Fréttamynd20/08/14

Malbiksframkvæmdir í Bogatanga

Vegna viðhalds gatna verður Bogatangi lokaður í dag, miðvikudaginn 20. ágúst frá kl. 13.00 og fram eftir degi en verið er að malbika götur bæjarins á þessu svæði. Hjáleið er um Álfatanga. Takmarkanir...
18/08/14

Laus störf í Krikaskóla, Mosfellsbæ

Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Leikskólakennari, um 100% starf er að ræða. Leikskólakennarar í Krikaskóla starfa ásamt fleirum í teymum eftir verkefnum. Skilyrði fyrir ráðningu er...
18/08/14

Ullarpartý á bæjarhátíð og litaþema

Saga ullariðnaðar á Íslandi er samofin sögu Mosfellsbæjar. Á bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, sem haldin verður dagana 29.-31. Ágúst nk. bjóðum við í ullarpartý. Mosfellsbær og Álafossbúðin...
15/08/14

Frá grunnskólum Mosfellsbæjar

Lágafellsskóli og Varmárskóli verða settir mánudaginn 25. ágúst. Umsóknir vegna frístundaselja og mötuneyta verða að hafa borist í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar fyrir 20. ágúst. Upplýsingar um...
Skoða fréttasafn

Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 

hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Laus störf í Krikaskóla, Mosfellsbæ

18.08.2014 15:04Laus störf í Krikaskóla, Mosfellsbæ
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Leikskólakennari, um 100% starf er að ræða. Leikskólakennarar í Krikaskóla starfa ásamt fleirum í teymum eftir verkefnum. Skilyrði fyrir ráðningu er leyfisbréf leikskólakennara. Annað starfsfólk óskast einnig til starfa. Um er að ræða ýmis störf með börnum á aldrinum 2ja – 9 ára.
Meira ...

Laus störf í Lágafellsskóla

08.08.2014 12:20Laus störf í Lágafellsskóla
Nokkrar stöður eru lausar í Lágafellsskóla. Leitað er eftir umsjónarkennurum á yngsta stigi, þroskaþjálfum, iðjuþjálfa, sálfræðing eða kennara, stuðningsfulltrúum og frístundaleiðbeinendum.
Meira ...

Varmárskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúum og frístundaleiðbeinendum.

08.08.2014 09:00Varmárskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúum og frístundaleiðbeinendum.
Leitað er eftir stuðningsfulltrúum og frístundaleiðbeinendum í hlutastörf. Vinnutími frá kl. 13:00 – 16/17:00. Möguleiki er á styttri vinnutíma. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf frá og með 22. ágúst. Upplýsingar veitir Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið thorhildur[hja]varmarskoli.is.
Meira ...
Viðburðir
24/08/14

Garðaskoðun Garðyrkjufélags Íslands í Mosfellsbæ

Garðyrkjufélags Íslands stendur fyrir garðaskoðun í Mosfellsbæ sunnudaginn 24. ágúst frá kl. 13-17. Þá munu ýmsir garðeigendur í Mosfellsbæ opna garða sína fyrir félagsmenn...
24/08/14

Secret Swing Society á Gljúfrasteini sunnudaginn. 24 ágúst nk.

Hljómsveitin Secret Swing Society leikur og syngur gamaldags sveiflutónlist Secret Swing Society koma fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins þann 24. ágúst. Tónleikarnir hefjast...
Næstu viðburðir