Fréttamynd06/03/15

Góð heimsókn á Bæjarskrifstofu

Framkvæmdasvið Mosfellsbæjar fékk góða heimsókn nú á dögum þegar eldri kennarar, sem látið hafa af störfum, hittu Framkvæmdastjóra sviðsins til skrafs og til að fylgjast með áformum Mosfellsbæjar um...
04/03/15

Íþrótta- og tómstundanefnd auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna

Íþrótta- og tómstundanefnd auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir. Öll ungmenni á aldrinum 14 til 20 ára, með...
04/03/15

Minnum á Opið hús Skólaskrifstofu í kvöld klukkan 20

Kroppurinn er kraftaverk.Kroppurinn er kraftaverk. Að þessu sinni fjallar Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og höfundur bókarinnar Kroppurinn er kraftaverk um líkamsvirðingu meðal barna. Í...
27/02/15

Lágafellsskóli - Lausar stöður

Deildarstjórastöður við leikskóladeildir 5 ára barna og Leikskólakennarastaða. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður í Höfðabergi sem er útibú frá Lágafellsskóla. Þar verða næsta skólaár...
Skoða fréttasafn
Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 
hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

  Lágafellsskóli - Lausar stöður

  27.02.2015 12:11Lágafellsskóli - Lausar stöður
  Deildarstjórastöður við leikskóladeildir 5 ára barna og Leikskólakennarastaða. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður í Höfðabergi sem er útibú frá Lágafellsskóla. Þar verða næsta skólaár 190 börn í þremur 5 ára deildum leikskóla, 1. og 2. bekk grunnskóla. Markvisst samstarf er milli árganganna þriggja meðal nemenda og starfsfólks.
  Meira ...

  Leikskólinn Hulduberg við Lækjarhlíð auglýsir stöðu aðstoðarmanns í eldhúsi.

  27.02.2015 09:33Leikskólinn Hulduberg við Lækjarhlíð auglýsir stöðu aðstoðarmanns í eldhúsi.
  Um 75% starf er að ræða. Vinnutími er frá 10-16. Leikskólinn Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 138 börn á aldrinum 2-5 ára og er aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði.
  Meira ...

  Störf á heimilum fatlaðs fólks í Mosfellsbæ

  25.02.2015 15:13Störf á heimilum fatlaðs fólks í Mosfellsbæ
  Mosfellsbær auglýsir eftir félagsliðum eða stuðningsfulltrúum til starfa aðra hverja helgi ásamt nokkrum kvöldvöktum í mánuði á heimili fatlaðs fólks í bæjarfélaginu. Um er að ræða störf í vaktavinnu í mismunandi starfshlutföllum.
  Meira ...

  Störf við liðveislu í Mosfellsbæ

  24.02.2015 14:33Störf við liðveislu í Mosfellsbæ
  Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir starfsmanni með bílpróf til að annast liðveislu fyrir fertugan mann sem er MS-sjúkdóms. Markmið liðveislu er að veita persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að njóta menningar og félagslífs.
  Meira ...

  Leikskólinn Hlaðhamrar auglýsir tvær lausar stöður við skólann:

  19.02.2015 12:02Leikskólinn Hlaðhamrar auglýsir tvær lausar stöður við skólann:
  Staða matráðs og staða þroskaþjálfa eða leikskólasérkennara með sérhæfingu í atferlismótun. Nánari upplýsingar um störfin gefur Sveinbjörg Davíðsdóttir leikskólastjóri í síma 861-3529 eða á netfangið hlad[hjá]mos.is. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um störfin.
  Meira ...
  Viðburðir
  07/03/15

  Dagur Listaskólans 7. mars

  Haldinn verður hátíðlegur "Dagur Listaskólans" næstkomandi laugardag 7. mars. Húsið er opið frá kl. 11:00 - 13:00 í Listaskólanum að Háholti 14. 3ju hæð. Léttar veitingar...
  12/03/15

  Mosfellingur kemur út

  Næsta tölublað af heitum Mosfelling, bæjarblaði allra Mosfellinga kemur út 12. mars
  Næstu viðburðir