Fréttamynd03/07/15

Laus störf í Krikaskóla

Krikaskóli er leik- og grunnskóli fyrir börn á aldrinum 2ja-9 ára og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2015-2016...
02/07/15

Tilkynning frá Vatnsveitu Mosfellsbæjar

Föstudaginn 3. júlí verður heitavatnslaust fyrir ofan Vesturlandsveg (Tún og Mýrar) frá klukkan 9.00 og fram eftir degi vegna bilunar.
30/06/15

Nýtt tímabil frístundaávísunar hefst 1. ágúst

Hægt verður að nýta frístundaávísun 2014/2015 til 31. júlí næstkomandi. Mosfellsbær styrkir frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Mosfellsbæ. Markmið...
29/06/15

Nýtt svæðisskipulag til 2040 tekur gildi

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarsvæðið 2040, hefur verið samþykkt í öllum sveitarstjórnum og staðfest af Skipulagsstofnun. Með nýju svæðisskipulagi tekur jafnframt ný...
Skoða fréttasafn

hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

  Laus störf í Krikaskóla

  03.07.2015 10:33Laus störf í Krikaskóla
  Krikaskóli er leik- og grunnskóli fyrir börn á aldrinum 2ja-9 ára og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2015-2016 verða börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skólastefnu skólans á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf.
  Meira ...

  Laus störf í Lágafellsskóla

  26.06.2015 14:00Laus störf í Lágafellsskóla
  Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND eru höfð að leiðarljósi. Nokkrar áhugaverðar stöður lausar í Lágafellsskóla og Höfðabergi sem er útibú Lágafellsskóla
  Meira ...

  Laus störf í Varmárskóla

  18.06.2015 09:33Laus störf í Varmárskóla
  Varmárskóli er staðsettur við Skólabraut í Mosfellsbæ. Skólinn er í tveimur byggingum með rúmlega 700 nemendur og 120 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda. Skólinn er með glæsilega útikennslustofu og vorið 2014 flaggaði skólinn Grænfánanum í annað skipti.
  Meira ...
  STARFATORG   
  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  05/07/15

  Stofutónleikar á Gljúfrasteini

  Fantasíur og frumflutningur fyrir flautu í flutningi Berglindar Maríu Tómasdóttur næsta sunnudag. Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag frá 1. júní til 31. ágúst og hefjast...
  28/08/15

  Bæjarhátíðin - Í túninu heima

  Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, er haldin dagana 28.ágúst til 30.ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð sem stendur í þrjá daga og geta allir fundið eitthvað við...
  Næstu viðburðir