01/04/15

Umferðaröryggisáætlun, lýst eftir ábendingum

Nú er komið að því að endurskoða umferðaaröryggisáætlunina frá 2013 og er því auglýst eftir ábendingum frá bæjarbúum um það sem betur má fara í umferðaröryggismálum í Mosfellsbæ.
27/03/15

Útboð - Vesturlandsvegur, undirgöng við Aðaltún

Umhverfissvið Mosfellsbæjar og Vegagerðin óska eftir tilboðum í verkið: Vesturlandsvegur, undirgöng við Aðaltún. Um er að ræða gerð forsteyptra undirganga undir Vesturlandsveg við Aðaltún ásamt...
27/03/15

Tónlistarmenn framtíðar

Flottur hópur ungmenna í B-sveit skólahljómsveitar við Listaskóla Mosfellsbæjar spiluðu nokkur lög þegar ný og glæsileg slökkvistöð í Mosfellsbæ var formlega vígð við hátíðlega athöfn þann 20.mars...
27/03/15

Miðhverfi Helgafellshverfis, 2 tillögur að breytingum á deiliskipulagi

Tillögurnar varða lóðirnar Vefarastræti 1-5, 32-38 og 40-46, og felast aðallega í breytingum á ákvæðum um bílastæði. Athugasemdafrestur er t.o.m. 11. maí.
Skoða fréttasafn
Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 
hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

  Viðburðir
  01/04/15

  Mosfellingur kemur út

  Páskablað Mosfellings kemur út 1. apríl.
  05/04/15

  Afmælisár Mosfellskirkju í Mosfellsdal

  Í ár er 50 ára vígsluafmæli hinnar endurreistu Mosfellskirkju. Því verður fagnað með hátíðarguðsþjónustu í kirkjunni á páskadag þann 5. apríl kl. 14.
  Næstu viðburðir