Fréttamynd24/03/17

Útboðsauglýsing - Helgafellsskóli nýbygging, fullnaðarfrágangur

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellsskóli nýbygging, fullnaðarfrágangur. Mosfellsbær vinnur að byggingu leik- og grunnskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ við...
24/03/17

Sumarafleysing í félagslega heimaþjónustu í Mosfellsbæ.

Óska eftir starfsfólki í vinnu frá 15 mai – 1 sept 2017. Starfssvið er við heimaþjónustu , þrif og mannleg samskipti. Einnig afleysingar í eldhúsi Eirhamra við framlreiðslu á mat og frágangur. ...
24/03/17

Stóra upplestrarkeppnin 2017

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í hátíðarsal Varmárskóla fimmtudagskvöldið 10. mars. 10 nemendur úr grunnskólum Mosfellsbæjar, Lágafellsskóla og Varmárskóla kepptu til úrslita. Úrslitin...
24/03/17

Forstöðumaður í búsetukjarna

MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR EFTIR FORSTÖÐUMANNI Í BÚSETUKJARNA.Forstöðumaður búsetukjarna stjórnar búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk í samræmi við lög og reglugerðir. Hann ber ábyrgð á þjónustunni, velferð...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Sumarafleysing í félagslega heimaþjónustu í Mosfellsbæ.

  24.03.2017Sumarafleysing í félagslega heimaþjónustu í Mosfellsbæ.
  Óska eftir starfsfólki í vinnu frá 15 mai – 1 sept 2017. Starfssvið er við heimaþjónustu , þrif og mannleg samskipti. Einnig afleysingar í eldhúsi Eirhamra við framlreiðslu á mat og frágangur. Starfsmaður þarf að hafa frumkvæði , sjálfstæði og metnað í starfi. Umsókn um störf þurfa að fylgja ferlisskrá og menntun. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Eflingar og Eirar. Upplýsingar veitir Valgerður Magnúsdóttir deildastjóri í félagslegri heimaþjónustu Mosfellsbæjar, sími; 864-3599 netfang; vm@mos.is
  Meira ...

  Forstöðumaður í búsetukjarna

  24.03.2017Forstöðumaður í búsetukjarna
  MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR EFTIR FORSTÖÐUMANNI Í BÚSETUKJARNA.Forstöðumaður búsetukjarna stjórnar búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk í samræmi við lög og reglugerðir. Hann ber ábyrgð á þjónustunni, velferð þeirra sem hana nýta og stuðlar að starfsháttum í samræmi við það sem best gerist hverju sinni.
  Meira ...

  Lausar stöður í Krikaskóla, Mosfellsbæ

  22.03.2017Lausar stöður í Krikaskóla, Mosfellsbæ
  Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2016-2017 verða um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skólastefnu skólans og uppbyggingu á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf.
  Meira ...

  Lausar stöður í Lágafellsskóla

  17.03.2017Lausar stöður í Lágafellsskóla
  Vegna forfalla er laus staða umsjónarkennara í 2. bekk í Höfðabergi og einnig óskast eftir deildarstjóra á leikskóladeild 5 ára barna í Höfðabergi. Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
  Meira ...

  Starf við liðveislu í Mosfellsbæ

  21.02.2017Starf við liðveislu í Mosfellsbæ
  Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir starfsmanni til að annast liðveislu fyrir unglingsdreng. Markmið liðveislu er að efla einstaklinga til sjálfshjálpar, veita þeim persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að njóta menningar og félagslífs. Vinnutíminn er eftir samkomulagi. Um fjölbreytt hlutastarf er að ræða og verkefnin áhugaverð og lærdómsrík. Mikilvægt er að liðveitandi búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika.
  Meira ...
  starfatorgSTARFATORG   
  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  28/03/17

  Skyndihjálp (4 klst) 28. mars hjá Rauða Krossinum

  Rauði krossinn í Mosfellsbæ heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn. 28. mars kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu í Mosfellsbæ, Þverholti 7. Inntökuskilyrði eru að...
  29/03/17

  Opið hús - Gaman saman úti!

  Miðvikudaginn 29. mars klukkan 20:00 er komið að síðasta opna húsi vetrarins 2016-17 hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar haldið að venju í Listasal Mosfellsbæjar. Á opnum húsum er...
  Næstu viðburðir