgangseyrir 1000 kr.
19/09/14

Dagskrá dagsins í Samgönguviku

Málþing „Hjólum til framtíðar“ kl. 9:00-16:00 – Iðnó. Málþing í Iðnó um vistvænar samgöngur í umsjón Landsamtaka hjólreiðamanna og Hjólafærni á Íslandi í samstarfi við...
Næstu viðburðir