Fréttamynd23/05/18

Kvennahlaupið í Mosfellsbæ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2018 fer fram í Mosfellsbæ laugardaginn 2. júní. Hlaupið hefst á frjálsíþróttavellinum að Varmá kl. 11:00. Hægt er að velja um nokkrar vegalengdir: 900 m, 3 km, 5 km og 7 km...
23/05/18

Leikskólinn Hlíð - Matráður

Leikskólinn Hlíð í Mosfellsbæ leitar að matráð. Hlíð er um 80 barna leikskóli sem skipt er í 5 deildir. Leikskólinn leggur áherslu á vináttu, umhverfismennt og læsi. Unnið er með ákveðið kennsluefni í...
23/05/18

100 ára afmæli Auðar og stofutónleikar á Gljúfrasteini

Senn líður að stofutónleikum. Þeir verða sem fyrr alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst og stendur vinafélögum til boða tveir fríir miðar á tónleika að eigin vali. Þann 31. júlí 2018 verða liðin 100 ár...
22/05/18

Átta skiluðu inn gildu framboði

Átta framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ. Listarnir eru eftirfarandi: B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Vina...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

  Leikskólinn Hlíð - Matráður

  23.05.2018Leikskólinn Hlíð - Matráður
  Leikskólinn Hlíð í Mosfellsbæ leitar að matráð. Hlíð er um 80 barna leikskóli sem skipt er í 5 deildir. Leikskólinn leggur áherslu á vináttu, umhverfismennt og læsi. Unnið er með ákveðið kennsluefni í vináttu í tengslum við Barnaheill. Hlíð er grænfánaleikskóli. Á næstu misserum verður unnið að því að breyta Hlíð í ungbarnaleikskóla fyrir börn frá 1 til 3ja ára og er sérstaklega sóst eftir matráð með þekkingu og áhuga á næringu yngstu barnanna.
  Meira ...

  Leikskólakennarar óskast í leikskóla Mosfellsbæjar

  09.05.2018Leikskólakennarar óskast í leikskóla Mosfellsbæjar
  Leikskólar í Mosfellsbæ leita að leikskólakennurum og deildarstjórum til starfa. Íbúafjöldi Mosfellsbæjar er um 10.500 manns og er bærinn ört vaxandi útivistarbær enda stutt milli fjalls og fjöru og umhverfi bæjarins allt afar fagurt og mannlíf gott. Mosfellsbær starfrækir sjö leikskóla sem hver og einn státar af metnaðarfullri stefnu og starfsháttum. Leikskólarnir eru; Hlaðhamrar með 80 börn, Hlíð með 82 börn, Hulduberg með 112 börn, Höfðaberg með 54, 5 ára börn, Krikaskóli, samrekinn leik- og grunnskóli með 100 leikskólabörn og 100 grunnskólabörn, Leirvogstunguskóli með 70 börn, og Reykjakot með 85 börn.
  Meira ...

  Laus störf í Lágafellsskóla skólaárið 2018-2019

  09.05.2018Laus störf í Lágafellsskóla skólaárið 2018-2019
  Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  25/05/18

  Sveita-Samflot í Varmárlaug Mosfellsbæ

  Systrasamlagið og Flothetta í samvinnu Mosfellsbæ kynna fyrsta Sveita-Samflotið í bæ, nánar tiltekið í hinni sögulegu Varmárlaug í Mosfellsbæ sem haldið verður föstudagskvöldið 25...
  26/05/18

  Ókeypis heilsufarsmæling í Mosfellsbæ

  Í tilefni hreyfiviku UMFÍ bjóða SÍBS Líf og heilsa og Heilsueflandi Mosfellsbær í samstarfi við heilsugæsluna í Mosfellsbæ upp á heilsufarsmælingu, laugardaginn 26. maí kl. 09-15 á...
  Næstu viðburðir