Fréttamynd21/10/14

Menningarhaust í Mosfellsbæ

Næstu vikuna stendur Mosfellsbær fyrir Haustmenningarhátíð fyrir bæjarbúa og aðra gesti. Á metnaðarfullri dagskrá má finna tónlistar- og menningarviðburði þar sem mosfellskir listamenn koma fram...
09/10/14

Upplýsingar um loftmengun

Borið hefur á loftmengun vegna eldgoss í Holuhrauni undanfarnar vikur. Vindáttir beina gastegundum nú í átt að höfuðborgarsvæðinu og hefur orðið vart við mengun síðasta sólarhringinn. Mælar...
09/10/14

Helgafellshverfi, ný lóð við Vefarastræti, tillaga

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðhverfis Helgafellshverfis. Hún gerir ráð fyrir nýrri lóð við Vefarastræti vestan Sauðhóls, fyrir allt að 55 íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum sem verði að mestu...
03/10/14

Mosfellsbær afhendir Skálatúni afmælisgjöf

Í gær afhenti Mosfellsbær Skálatúnsheimilinu afmælisgjöf. Skálatúnsheimilið hélt upp á 60 ára afmæli sitt fyrr á árinu. Þá var ákveðið að fá starfsmenn á handverkstæðinu Ásgarði til að framleiða...
Skoða fréttasafn

Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 

hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Launafulltrúi hjá Mosfellsbæ

22.10.2014 13:43Launafulltrúi hjá Mosfellsbæ
Launafulltrúi annast launavinnslu og framkvæmd kjarasamninga undir stjórn deildarstjóra. Hann hefur eftirlit með orlofs- og vinnutímamálum starfsmanna, vinnur að undirbúningi launaáætlana og annast úrvinnslu upplýsinga úr launabókhaldi.
Meira ...
Viðburðir
25/10/14

kvennasönghópurinn Boudoir á Menningarhausti

Tónleikar kvennasönghópsins "Boudoir" á haustmenningarhátíð Mosfellsbæjar, nánar tiltekið í Lágafellskirkja, laugardaginn 25.október kl.16:00. Ókeypis aðgangur. Allir hjartanlega...
26/10/14

UniJon á Menningarhausti

UniJon heldur kyrrðartónleikar í Lágafellskirkju Mosfellsbæ sunnudaginn 26.október kl 20:00. UniJon bjóða uppá rólega og notalega stemningu á Menningarveislu Mosfellsbæjar.
Næstu viðburðir