Fréttamynd22/06/17

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2017
21/06/17

Tilkynning um tímabundna lokun á Vefarastræti vegna malbiksviðgerða

Nú er hafin undirbúningur að malbiksviðgerðum í Vefarastræti. Um er að ræða viðgerðir á báðum akreinum. Nú þegar hefur verið byrjað á sögun og í framhaldinu verður skipt um jarðveg og malbik. Á meðan...
19/06/17

Kynningarfundur um Borgarlínu

Hugmyndir um Borgarlínu verða kynntar á opnum fundi á Bókasafni Mosfellsbæjar miðvikudaginn 21. júní klukkan 17.00. Borgarlínan er nýtt samgöngukerfi sem verður hryggjarstykkið í þróun...
16/06/17

HÁTÍÐARHELGI Í MOSFELLSBÆ

Fram undan er viðburðarík helgi í Mosfellsbæ. Laugardaginn 17. júní fara fram mikil hátíðarhöld á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Á sunnudaginn fer svo fram hið árlega Kvennahlaup þar sem hundruðir kvenna...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Laus störf við Varmárskóla næsta skólaár 2017-2018

  21.06.2017
  Kennarar óskast á unglingastig, miðstig og yngsta stig Varmárskóla fyrir næsta skólaár 2017-2018.
  Meira ...

  Lausar stöður á leikskólanum Hlíð

  16.06.2017Lausar stöður á leikskólanum Hlíð
  Hlíð er um 80 barna leikskóli, staðsettur í friðsælu umhverfi með fallega náttúru allt um kring. Hlíð er „skóli á grænni grein“ sem er alþjóðlegt verkefni á vegum Landverndar og stuðlar að aukinni umhverfisvitund og sjálfbærni. Auk þess leggur skólinn áherslu á vináttu, jákvæð samskipti og skapandi hugsun.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  23/06/17

  Í túninu heima - Bæjarhátíð 2017

  Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 25.-27. ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í...
  23/06/17

  Stofutónleikar Gljúfrasteins - Persónur í tónum

  Persónur í tónum er verkefni sem Leif Kristján Gjerde, tónskáld og píanóleikari, hefur unnið að síðustu tvö árin í gegnum meistaranám sitt við Listaháskóla Íslands. Leif Kristján...
  Næstu viðburðir