Fréttamynd27/10/16

Framkvæmdum við Hlíðartúnshverfið lokið

Nú er nýlokið endurbótum og nýframkvæmdum stíga í Hlíðartúnshverfi frá stofnstíg meðfram Vesturlandsvegi og í átt að Grænumýri og Hamratúni auk þess sem búið er að taka í notkun nýja strætóbiðstöð við...
25/10/16

Fjölskyldunefnd auglýsir eftir umsóknum

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ. Umsóknir skulu berast Þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 2. hæð á þar til...
24/10/16

Kjósendur sem þurfa aðstoð við atkvæðagreiðslu

Kjósendur sem þurfa á aðstoð að halda þegar þeir kjósa til Alþingis, hvort sem er við atkvæðagreiðslu utan kjörfundar eða á kjördag, geta fengið slíka aðstoð samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis...
21/10/16

Pumptrack hjólaþrautabrautin færð við Íþróttamiðstöðina að Varmá

Mosfellsbær í samstarfi við LexGames, opnaði nýja pumptrack hjólaþrautabraut sem sett var upp í Samgönguviku, dagana 6.-22. september síðastliðinn á miðbæjartorginu en brautin hefur staðið þar síðan...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Lausar stöður í Krikaskóla

  18.10.2016Lausar stöður í Krikaskóla
  Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2016-2017 verða um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skólastefnu skólans og uppbyggingu á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf.
  Meira ...

  Heimaþjónusta - Eir hjúkrunarheimili

  11.10.2016Heimaþjónusta - Eir hjúkrunarheimili
  Félagsþjónusta Mosfellsbæjar auglýsir laust starf í félagslegri heimaþjónustu. Um 40 % starf er að ræða og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Heimaþjónustan veitir aðstoð við þrif og önnur heimilisstörf og markmið hennar er að efla einstaklinginn til sjálfshjálpar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi við sem eðlilegastar aðstæður.
  Meira ...

  Leikskólinn Hulduberg auglýsir hlutastarf aðstoðar í eldhúsi

  20.09.2016Leikskólinn Hulduberg auglýsir hlutastarf aðstoðar í eldhúsi
  Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausa stöðu í eldhúsi, tímabundið hlutastarf til fjögurra mánaða. Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 100 börn á aldrinum 2-4 ára og er aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafelli.
  Meira ...
  starfatorgSTARFATORG   
  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  29/10/16

  Fellaganga - Grímannsfell 29. október

  Laugardaginn 29. október kl. 10:00 verður gengið upp á Grímannsfell. Áætlaður göngutími er um 4,5 til 5 klukkustundir. Upphafsstaður göngu: Vindhól á Helgadalsvegi. Ferðafélag...
  29/10/16

  Fjölskyldutímar í íþróttahúsinu að Varmá

  Alla laugardaga milli kl. 10:30-12:00 er boðið upp á fjölskyldutíma ætlað börnum á grunnskólaaldri og allri fjölskyldunni. Frábær samvera og að gangur ókeypis. Leikir, íþróttir...
  Næstu viðburðir