Fréttamynd20/06/18

Á Huldubergi er gaman, þar leika allir saman...

Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða til starfa leikskólakennara og/eða leiðbeinendur í fullt starf frá og með 7. ágúst. Hulduberg er sex deilda leikskóli með 112 börn. Fjórar...
15/06/18

Þjóðhátíðarhelgi í Mosó - Gleðilega hátíð

17. júní verður haldinn hátíðlegur í Mosfellsbæ með glæsibrag. Á laugardaginn verður hátíðinni þjófstartað þegar Ísland leikur gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Leikurinn verður sýndur...
14/06/18

Ísland á risaskjá í Hlégarði

Fyrsti leikur Íslands á HM í Rússlandi verður sýndur á risaskjá í Hlégarði á laugardaginn. Ísland mætir Argentínu og hefst leikurinn kl. 13:00. Húsið opnar kl. 12:00 með upphitun þar sem Hlégarði...
12/06/18

Baugshlíð lokuð að hluta dagana 13. og 14. júní

Vegna fráveituframkvæmda verður lokað fyrir umferð í hluta Baugshlíðar miðviku- og fimmtudaginn 13. og 14. júní frá kl. 7:00 og fram eftir degi. Lokunin nær frá Skálatúni að Klapparhlíð. Vegfarendum...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

Á Huldubergi er gaman, þar leika allir saman...

20.06.2018Á Huldubergi er gaman, þar leika allir saman...
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða til starfa leikskólakennara og/eða leiðbeinendur í fullt starf frá og með 7. ágúst. Hulduberg er sex deilda leikskóli með 112 börn. Fjórar deildir eru aldursblandaðar og tvær deildir eru með yngstu börnin, en mikið samstarf er á milli deilda. Áherslur í starfi leikskólans eru umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafelli.
Meira ...

Laus störf í Leirvogstunguskóla

28.05.2018Laus störf í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli í Mosfellsbæ leitar að matráð, aðstoð í eldhúsi og leikskólakennara frá og með 7. ágúst. Leirvogstunguskóli er nýlegur þriggja deilda leikskóli með um 70 nemendur á aldrinum 2 – 6 ára. Í skólanum er unnið framsækið og öflugt skólastarf þar sem kærleikurinn og gleðin er höfð að leiðarljósi. Unnið er eftir nýrri kennsluaðferð sem nefnist „ Leikur að læra“ og miðar að því að kenna börnum hljóð og stafi sem og stærðfræði í gegnum hreyfingu og skynjun á skemmtilegan og árangursríkan hátt.
Meira ...
starfatorg
STARFATORG
   

Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
Viðburðir
20/06/18

Bæjarstjórnarfundur í beinni

720. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar verður haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell miðvikudaginn 20. júní 2018 og hefst kl. 16:30
22/06/18

Tölt um tilveruna - sýningaropnun

Sýningaropnun föstudaginn 22. júni kl. 16-18 á einkasýningu Guðrúnar Hreinsdóttur Tölt um tilveruna opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin stendur til 27. júlí
Næstu viðburðir