Fréttamynd11/02/16

Fyrsti íslenski „Leikur að læra“ leikskólinn vottaður.

Í dag var Leirvogstunguleikskóli fyrsti leikskólinn sem fékk vottun sem LAL leikskóli. LAL stendur fyrir Leikur að læra. Leirvogstunguskóli hefur, undanfarin ár, tekið þátt í að þróa kennsluaðferðina...
11/02/16

Mosfellsbær áfrýjar til hæstaréttar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt í máli íslenska ríkisins gegn Mosfellsbæ þar sem deilt var um álagningu gatnagerðargjalds vegna byggingar framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Ríkið og Mosfellsbær stóðu...
08/02/16

Kærleiksvika hefst á sunnudaginn 14. febrúar

Kærleiksvika verður haldin í sjötta sinn í Mosfellsbæ vikuna 14.- 21. febrúar. Eins og áður er kærleikurinn ofar öllu. Markmið vikunnar er að hver einasti bæjarbúi finni fyrir kærleik í sinn garð og...
03/02/16

Endurnýja samstarfssamninga

Nýlega undirrituðu Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar og Guðmundur Davíðsson oddviti Kjósarhrepps endurnýjun samstarfssamninga sveitarfélaganna um þjónustu sem Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar...
Skoða fréttasafn


Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Vantar starfsmenn í öryggisíbúðir aldraðra í Eirhömrum

  18.01.2016 15:49Vantar starfsmenn í öryggisíbúðir aldraðra í Eirhömrum
  Vantar sjúkraliða í 50% starf á blandaðar vaktir þ.e. morgunvakt, kvöldvakt og nætur. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi hafi samband við Kristjönu Gígja deildastjóra í heimahjúkrun sími: 897-7054 netfang: kristjana@eir.is og við Valgerði Magnúsdóttur deildastjóra í félagslegri heimaþjónustu sími: 864-3599 netfang: vm@mos.is
  Meira ...

  Laus staða í leikskólanum Hlíð við Langatanga

  14.01.2016 10:29Laus staða í leikskólanum Hlíð við Langatanga
  Vegna veikinda er laus staða í leikskólann Hlíð. Hlíð er fimm deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á einingakubba, umhverfismennt og skapandi starf. Unnið er með PALS sem er markviss undirbúningur lestrarnáms. Leikskólinn Hlíð er staðsettur miðsvæðis í Mosfellsbæ í fallegu umhverfi þar sem stutt er í fjölbreytta náttúru.
  Meira ...
  STARFATORG   
  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  13/02/16

  Fjölskyldutímar í Varmá

  Fjölskyldutími í íþróttahúsinu að Varmá alla laugardaga frá kl. 10:30-12:00 ætlað börnum á grunnskólaaldri og allri fjölskyldunni. Samvera fjölskyldunnar - aðgangur ókeypis...
  13/02/16

  Fjölskylduferð í Skálafell

  Næstkomandi laugardag 13 febrúar munum við skella okkur á skíði í Skálafelli mæting þar kl. 11.00. Það verður útbúin leikjabraut hjá barnalyftunni fyrir okkur og það er hægt að...
  Næstu viðburðir