Fréttamynd23/08/16

Hátíðarlagið Í túninu heima

Næstkomandi helgi eða helgina 26.-28. ágúst verður haldin okkar árlega bæjarhátíð, Í túninu heima. Að því tilefni kynnum við til leiks hátíðarlagið Í túninu heima sem snillingarnir Agnes Wild og...
22/08/16

Áfram lokað á Gljúfrasteini

Safnið á Gljúfrasteini verður lokað út þetta ár. Unnið er að umfangsmiklum viðgerðum á húsinu en fyrr á árinu kom í ljós rakavandamál sem nauðsynlegt var að bregaðst við. Safnkosti Gljúfrasteins hefur...
22/08/16

Frítt í Strætó með leið 15 á Bæjarhátíð Mosfellsbæjar

Frítt verður í leið 15, sem ekur á bæjarhátíð Mosfellsbæjar Í TÚNINU HEIMA, laugardaginn 27. ágúst. Mikið er um að vera í bænum á hátíðinni sem stendur yfir í þrjá daga. Hátíðin er sannkölluð...
22/08/16

Mosfellsbær fjarlægir dekkjakurl af sparkvöllum

Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs Mosfellsbæjar verður skipt um gúmmíkurl á öllum gervigras- og sparkvöllum í bænum. Búið er að setja upp og samþykkja þriggja ára áætlun um framkvæmdina sem mun kosta um 124...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Laus störf við Varmárskóla

  19.08.2016Laus störf við Varmárskóla
  Kennari óskast í námsver (70-100%) Íþróttakennsla, tímabundið verkefni v/fæðingarorlofs (19.sept-18.nóv 2016) Húsvörður óskast til áramóta í 50-100% starf. Skólaliði óskast til starfa. Fjölbreytt verkefni.
  Meira ...

  Hress og drífandi manneskja óskast

  19.08.2016Hress og drífandi manneskja óskast
  Ungur maður með CP-fötlun sem er með Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) óskar eftir aðstoðarfólki í hlutastarf til að annast stuðning inn á heimili sitt í Mosfellsbæ. Hress og drífandi manneskja óskast: Aðstoðarfólk starfar eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf (e. Independent living). Hugmyndafræðin snýst um að fatlað fólk hafi stjórn á eigin aðstoð, þ.e. hvaða verk eru unnin, hver vinni þau, hvar og hvenær. Þetta gefur fötluðu fólki kost á að vera í réttu hlutverki í fjölskyldu sinni, vinnu, og samfélagi með öllum réttindum og skyldum sínum meðtöldum.
  Meira ...

  Laus staða í leikskólanum Hlíð

  10.08.2016Laus staða í leikskólanum Hlíð
  Vegna fæðingaorlofs er laus staða í leikskólann Hlíð. Hlíð er fjögra deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á einingakubba, umhverfismennt og skapandi starf. Unnið er með PALS sem er markviss undirbúningur lestrarnáms. Leikskólinn Hlíð er staðsettur miðsvæðis í Mosfellsbæ í fallegu umhverfi þar sem stutt er í fjölbreytta náttúru.
  Meira ...
  starfatorgSTARFATORG   
  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  25/08/16

  Sýning í Listasal Mosfellsbæjar

  Sýningin Smiður eða ekki hverfist um ævi og störf Birtu Fróðadóttur (f. 1919 d. 1975) innanhúsarkitekts og húsgagnasmiðs sem settist að í Mosfellsdal. Að sýningunni stendur...
  26/08/16

  Í túninu heima 26.-28. ágúst - VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT !

  Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 26.-28. ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð sem stendur í þrjá daga og ættu allir að geta fundið eitthvað...
  Næstu viðburðir