Fréttamynd22/05/15

Sláttur hafinn í Mosfellsbæ

Sláttur hófst í Mosfellsbæ í dag í sól og ágætis veðri.
21/05/15

Dagur góðra verka - opin hús á handverkstæðum

Föstudaginn 22. maí er kynningardagur "Dagur góðra verka" hjá Hlutverk,samtökum um vinnu og verkþjálfun.Tilgangur er að stuðla að samvinnu við önnur fyrirtæki,stofnanir,félög og félagasambönd...
21/05/15

Skólakór Varmárskóla tóku þátt í Landsmóti barnakóra á Húsavík

Skólakór Varmárskóla tók þátt í Landsmóti barnakóra sem fram fór á Húsavík 1.–3 maí. Þetta var í sautjánda sinn sem skólakórinn tekur þátt í svona móti en þau eru haldin annað hvert ár. Alls tóku 11...
20/05/15

Vortónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar 2015

Árlegir vortónleikar eru hjá Listaskóla Mosfellsbæjar um þessar mundir. Dagana 06. -30. maí verða flutt flott tónlistaratriði víða um bæjarfélagið og má þar nefna FMOS, Bókasafn, Bæjarleikhús og í...
Skoða fréttasafn
Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 
hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

  Viðburðir
  23/05/15

  Eurovision Partý Hvíta Riddarans

  23. maí kl. 19:00. Útsending hefst kl. 19:00. Styðjum Maríu saman í trylltri stemmningu. Stefanía Svavars og Kókos koma fram. Eurovision tilboð á barnum.
  26/05/15

  Vortónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar í FMOS

  Nemendur Ólafs spila í Framhaldsskólanum FMOS kl. 18 í dag. Allir velkomnir. Árlegir vortónleikar eru hjá Listaskóla Mosfellsbæjar um þessar mundir. Dagana 06. -30. maí verða flutt...
  Næstu viðburðir