Fréttamynd11/08/17

Ókeypis bókasafnskort fyrir íbúa Mosfellsbæjar

Haldið er upp á 30 ára afmæli Mosfellsbæjar um þessar mundir. Af því tilefni hefur bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkt að framvegis standi íbúum Mosfellsbæjar til boða ókeypis bókasafnskort. Markmiðið er...
09/08/17

Laus störf í Leirvogstunguskóla

LEIRVOGSTUNGUSKÓLI Í MOSFELLSBÆ LEITAR AÐ LEIKSKÓLAKENNARA OG STARFSFÓLKI Á DEILDIR. Leirvogstunguskóli er nýlegur þriggja deilda leikskóli með um 70 nemendur á aldrinum 2 – 6 ára. Í skólanum er...
08/08/17

Mosfellsbær fagnar 30 ára afmæli – Opinber heimsókn forseta Íslands

Dagana 9. til 27. ágúst verður boðið upp á skemmtidagskrá í bænum fyrir alla fjölskylduna. Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson og kona hans Eliza Reid koma í opinbera heimsókn í Mosfellsbæ...
08/08/17

Yfirþroskaþjálfi í búsetukjarna í Mosfellsbæ

MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR EFTIR YFIRÞROSKAÞJÁLFA Í BÚSETUKJARNA. Yfirþroskaþjálfi starfar að verkefnum er krefjast sérfræðiþekkingar ásamt almennum störfum með fötluðu fólki í samræmi við ráðningarsamning...
Skoða fréttasafn

Auglýst dagskrá bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur á döfinni.
Með því að smella á link hér neðar er hægt að sjá hvaða mál eru tekin fyrir hverju sinni, auglýsingar koma á heimasíðu Mosfellsbæjar, á föstudegi fyrir settan fundardag.
Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er einnig auglýst í Þjónustuveri á jarðhæð í Kjarna


  hlusta á upptöku   Upptökur frá fundum Bæjarstjórnar 

  Laus störf í Leirvogstunguskóla

  09.08.2017Laus störf í Leirvogstunguskóla
  LEIRVOGSTUNGUSKÓLI Í MOSFELLSBÆ LEITAR AÐ LEIKSKÓLAKENNARA OG STARFSFÓLKI Á DEILDIR. Leirvogstunguskóli er nýlegur þriggja deilda leikskóli með um 70 nemendur á aldrinum 2 – 6 ára. Í skólanum er unnið framsækið og öflugt skólastarf þar sem kærleikurinn og gleðin er höfð að leiðarljósi. Unnið er eftir nýrri kennsluaðferð sem nefnist „ Leikur að læra“ og miðar að því að kenna börnum hljóð og stafi sem og stærðfræði í gegnum hreyfingu og skynjun á skemmtilegan og árangursríkan hátt. Þessa dagana tekur skólinn þátt í Erasmusverkefni ásamt fimm öðrum Evrópuþjóðum og miðlar það verkefni menningu og kennsluaðferðum milli landa. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
  Meira ...

  Yfirþroskaþjálfi í búsetukjarna í Mosfellsbæ

  08.08.2017Yfirþroskaþjálfi í búsetukjarna í Mosfellsbæ
  MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR EFTIR YFIRÞROSKAÞJÁLFA Í BÚSETUKJARNA. Yfirþroskaþjálfi starfar að verkefnum er krefjast sérfræðiþekkingar ásamt almennum störfum með fötluðu fólki í samræmi við ráðningarsamning, samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 með síðari breytingum og samkvæmt stefnu Mosfellsbær í málaflokknum.
  Meira ...

  Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

  27.07.2017Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  MOSFELLSBÆR LEITAR AÐ ÖFLUGUM STJÓRNANDA Í STARF FORSTÖÐUMANNS ÞJÓNUSTU- OG SAMSKIPTADEILDAR. Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar hefur yfirumsjón með samskiptum og upplýsingamiðlun fyrir Mosfellsbæ. Hann hefur yfirumsjón með stjórnsýslu bæjarins. Hann ber ábyrgð á upplýsingagjöf, samhæfingu upplýsingarmiðlunar sem og ímyndar- og kynningarmálum og tekur þátt í stefnumótandi ákvörðunum og eftirfylgni því tengt. Hann tekur að sér verkefnastjórn og utanumhald ýmissa verkefna sem til falla á fag- og stoðsviðum bæjarins. Helstu málaflokkar undir stjórn hans eru kynningar-, menningar- og þjónustumál, skjalavarsla og almenn stjórnsýsla.
  Meira ...

  Stuðningsfjölskylda í Mosfellsbæ

  13.07.2017Stuðningsfjölskylda í Mosfellsbæ
  Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar óskar eftir stuðningsfjölskyldu til stuðnings við ungan fatlaðan dreng og fjölskyldu hans. Um er að ræða eina helgi í mánuði þar sem drengurinn myndi dvelja á heimili viðkomandi stuðningsfjölskyldu í 2-3 sólahringa, eftir samkomulagi. Ekki eru gerðar sérstakar kröfur um menntun, en mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi með börnum, búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika.
  Meira ...
  starfatorg
  STARFATORG
     

  Á Starfatorginu er að finna upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur umsjón með Starfatorginu en leita verður til þeirrar stofnunar eða ráðningarstofu sem vísað er á í viðkomandi auglýsingu vegna umsóknar eða frekari upplýsinga um starf.

  Auk auglýsinga um laus störf er að finna á Starfatorginu ýmsar upplýsingar er varða starfsmenn ríkisins, lög, kjarasamninga, ýmis réttindi ríkisstarfsmanna ofl.

  Auglýsingar um laus störf hjá ríkinu birtast reglulega í dagblaði þar sem jafnframt er vísað á Starfatorgið til frekari upplýsinga.

  VinnumálastofnunVINNUMÁLASTOFNUN

  Hlutverk og verkefni Vinnumálastofnunar

  Vinnumálastofnun heyrir undir velferðarráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.

  Vinnumálastofnun rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið auk þriggja smærri útibúa, þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun auk samvinnu við aðra þjónustuaðila um úrræði og vinnumarkaðsaðgerðir.
  Viðburðir
  23/06/17

  Í túninu heima - Bæjarhátíð 2017

  Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 25.-27. ágúst. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í...
  16/08/17

  Kvöldvaka í Hlégarði

  Miðvikudaginn, 16. ágúst verður haldin kvöldvaka í Hlégarði kl. 20.00. Lögin hennar ömmu - Ágústa Eva flytur dægurlagaperlur áranna 1945-1960. Með henni á sviðinu verða margir af...
  Næstu viðburðir