Fréttamynd20/02/17

Fræðsla og innra eftirlit með þjónustu við fatlað fólk - yfirlýsing frá félagsmálastjórum

Félagsmálastjórar á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur (í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ og Mosfellsbæ) mynduðu samráðshóp um þjónustu við fatlað fólk þegar málaflokkurinn var færður til...
20/02/17

Mosfellsbær auglýsir styrki

Auglýst hefur verið eftir umsóknum vegna Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar. Viðurkenningin er þematengd í ár og óskað er eftir hugmyndum sem tengjast heilsu og heilsuferðaþjónustu...
20/02/17

Hitaveituviðgerð í Mosfellsdal

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í dag 20.febrúar, í neðri hluta Mosfellsdals auk Reykjaflatar, Hlöðunnar, Mosskóga og Dalsgarðs (íbúðarhús). Lokað verður fyrir vatnið frá kl. 10 og fram...
17/02/17

Göngustígur milli Helgafellshverfis og Reykjalundar

Mosfellsbær vinnur nú að gerð göngustígs milli Helgafellshverfis og Reykjalundar, með stígagerð og uppsetningu göngubrúar yfir Skammadalslæk. Stígurinn, sem er malastígur, mun liggja frá enda...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Verkefnastjóri garðyrkju- og skógræktar

10.02.2017Verkefnastjóri garðyrkju- og skógræktar
MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF VERKEFNASTJÓRA GARÐYRKJU- OG SKÓGRÆKTAR Í ÞJÓNUSTUSTÖÐ MOSFELLSBÆJAR. Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra garðyrkju- og skógræktar í þjónustustöð Mosfellsbæjar. Þjónustustöð sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála, auk viðhalds og reksturs umferðarmannvirkja og opinna svæða. Þjónustustöð heyrir undir umhverfissvið Mosfellsbæjar.
Meira ...

Leikskólastjóri óskast á Reykjakot

10.02.2017Leikskólastjóri óskast á Reykjakot
MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF LEIKSKÓLASTJÓRA Á LEIKSKÓLANUM REYKJAKOTI. Reykjakot er um 85 barna leikskóli, staðsettur í rólegu íbúðarhverfi í Mosfellsbæ. Skólastefna Reykjakots er umhverfismiðuð og heilsutengd og er áhersla á skapandi starf og náttúru. Landlæknir hefur vottað Reykjakot sem heilsueflandi leikskóla. Í því felst að Reykjakot vinnur markvisst að heilsueflingu í öllu sínu daglega starfi.
Meira ...

Lausar stöður í Krikaskóla

18.10.2016Lausar stöður í Krikaskóla
Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2016-2017 verða um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skólastefnu skólans og uppbyggingu á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf.
Meira ...
starfatorgSTARFATORG   
Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
Viðburðir
22/02/17

Bæjarstjórnarfundur í beinni

Bæjarstjórnarfundur nr.689 - 22.02.2017. Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir...
22/02/17

ADHD - einkenni og hagnýt ráð - Opið hús

Miðvikudaginn 22. febrúar klukkan 20 er komið að þriðja opna húsi vetrarins hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar haldið að venju í Listasal Mosfellsbæjar.Á opnum húsum er lögð áhersla...
Næstu viðburðir