Fréttamynd17/11/17

Kynning á verkefnislýsingum: Breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030

Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar verkefnislýsingu skv. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Breyting á landnotkun á Hólmsheiði: Breytingin felst í að afmarka og móta stefnu um nýtt...
17/11/17

Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar

Fullt var út úr dyrum á Bókmenntahlaðborði Bókasafnsins í ár og met slegið í fjölda gesta eða um 360 manns. Kolbeinn Tumi Haraldsson lék ljúfa tóna á flygilinn meðan fólk beið eftir að veislan hæfist...
16/11/17

Krikaskóli fékk sinfóníuhljómsveit í heimsókn

Miðvikudaginn 18. október fékk Krikaskóli skemmtilega heimsókn frá Sinfóníuhljóm-sveit Íslands. Skólinn var dreginn út og fékk þessa atvinnutónlistarmenn í heimsókn. Sinfóníuhljómsveit Íslands...
16/11/17

Leirvogstunguskóli tók á móti góðum gestum

Miðlað kennsluaðferðum og menningu milli þjóða. Leirvogstunguskóli tekur þátt í samevrópsku verkefni sem styrkt er af Erasmus. Verkefnið ber yfirskriftina „Play to learn, learn to play“ og miðar að...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Lausar stöður í Lágafellsskóla

  15.11.2017Lausar stöður í Lágafellsskóla
  Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  26/11/17

  Fjölskyldutímar Varmá Mosfellsbæ (íþróttahúsinu að Varmá)

  Fjölskyldutímar í Varmá Mosfellsbæ verða alla sunnudaga milli kl. 10:30-12:00. Boðið er upp á fjölskyldutíma ætlað börnum á grunnskólaaldri og allri fjölskyldunni. Frábær samvera...
  26/11/17

  Skáldastund á Gljúfrasteini

  Árleg upplestraröð Gljúfrasteins á aðventunni hefur fyrir löngu fest sig í sessi í starfsemi safnsins. Svo vel reyndar að ákveðið hefur verið að taka forskot á sæluna og hefja...
  Næstu viðburðir