22/12/14

Tvær verkefnislýsingar: Deiliskipulag Þingvallavegar og aðalskipulagsbreyting Selholti v. víkingabæjar

Auglýstar eru til kynningar verkefnislýsingar skv. 30. og 40. gr. skipulagslaga fyrir ofangreind verkefni. Ábendingar eða athugasemdir berist þjónustuveri eða skipulagsfulltrúa fyrir lok janúar.
22/12/14

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Upplýsingar um opnunartíma á Bæjarskrifstofu:...
22/12/14

Laugabakki Mosfellsdal, tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Breytingar skv. tillögunni felast í því að landi Laugabakka, sem nú er óskipt, er skipt upp í þrjá hluta með nokkuð öðrum hætti en gildandi skipulag gerir ráð fyrir. Athugasemdafrestur er til 3...
21/12/14

FORELDRANÁMSKEIÐ - Ertu að verða foreldri ?

Fjölskyldu- og fræðslusvið hefur ákveðið að að styrkja foreldra í nýju hlutverki og bjóða styrk í eflandi foreldranámskeið sem auðveldar og undirbýr verðandi foreldra fyrir breytingar sem verða í...
Skoða fréttasafn

Hér er hægt að nálgast hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 

hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

  Staða félagsráðgjafa við barnaverndar- og ráðgjafardeild fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar

  11.12.2014 15:18Staða félagsráðgjafa við barnaverndar- og ráðgjafardeild fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar
  Auglýst er laus til umsóknar staða félagsráðgjafa við barnaverndar- og ráðgjafardeild fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar. Barnaverndar- og ráðgjafardeild er önnur tveggja deilda fjölskyldusviðs samkvæmt nýju skipuriti. Helstu verkefni deildarinnar eru barnaverndarmál, félagsleg ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, forvarnir og fræðsla. Í Mosfellsbæ búa um 9.500 íbúar og eru börn og unglingar fjölmennur aldurshópur.
  Meira ...

  Frístundasel Varmárskóla

  17.11.2014 08:25Frístundasel Varmárskóla
  Laus er staða forstöðumanns frístundasels Varmárskóla, tímabundin afleysing. Leitað er eftir aðila sem er með uppeldis- og eða tómsundamenntun, er skipulagður og hefur gaman af fólki og börnum. Einnig eru lausar stöður í frístundseli Varmárskóla. Um er að ræða 40-50% stöður, vinnutími frá 13-16/17.
  Meira ...
  Viðburðir
  21/12/14

  Jólaævintýri Þorra og Þuru í Bæjarleikhúsinu

  Jólaævintýri Þorra og Þuru verður á fjölunum þann 21. desember kl. 14 og 16, en það er frábær jólasýning fyrir yngstu leikhúsgestina. Sýningin er um 45 mínútur. Eftir sýninguna...
  24/12/14

  Helgihald á aðfangadag í Lágafellskirkju

  Helgihald verður sem hér segir: Kl. 13:00 Barnaguðsþjónusta í Lágafellskirkju. Kl. 18:00 Aftansöngur í Lágafellskirkju. Kl. 23:30 Miðnæturguðsþjónusta í Lágafellskirkju
  Næstu viðburðir