Fréttamynd22/04/14

Sumardagurinn fyrsti 24.apríl 2014

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur næstkomandi fimmtudag þann 24.apríl og hefst dagskrá kl. 13:00 á að farið verður í skrúðgöngu frá Miðbæjartorgi við Þverholt og gengið að Lágafellsskóla...
16/04/14

Lausar stöður við Lágafellsskóla Mosfellsbæ

Höfðaberg verður útibú frá Lágafellskóla og mun skólaárið 2014-2015 þjónusta 5 og 6 ára börn og að auki 7 ára börn frá hausti 2015. Óskað er eftir umsjónarkennari í 1. bekk við nýtt útibú skólans...
16/04/14

Lausar stöður við Varmárskóla í Mosfellsbæ 2014-2015

Lausar eru kennarastöður fyrir skólaárið 2014-2015 en leitað er eftir enskukennara á unglingastigi, kennslu í námsveri á unglingastigi og umsjónakennara á yngsta stigi. Einnig er laus staða...
16/04/14

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Frá 5.apríl hafa sýslumenn um land allt tekið á móti utankjörfundaratkvæðum vegna sveitarstjórnarkosninga 2014. Á höfuðborgarsvæðinu eru það sýslumannsembættin í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði sem...
Skoða fréttasafn

Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 

hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Lausar stöður við Lágafellsskóla Mosfellsbæ

16.04.2014 15:50Lausar stöður við Lágafellsskóla Mosfellsbæ
Höfðaberg verður útibú frá Lágafellskóla og mun skólaárið 2014-2015 þjónusta 5 og 6 ára börn og að auki 7 ára börn frá hausti 2015. Óskað er eftir umsjónarkennari í 1. bekk við nýtt útibú skólans, Höfðaberg og einnig Sérkennara í 100% starf við Lágafellsskóla frá og með næsta skólaári
Meira ...

Lausar stöður við Varmárskóla í Mosfellsbæ 2014-2015

16.04.2014 15:42Lausar stöður við Varmárskóla í Mosfellsbæ 2014-2015
Lausar eru kennarastöður fyrir skólaárið 2014-2015 en leitað er eftir enskukennara á unglingastigi, kennslu í námsveri á unglingastigi og umsjónakennara á yngsta stigi. Einnig er laus staða þroskaþjálfa. Fólk ef báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Meira ...

Þroskaþjálfi í Krikaskóla, Mosfellsbæ

08.04.2014 15:29Þroskaþjálfi í Krikaskóla, Mosfellsbæ
Óskað er eftir þroskaþjálfa með leikskólabörnum. Um 100% stöðu er að ræða vegna fæðingarorlofs til eins árs. Starfið felst í að vera liðsmaður ákveðinna barna og sinna einstaklingsþörfum þeirra. Um teymisvinnu er að ræða þar sem hver liðsmaður sinnir nokkrum börnum.
Meira ...

Forfallakennari óskast við Varmárskóla fram í júní 2014.

02.04.2014 14:41Forfallakennari óskast við Varmárskóla fram í júní 2014.
Forfallakennara vantar við unglingadeild Varmárskóla það sem eftir er skólaársins. Leitað er eftir kröftugum einstaklingi með góða samskiptahæfileika og færni til að miðla efni og kveikja áhuga nemenda á náminu. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um.
Meira ...
Viðburðir
25/04/14

Úrslitastund í Íslandsmóti kvenna í blaki

Föstudaginn 25. apríl leika Afturelding og Þróttur Neskaupsstað hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður leikið að Varmá...
27/04/14

Guðsþjónusta í Mosfellskirkju

Haldin er guðsþjónusta í Mosfellskirkju í Mosfellsdal sunnudaginn 27.apríl kl. 11:00. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn organista safnaðarins, Arnhildar Valgarðsdóttur...
Næstu viðburðir