Fréttamynd06/05/15

Mosfellingar kveðja Maríu

María Ólafsdóttir eurovisionfari ætlar að syngja fyrir bæjarbúa á Miðbæjartorginu föstudagsmorguninn 8. maí klukkan 10.30. Mosfellingar látum sjá okkur og óskum Maríu góðs gengis með stæl.
03/05/15

Fræðslufundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og Mosfellsbær efna til fræðslufundar um skógræktarmál þriðjudaginn 5. maí klukkan 17.00. Fundurinn verður haldinn í hliðarsal við Bókasafn Mosfellsbæjar í Kjarna. Á...
30/04/15

Trjágróður á lóðarmörkum

Ágætu bæjarbúar. Gott aðgengi um gangstéttar og göngustíga bæjarins er okkur öllum mikilvægt. Trjágróður í görðum á það til að vaxa út fyrir lóðarmörk þannig að hann skagar út yfir gangstéttir og...
30/04/15

kvenfélagið gefur fjölskyldusviði góða gjöf

Í byrjun árs færði Kvenfélagið fjölskyldusviði Mosfellsbæjar afrakstur köku- og handverksbasarsins að gjöf, en hann var haldinn á aðventu. Basarinn er fastur liður í starfi félagsins og allur ágóði...
Skoða fréttasafn
Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 
hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

Laus staða leikskólakennara í leikskólanum Hlíð við Hlaðhamra

07.04.2015 12:00Laus staða leikskólakennara í leikskólanum Hlíð við Hlaðhamra
Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólann Hlíð frá 1. maí n.k. Hlíð er sex deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á einingakubba, umhverfismennt og skapandi starf. Unnið er með PALS sem er markviss undirbúningur lestrarnáms. Leikskólinn Hlíð er staðsettur miðsvæðis í Mosfellsbæj í fallegu umhverfi og stutt er í fjölbreytta náttúru.
Meira ...
Viðburðir
09/05/15

Vortónleikar Álafosskórsins

Vortónleikar Álafosskórsins verða haldnir laugardaginn 9. maí í Guðríðarkirkju, Grafarholti. Tónleikarnir hefjast kl. 15.00. Á dagskránni verða létt lög eftir íslenska og erlenda...
10/05/15

Styrkrtarganga Göngum saman á mæðradaginn

Styrktarganga "Göngum saman 2015" fer fram á mæðradaginn, sunnudaginn 10. maí. Gengið verður á 15 stöðum um allt land. Á öllum stöðum er nú unnið að undirbúningi göngunnar og...
Næstu viðburðir