Fréttamynd15/08/18

Umferðatafir á Helgafellsvegi

Fimmtudaginn 16.08 frá kl. 09:00 (veðurháð) verður unnið við malbiksyfirlögn á Helgafellsvegi frá hringtorgi við Ásaveg og Vefarastræti, niður fyrir steypta miðeyju. Umferð verður stýrt þannig að...
15/08/18

Upphaf skólaárs og skólasetningar

Leikskólar Mosfellsbæjar og Krikaskóli hófu sitt starf í síðustu viku að loknum árlegum sumarleikskóla Mosfellsbæjar. Þessa dagana eru starfsmenn leikskólanna að taka á móti börnum fædd 2016 sem og...
15/08/18

Lokun bæjarskrifstofu kl. 16.00 í dag.

Bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar loka kl. 16.00 í dag, miðvikudaginn 15. ágúst, vegna starfsdags. Við opnum aftur kl. 8.00 á morgun, fimmtudaginn 16. ágúst.
14/08/18

Viðgerðir í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli

Unnið er að viðhaldi í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli næstkomandi fimmtudag 16.08 og föstudag 17.08 og er því húsið lokað. Þetta á einnig við æfingaraðstöðu World Class sem og sundlauginni.
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

  Varmárskóli óskar eftir frístundaleiðbeinanda

  13.08.2018Varmárskóli óskar eftir frístundaleiðbeinanda
  Viltu hafa gaman í vinnunni ? Frístundaleiðbeinandi óskast í hlutastarf. Frístundaselið Tröllabær við Varmárskóla óskar eftir starfsfólki veturinn 2018-2019. Frístundaleiðbeinendur taka þátt í skipulagningu faglegs frístundastarfs og leiðbeina börnum í leik og starfi í samvinnu við samstarfsfólk. Um hlutastörf er að ræða og vinnutími frá kl. 13:00 – 17:00. Möguleiki er á styttri vinnutíma og staka daga. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf frá og með 21.ágúst.
  Meira ...

  Leikskólinn Hulduberg auglýsir stöðu sérkennslustjóra

  13.08.2018Leikskólinn Hulduberg auglýsir stöðu sérkennslustjóra
  Hulduberg er sex deilda leikskóli með 120 börn á aldrinum eins árs til fjögura ára. Fjórar deildir eru aldursblandaðar og tvær deildir eru með yngstu börnin, en mikið samstarf er á milli deilda. Áherslur í starfi leikskólans eru umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafelli.
  Meira ...

  Á Huldubergi er gaman, þar leika allir saman...

  13.08.2018Á Huldubergi er gaman, þar leika allir saman...
  Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða til starfa leikskólakennara og/eða leiðbeinendur í fullt starf. Hulduberg er sex deilda leikskóli með 120 börn. Fjórar deildir eru aldursblandaðar og tvær deildir eru með yngstu börnin, en mikið samstarf er á milli deilda. Áherslur í starfi leikskólans eru umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafelli.
  Meira ...

  Lágafellsskóli leitar að starfsfólki

  10.08.2018Lágafellsskóli leitar að starfsfólki
  Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  01/08/18

  Mæðgur halda sýningu um samband sitt í Listasal Mosfellsbæjar

  Frá móður til dóttur – frá dóttur til móður er heiti sýningar Jóníar Jónsdóttur og Sigurlínu Jóhannsdóttur sem verður í Listasal Mosfellsbæjar 3. ágúst til 7. september 2018. Um...
  17/08/18

  Ljósið og myrkrið

  Afrakstur NART, norrænnar list á vinnustofu sem haldin er í tengslum við Vinabæjarráðstefnu í Mosfellsbæ. Ókeypis sýning í Bæjarleikhúsinu 17. ágúst kl. 17:30. Allir velkomnir
  Næstu viðburðir