Fréttamynd20/01/17

Nokkrar stöður lausar í Lágafelsskóla

Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi. Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum...
19/01/17

Kjör íþróttakarls- og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016

Fimmtudaginn 19. janúar nk. kl.19:00 verður haldið hóf í Íþróttamiðstöðinni að Varmá þar sem lýst verður kjöri íþróttakarls- og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2016. Við sama tilefni er þeim...
17/01/17

Útboðsauglýsing - Helgafellsskóli nýbygging, uppsteypa og utanhússfrágangur

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellsskóli nýbygging, uppsteypa og utanhússfrágangur. Mosfellsbær vinnur nú að byggingu leik- og grunnskóla í Helgafellshverfi í...
17/01/17

Leikskólinn Hlíð leitar að leiðbeinanda

MOSFELLSBÆR leitar eftir almennu starfsfólki/ leiðbeinanda til starfa á leikskólanum Hlíð í Mosfellsbæ. Hlíð er um 80 barna leikskóli, staðsettur í friðsælu umhverfi með fallega náttúru allt um kring...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Nokkrar stöður lausar í Lágafelsskóla

  20.01.2017Nokkrar stöður lausar í Lágafelsskóla
  Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi. Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
  Meira ...

  Leikskólinn Hlíð leitar að leiðbeinanda

  17.01.2017Leikskólinn Hlíð leitar að leiðbeinanda
  MOSFELLSBÆR leitar eftir almennu starfsfólki/ leiðbeinanda til starfa á leikskólanum Hlíð í Mosfellsbæ. Hlíð er um 80 barna leikskóli, staðsettur í friðsælu umhverfi með fallega náttúru allt um kring. Hlið er „skóli á grænni grein“ Áherslur í starf leikskólans eru vinátta, jákvæð samskipti og skapandi hugsun.
  Meira ...

  Lausar stöður í Krikaskóla, Mosfellsbæ

  13.01.2017Lausar stöður í Krikaskóla, Mosfellsbæ
  Laus störf til umsóknar: Leikskólakennari eða starfsmaður í leikskóla óskast til starfa. Um 100% starf er að ræða. Leikskólakennari eða starfsmaður í leikskóla óskast til starfa vegna fæðingarorlofs til eins árs. Um 100% starf er að ræða frá 1. mars. Starfsmaður í eldhús óskast til starfa. Um 50% hlutastarf getur verið að ræða eða samsett 100% starf. Starfsmaður í afleysingar vegna forfalla bæði í leik- og grunnskólastarf. Um hlutastarf getur verið að ræða.
  Meira ...

  Skólaliði/ræsting

  09.01.2017Skólaliði/ræsting
  Skólaliða vantar í ræstingu í 50% starf. Vinnutími er frá kl. 16 á daginn eða eftir samkomulagi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga.
  Meira ...

  Starfsmann vantar á kvöld og helgarvaktir ásamt starfsmann í 70-100% starf í félagslega heimaþjónustu á Eirhömrum

  30.12.2016Starfsmann vantar á kvöld og helgarvaktir ásamt starfsmann í 70-100% starf í félagslega heimaþjónustu á Eirhömrum
  Vantar starfsmann í 45-50% starf á kvöld og helgarvaktir í félagslega heimaþjónustu á Eirhömrum í Mosfellsbæ. Einnig vantar starfsmann í 70-100% starf í félagslega heimaþjónustu Mosfellsbæjar.
  Meira ...

  Lausar stöður í Krikaskóla

  18.10.2016Lausar stöður í Krikaskóla
  Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2016-2017 verða um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skólastefnu skólans og uppbyggingu á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf.
  Meira ...
  starfatorgSTARFATORG   
  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  21/01/17

  Þorrablót Aftureldingar

  Þorrablót Aftureldingar fer fram laugardaginn 21. janúar 2017. Miðasala og borðapantanir á Hvíta Riddaranum föstudaginn 13. janúar kl. 18. Endilega hjálpið okkur að deila þessu...
  22/01/17

  sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl.13

  Velkomin börn á öllum aldri í sunnudagaskólann í Lágafellskirkju sunnudaginn 22. janúar kl. 13 Hlökkum til að sjá þig, að singja og biðja saman og eiga skemmtilega stundi í...
  Næstu viðburðir