Malbikun á Vesturlandsvegi

12/06/2018

Þriðjudaginn 12. júní er stefnt að því að malbika báðar akreinar á Vesturlandsvegi, frá hringtorgi við Langatanga að hrintorgi við Baugshlíð. Þrengt verður um eina akrein, búast má við lítilsháttar umferðartöfum. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli kl. 09:00 og 19:00.

Vegagerðin,
upplýsingaþjónusta s: 1777
http://www.vegagerdin.is/
vegagerdin[hja]vegagerdin.is

Til baka