Fréttamynd18/09/18

Hjólaviðgerðastandar kynntir í samgönguviku

Mosfellsbær hefur tekið í notkun hjólreiðaviðgerðastanda og vatnsdrykkjarfonta á þremur stöðum við hjólreiðastíga í bænum, við skógræktarsvæðið í Hamrahlíð, við Háholt í miðbæ bæjarins og á hjólastíg...
18/09/18

Hjólaþrautir og BMX sýning á miðbæjartorgi

Þriðjudaginn, 18. september er BMX-dagur á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar kl. 17:00-19:00 Hjólaþrautir og BMX sýning á miðbæjartorginu við Þverholt í tilefni af samgönguviku 16. - 22. september. BMX...
18/09/18

Fræðslu- og frístundasviða– Nýr starfsmaður

Arnar Ingi Friðriksson sálfræðingur hefur hafið störf á fræðslu- og frístundasviði, skólaþjónustu. Hann tekur við af Guðríði Þóru Gísladóttur sálfræðingi sem heldur til annarra starfa. Arnar hefur...
17/09/18

Hjólið þitt með Dr. BÆK

í Mosfellsbæ - miðbæjartorginu mánudaginn 17. september kl. 16 – 17. Við hvetjum alla hjóleigendur að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá Dr. Bæk. Doktorinn kemur með...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

Hulduberg og Reykjakot auglýsa stöðu sérkennslustjóra

17.09.2018Hulduberg og Reykjakot auglýsa stöðu sérkennslustjóra
Um er að ræða 100% stöðu sérkennslustjóra. Mögulega verður skoðað að ráða í tvær hlutastöður. Vinnutími og vinnufyrirkomulag er í samráði við leikskólana. Sérkennslustjóri er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólunum, annast frumgreiningu og ráðgjöf til starfsmanna.
Meira ...

Nokkrar lausa stöður í Varmárskóla

13.09.2018Nokkrar lausa stöður í Varmárskóla
Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Skólastarfið er í þremur byggingum, yngri deild, eldri deild og Brúarlandi. Varmárskóli leggur upp með gildi Mosfellsbæjar sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda
Meira ...

Lausar stöður í Krikaskóla í Mosfellsbæ

10.09.2018Lausar stöður í Krikaskóla í Mosfellsbæ
Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2018-2019 verða um 215 börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skólastefnu skólans og uppbyggingu á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf.
Meira ...

Lausar stöður í Lágafellsskóla

07.09.2018Lausar stöður í Lágafellsskóla
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi. Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum. Laus störf til umsóknar:
Meira ...
starfatorg
STARFATORG
   

Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
Viðburðir
19/09/18

Bæjarstjórnarfundur í beinni

724. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar verður haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell miðvikudaginn 19. september 2018 og hefst kl. 16:30
20/09/18

Ungt fólk og jafnréttismál - Dagskrá

Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál verður haldinn í Hlégarði fimmtudaginn 20. september 2018 frá kl. 9:30 - 16:30. Vakin er athygli á því að málþing sveitarfélaga um...
Næstu viðburðir