Fréttamynd18/12/14

Snjómokstursáætlun

Enn á ný hefur snjóað talsvert í bænum og starfsmenn bæjarins eru í óða önn að moka götur og stíga eftir snjómokstursáætlun. Mokað er eftir forgangsáætlun og þegar búið er að moka helstu...
17/12/14

KALEO í Hlégarði

Hljómsveitin KALEO, bæjarlistamenn Mosfellsbæjar 2014, halda stórtónleika fyrir bæjarbúa í Hlégarði næstkomandi laugardag, 20. desember. Húsið opnar kl. 20:00 og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00...
16/12/14

Öll moksturstæki úti við snjóhreinsun

Allur mannskapur Þjónustustöðvar Mosfellsbæjar er úti að halda leiðum greiðum, bæði á umferðargötum sem á göngu- og hjólastígum, en íbúar eru engu að síður hvattir til að halda kyrru fyrir og vera...
16/12/14

Foreldrar sæki börn sín í skólann í dag

Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í...
Skoða fréttasafn

Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 

hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Staða félagsráðgjafa við barnaverndar- og ráðgjafardeild fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar

11.12.2014 15:18Staða félagsráðgjafa við barnaverndar- og ráðgjafardeild fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar
Auglýst er laus til umsóknar staða félagsráðgjafa við barnaverndar- og ráðgjafardeild fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar. Barnaverndar- og ráðgjafardeild er önnur tveggja deilda fjölskyldusviðs samkvæmt nýju skipuriti. Helstu verkefni deildarinnar eru barnaverndarmál, félagsleg ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, forvarnir og fræðsla. Í Mosfellsbæ búa um 9.500 íbúar og eru börn og unglingar fjölmennur aldurshópur.
Meira ...

Frístundasel Varmárskóla

17.11.2014 08:25Frístundasel Varmárskóla
Laus er staða forstöðumanns frístundasels Varmárskóla, tímabundin afleysing. Leitað er eftir aðila sem er með uppeldis- og eða tómsundamenntun, er skipulagður og hefur gaman af fólki og börnum. Einnig eru lausar stöður í frístundseli Varmárskóla. Um er að ræða 40-50% stöður, vinnutími frá 13-16/17.
Meira ...
Viðburðir
15/12/14

Jólatónleikar til styrktar Guðrúnu Nönnu

Þann 15. desember mun leikfélagið halda jólatónleika og mun allur ágóði renna í styrktarsjóð Mosfellingsins Guðrúnar Nönnu, en hún er haldin taugasjúkdómnum Spinal Muscular Atrophy...
19/12/14

Útskriftarhátíð í FMOS

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ verður haldin föstudaginn 19. desember 2014 og hefst athöfnin kl. 14:00. Allir velunnarar skólans eru velkomnir á útskriftarhátíðina...
Næstu viðburðir