Fréttamynd25/09/17

Lausar stöður í Krikaskóla í Mosfellsbæ

Aðstoðarmaður í eldhús óskast til starfa, um 100% framtíðarstarf er að ræða. Einnig er leitað að starfsmanni í frístundastarf. Um 30-50% hlutastarf eftir hádegi er að ræða. Krikaskóli er leik- og...
25/09/17

Tvær nýjar rafhleðslustöðvar í Mosfellsbæ

Aldrei hefur verið auðveldara að hlaða rafbílinn þinn. Í kennslumyndbandi frá Ísorku er sýnt í stuttu máli hversu einfalt það er að tengjast og hlaða rafbílinn þinn. Í samgönguviku nýliðinni setti...
22/09/17

Varmárskóli í Mosfellsbæ leitar að öflugum starfsmönnum

Lausar er staða skólaliða í fullt starf (eldri deild), stuðningsfulltrúa í hlutastarf og frístundaleiðbeinenda, unnið frá 13-17. Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda...
22/09/17

Málþing um hjólreiðar í Bæjarbíói í Hafnarfirði - Ókeypis í strætó á bíllausa daginn

Föstudaginn 22. september verður haldið málþing um vistvænar samgönur „Hjólum til framtíðar“ í Hafnarfirði. Málþingið er haldið í Bæjarbíói í Hafnarfirði og stendur frá kl. 10:00-16:00, og er samstarf...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Lausar stöður í Krikaskóla í Mosfellsbæ

  25.09.2017Lausar stöður í Krikaskóla í Mosfellsbæ
  Aðstoðarmaður í eldhús óskast til starfa, um 100% framtíðarstarf er að ræða. Einnig er leitað að starfsmanni í frístundastarf. Um 30-50% hlutastarf eftir hádegi er að ræða. Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2017-2018 verða um 210 börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum.
  Meira ...

  Varmárskóli í Mosfellsbæ leitar að öflugum starfsmönnum

  22.09.2017Varmárskóli í Mosfellsbæ leitar að öflugum starfsmönnum
  Lausar er staða skólaliða í fullt starf (eldri deild), stuðningsfulltrúa í hlutastarf og frístundaleiðbeinenda, unnið frá 13-17. Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Skólastarfið er í þremur byggingum, yngri deild, eldri deild og Brúarlandi. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda.
  Meira ...

  Byggingarfulltrúi hjá Mosfellsbæ

  21.09.2017Byggingarfulltrúi hjá Mosfellsbæ
  Mosfellsbær leitar að byggingarfulltrúa á umhverfissvið. Byggingarfulltrúi ber ábyrgð á framkvæmd opinbers byggingareftirlits í samræmi við gildandi lög (nr. 160/2010) og reglugerðir. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi og hefur eftirlit með leyfisskyldum framkvæmdum og annast önnur verkefni sem kveðið er á um í mannvirkjalögum. Byggingarfulltrúi starfar á umhverfissviði og leiðir faglega þróun byggingarmála innan sviðsins.
  Meira ...

  Matráður óskast í Leirvogstunguskóla

  21.09.2017Matráður óskast í Leirvogstunguskóla
  Leirvogstunguskóli í mosfellsbæ leitar að matráð til starfa. Matráður annast matargerð í mötuneyti fyrir nemendur og starfsfólk. Matráður er jafnframt verkstjóri aðstoðarfólks í mötuneyti þegar það á við, sér um gerð matseðla, innkaup og rekstarstöðu mötuneytis. Matráður skal leitast við að gera sem hagkvæmust innkaup hverju sinni.
  Meira ...

  Laus störf í Leirvogstunguskóla

  21.09.2017Laus störf í Leirvogstunguskóla
  Leirvogstunguskóli í Mosfellsbæ leitar að leikskólakennara og starfsfólki á deildir. Leirvogstunguskóli er nýlegur þriggja deilda leikskóli með um 70 nemendur á aldrinum 2 – 6 ára. Í skólanum er unnið framsækið og öflugt skólastarf þar sem kærleikurinn og gleðin er höfð að leiðarljósi. Unnið er eftir nýrri kennsluaðferð sem nefnist „ Leikur að læra“ og miðar að því að kenna börnum hljóð og stafi sem og stærðfræði í gegnum hreyfingu og skynjun á skemmtilegan og árangursríkan hátt. Þessa dagana tekur skólinn þátt í Erasmusverkefni ásamt fimm öðrum Evrópuþjóðum og miðlar það verkefni menningu og kennsluaðferðum milli landa.
  Meira ...

  Leikskólinn Reykjakot - laus störf

  14.09.2017Leikskólinn Reykjakot - laus störf
  Leikskólinn Reykjakot í mosfellsbæ leitar að öflugum starfsmönnum. Við leitum að hressum og skemmtilegum starfskröftum til starfa við leikskólann. Annars vegar e r um fullt starf að ræða með vinnutíma frá 9-17 og hins vegar um 50% starf með vinnutíma frá 13-17. Reykjakot er um 85 barna leikskóli, staðsettur í rólegu íbúðarhverfi í Mosfellsbæ. Skólastefna Reykjakots er umhverfismiðuð og heilsutengd og er áhersla á skapandi starf og náttúru.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  28/09/17

  Mosfellingur kemur út 28. september

  Blaðið kemur út fimmtudaginn 28. september. Skilafrestur efnis og auglýsinga er til kl. 12, mánudaginn 25. september. Mosfellingi er dreift frítt í öll hús og fyrirtæki í...
  30/09/17

  Sýning um tónleikahald á Gljúfrasteini opnar í Listasal Mosfellsbæjar

  Gljúfrasteinn opnar sýninguna Að öðru leyti eftir ósk skáldsins í Listasal Bókasafns Mosfellsbæjar fimmtudaginn 7. september. Sýningin fjallar um tónleikahald á Gljúfrasteini á...
  Næstu viðburðir