Fréttamynd28/06/16

Breyttur opnunartími á bæjarskrifstofum

Þann 1. júlí næstkomandi verða breytingar á opnunartíma á Bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar. Opið verður á miðvikudögum til kl. 18 en á föstudögum kl. 14. Markmiðið er að bæta þjónustuna með því að koma...
27/06/16

Lausar stöður í Varmárskóla

Nokkrar áhugaverðar stöður eru lausar til umsóknar í Varmárskóla. Leitað er að kennurum fyrir 4. bekk, stuðningsfulltrúum, skólaliða og frístundaleiðbeinendum.
24/06/16

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2016. Umhverfisnefnd veitir árlega umhverfisviðurkenningar völdum aðilum í Mosfellsbæ sem...
24/06/16

Lokun Álafossvegar

Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar hefur ákveðið að loka Álafossvegi varanlega við bílastæði Álafossvegar 33. Breytingin tekur gildi í júlí. Mikill meirihluti íbúa og rekstraraðila óskaði eftir breytingunni...
Skoða fréttasafn


Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Lausar stöður í Varmárskóla

  27.06.2016Lausar stöður í Varmárskóla
  Nokkrar áhugaverðar stöður eru lausar til umsóknar í Varmárskóla. Leitað er að kennurum fyrir 4. bekk, stuðningsfulltrúum, skólaliða og frístundaleiðbeinendum.
  Meira ...

  Lausar stöður í Krikaskóla, Mosfellsbæ

  20.06.2016Lausar stöður í Krikaskóla, Mosfellsbæ
  Starf íþróttakennara og aðstoðarmanns í eldhúsi er laust til umsóknar. Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2016-2017 verða um 210 börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skólastefnu skólans og uppbyggingu á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf.
  Meira ...

  Starfsmaður veitna í þjónustustöð

  16.06.2016Starfsmaður veitna í þjónustustöð
  Laust er til umsóknar starf starfsmanns veitna í þjónustustöð Mosfellsbæjar. Þjónustustöðin sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála, svo sem viðhald og rekstur gatna, holræsa, veitna, umferðarmannvirkja og opinna svæða auk snjómoksturs og aðstoð við garðyrkjudeild og vinnuskóla.
  Meira ...

  Deildastjóri - Hlíð

  10.06.2016Deildastjóri - Hlíð
  Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólan Hlíð við Langatanga í Mosfellsbæ. Hlíð er fjögra deilda deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á umhverfismennt og skapandi starf. Leikskólinn Hlíð er staðsettur miðsvæðis í Mosfellsbæ í fallegu umhverfi þar sem stutt er í fjölbreytta náttúru. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í að byggja upp gott leikskólasamfélag.
  Meira ...

  Lausar stöður í Lágafellsskóla Mosfellsbæ

  03.06.2016Lausar stöður í Lágafellsskóla Mosfellsbæ
  Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi. Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar.
  Meira ...
  starfatorgSTARFATORG   
  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  01/07/16

  Bæjarskrifstofa opin til kl. 14 föstudaginn 1. júlí

  Föstudaginn 1. júlí verða skrifstofur Mosfellsbæjar opnar til kl. 14. Lengri opnun verður á miðvikudögum eða til kl.18. Markmiðið er að bæta þjónustuna með því að koma til móts við...
  06/07/16

  Skrifstofur opnar til kl. 18, miðvikudaginn 6. júlí

  Miðvikudaginn 6. júlí verða skrifstofur Mosfellsbæjar með lengri opnun eða til kl. 18. Á föstudögum lokar kl. 14. Markmiðið er að bæta þjónustuna með því að koma til móts við þá...
  Næstu viðburðir