21/02/19

Opið hús hjá Fræðslu- og frístundasviði Mosfellsbæjar

Miðvikudaginn 27. febrúar er komið að þriðja opna húsi vetrarins hjá Fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar. Að þessu sinni verður fyrirlesturinn haldinn í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar og hefst kl. 20:00.
19/02/19

Laus störf í Lágafellsskóla

Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Lágafellsskóli í...
13/02/19

Smíðakennari óskast í Varmárskóla

Smíðakennari óskast til starfa í tímabundna stöðu, frá og með mars 2019. Æskilegt er að viðkomandi hafi leyfisbréf grunnskólakennara. Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda...
13/02/19

Varmárskóli í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti

Varmárskóli óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneytiseldhús skólans til starfa. Vinnutíminn er frá kl. 8:00-14:00 alla virka daga og er um að ræða 75% starfshlutfall. Varmárskóli er heildstæður...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna

  Laus störf í Lágafellsskóla

  19.02.2019Laus störf í Lágafellsskóla
  Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt leikskóladeildum 5 ára barna.
  Meira ...

  Smíðakennari óskast í Varmárskóla

  13.02.2019Smíðakennari óskast í Varmárskóla
  Smíðakennari óskast til starfa í tímabundna stöðu, frá og með mars 2019. Æskilegt er að viðkomandi hafi leyfisbréf grunnskólakennara. Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Varmárskóli leggur upp með gildi Mosfellsbæjar sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda. Við skólann er öflugt starfsmannafélag og góður starfsandi.
  Meira ...

  Varmárskóli í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti

  13.02.2019Varmárskóli í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti
  Varmárskóli óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneytiseldhús skólans til starfa. Vinnutíminn er frá kl. 8:00-14:00 alla virka daga og er um að ræða 75% starfshlutfall. Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Varmárskóli leggur upp með gildi Mosfellsbæjar sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda. Við skólann er öflugt starfsmannafélag og góður starfsandi.
  Meira ...

  Matráður í Varmárskóla

  13.02.2019Matráður í Varmárskóla
  Varmárskóli óskar eftir að ráða matráð í mötuneytiseldhús skólans til starfa. Um er að ræða 100% starfshlutfall í tímabundna stöðu. Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Varmárskóli leggur upp með gildi Mosfellsbæjar sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda. Við skólann er öflugt starfsmannafélag og góður starfsandi.
  Meira ...

  Forfallakennari í Varmárskóla

  13.02.2019Forfallakennari í Varmárskóla
  Varmárskóli í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða forfallakennara tímabundið frá 4.mars 2019. Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Varmárskóli leggur upp með gildi Mosfellsbæjar sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda. Við skólann er öflugt starfsmannafélag og góður starfsandi.
  Meira ...

  Aðstoðarmann í eldhús í Krikaskóla

  07.02.2019Aðstoðarmann í eldhús í Krikaskóla
  Við óskum eftir að ráða aðstoðarmann í eldhús. Um 50% framtíðarstarf er að ræða eftir hádegi. Möguleiki er á 100% starfshlutfalli með afleysingum í skólastarfi. Aðstoðarmaður í eldhúsi vinnur undir leiðsögn matreiðslumanns. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
  Meira ...

  Verkefnastjóri hjá Eignasjóð

  04.02.2019Verkefnastjóri hjá Eignasjóð
  Mosfellsbær auglýsir laust starf verkefnisstjóra hjá Eignasjóð Mosfellsbæjar. Laust er til umsóknar starf verkefnisstjóra eignasjóðs hjá Mosfellsbæ. Eignasjóður sér um viðhald og nýframkvæmdir stofnana bæjarins og heyrir undir umhverfissvið Mosfellsbæjar. Verkefnisstjóri annast umsýslu fasteigna í eigu Mosfellsbæjar og meðal verkefna er útgáfa verkbeiðna, eftirlit með viðhaldsverkefnum, umsjón með eignfærðum framkvæmdum, samskipti við yfirvöld varðandi fasteignir bæjarins s.s eldvarnareftirlit, vinnueftirlit, heilbrigðiseftirlit og flokkun gagna. Um fullt starf er að ræða.
  Meira ...

  starfatorg


  STARFATORG   

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.


  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.


  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.


  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.


  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar


  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.


  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.

  Viðburðir
  22/02/19

  tómir fossar í Listasal Mosfellsbæjar

  Föstudaginn 22. febrúar kl. 16-–8 verður opnuð sýningin tómir fossar í Listasal Mosfellsbæjar. tómir fossar er samsýning feðganna Björns Hauks Pálssonar og Páls Hauks Björnssonar. ...
  24/02/19

  Heitir Sunnudagar

  Á tímabilinu janúar til mars býður sundlauginni að Varmá upp á heita sunnudaga. Þá er hitastig sundlaugarinnar hækkað í 35 - 37 °. Tilvalið fyrir þá sem vilja slaka á í notalegu...
  Næstu viðburðir