Malbikun Baugshlíðar miðvikudaginn 25.júlí 2018

24/07/2018
Á morgun miðvikudaginn 25.júlí 2018 frá kl. 09:00 er stefnt að malbikun Baugshlíðar milli hringtorga við Álfatanga og Þrastarhöfða. Hjáleið verður um Vesturlandsveg en ávallt verður fært inn Arnarhöfða úr hvorri átt samanber gular og grænar línur á meðfylgjandi yfirlitsmynd.

Ofangreindar framkvæmdir eru háðar veðri og geta því dregist á langinn en vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og sýna aðgát við vinnusvæðið.
Til baka