Fréttamynd24/04/17

Leikskólinn Hlíð leitar að deildarstjóra

MOSFELLSBÆR leitar eftir deildarstjóra til starfa á leikskólanum Hlíð í Mosfellsbæ. Hlíð er um 80 barna leikskóli, staðsettur í friðsælu umhverfi með fallega náttúru allt um kring. Hlið er „skóli á...
24/04/17

Fossatunga gatnagerð, opnun á útboði

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskaði eftir tilboðum í verkið: Fossatunga – Gatnagerð og veitur 2017 og tilboð voru opnuð í apríl. Um er að ræða nýja götu sem nefnd hefur verið Fossatunga sem staðsett er...
24/04/17

Niðurstaða í Okkar Mosó

Kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Mosó er lokið. Alls bárust 1065 atkvæði sem nemur um 14% kosningaþátttöku. Hægt verður að fylgjast með gangi framkvæmda inni á www.mos.is/okkarmoso. Þar er nokkur...
24/04/17

Menningarvika og listasýning leikskólabarna í Mosfellsbæ

Hin árlega menningarvika og listasýning leikskólabarna í Mosfellsbæ. Verður dagana 24. apríl - 8. maí n.k. á torginu Kjarna. Leikskólabörn Mosfellsbæjar hafa verið að vinna listaverk sem verða til...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Leikskólinn Hlíð leitar að deildarstjóra

  24.04.2017Leikskólinn Hlíð leitar að deildarstjóra
  MOSFELLSBÆR leitar eftir deildarstjóra til starfa á leikskólanum Hlíð í Mosfellsbæ. Hlíð er um 80 barna leikskóli, staðsettur í friðsælu umhverfi með fallega náttúru allt um kring. Hlið er „skóli á grænni grein“ Áherslur í starf leikskólans eru umhverfismennt, vinátta, jákvæð samskipti og sköpun. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
  Meira ...

  Laus störf í Varmárskóla næsta skólaár

  21.04.2017Laus störf í Varmárskóla næsta skólaár
  Forstöðumaður frístundasels - tómstundafræðingur óskast til að stýra frístundaseli skólans. Um er að ræða 100% stöðu. Deildarstjóri verkefna á yngsta og miðstigi - um er að ræða yfirumsjón með sérkennslu á yngsta og miðstigi sem og önnur verkefni sem til falla - 100% stöðuhlutfall. Óskað er eftir aðila með reynslu að stjórnun og menntun á sviðið sérkennslu. Viðkomandi þarf að vera flinkur í mannlegum samskiptum og tilbúinn til að fara ótroðnar slóðir. Kennarar óskast á unglingastig, miðstig og yngsta stig.
  Meira ...

  Sumarafleysing í félagslega heimaþjónustu í Mosfellsbæ.

  24.03.2017Sumarafleysing í félagslega heimaþjónustu í Mosfellsbæ.
  Óska eftir starfsfólki í vinnu frá 15 mai – 1 sept 2017. Starfssvið er við heimaþjónustu , þrif og mannleg samskipti. Einnig afleysingar í eldhúsi Eirhamra við framlreiðslu á mat og frágangur. Starfsmaður þarf að hafa frumkvæði , sjálfstæði og metnað í starfi. Umsókn um störf þurfa að fylgja ferlisskrá og menntun. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Eflingar og Eirar. Upplýsingar veitir Valgerður Magnúsdóttir deildastjóri í félagslegri heimaþjónustu Mosfellsbæjar, sími; 864-3599 netfang; vm@mos.is
  Meira ...

  Starf við liðveislu í Mosfellsbæ

  21.02.2017Starf við liðveislu í Mosfellsbæ
  Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir starfsmanni til að annast liðveislu fyrir unglingsdreng. Markmið liðveislu er að efla einstaklinga til sjálfshjálpar, veita þeim persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að njóta menningar og félagslífs. Vinnutíminn er eftir samkomulagi. Um fjölbreytt hlutastarf er að ræða og verkefnin áhugaverð og lærdómsrík. Mikilvægt er að liðveitandi búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika.
  Meira ...
  starfatorgSTARFATORG   
  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  27/04/17

  Mosfellingur kemur út

  Við minnum á næsta blað sem kemur út fimmtudaginn 27. apríl. Skilafrestur efnis og auglýsinga er til kl. 12, mánudaginn 24. apríl. Mosfellingi er dreift frítt í öll hús í...
  08/05/17

  Börn og umhverfi - Rauði krossinn í Mosfellsbæ

  Námskeiðið Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ verður haldið 8, 9, 10 og 11. maí. Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2005 og eldri ( 12 ára og eldri )...
  Næstu viðburðir