Fréttamynd16/10/14

Hvar er þín fjöldahjálparstöð?

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu út um allt land sunnudaginn 19. október kl. 11-15 og býður þjóðinni jafnframt í mat. Fjöldahjálparstöðin okkar er í Lágafellsskóla og þar verður...
09/10/14

Upplýsingar um loftmengun

Borið hefur á loftmengun vegna eldgoss í Holuhrauni undanfarnar vikur. Vindáttir beina gastegundum nú í átt að höfuðborgarsvæðinu og hefur orðið vart við mengun síðasta sólarhringinn. Mælar...
09/10/14

Helgafellshverfi, ný lóð við Vefarastræti, tillaga

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðhverfis Helgafellshverfis. Hún gerir ráð fyrir nýrri lóð við Vefarastræti vestan Sauðhóls, fyrir allt að 55 íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum sem verði að mestu...
03/10/14

Mosfellsbær afhendir Skálatúni afmælisgjöf

Í gær afhenti Mosfellsbær Skálatúnsheimilinu afmælisgjöf. Skálatúnsheimilið hélt upp á 60 ára afmæli sitt fyrr á árinu. Þá var ákveðið að fá starfsmenn á handverkstæðinu Ásgarði til að framleiða...
Skoða fréttasafn

Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 

hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Lausar stöður

17.10.2014 11:38Lausar stöður
Því miður eru engar lausar stöður í augnablikinu. Mögulegt er að senda inn umsókn á mos[hjá]mos sem mun liggja inni hjá Mannauðsstjóra sem skoðar allar umsóknir ef starf losnar.
Meira ...

Laus störf í Krikaskóla, Mosfellsbæ

18.08.2014 15:04Laus störf í Krikaskóla, Mosfellsbæ
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Leikskólakennari, um 100% starf er að ræða. Leikskólakennarar í Krikaskóla starfa ásamt fleirum í teymum eftir verkefnum. Skilyrði fyrir ráðningu er leyfisbréf leikskólakennara. Annað starfsfólk óskast einnig til starfa. Um er að ræða ýmis störf með börnum á aldrinum 2ja – 9 ára.
Meira ...
Viðburðir
29/10/14

Bæjarfulltrúar Mosfellsbæjar með viðtalstíma

Þann 29. október bjóða Kolbrún G. Þorsteinsdóttir og Sigrún Pálsdóttir, bæjarfulltrúar Mosfellsbæjar bæjarbúum að koma í viðtalstíma á Bókasafn Mosfellsbæjar klukkan 17.00-18.00.
29/10/14

Opin hús Skólaskrifstofu - Svefn og svefnvandi

Fyrsta opna hús vetrarins hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar verður haldið miðvikudaginn 29. október klukkan 20 í Listasal Mosfellsbæjar. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, fjallar um...
Næstu viðburðir