Jólaviðburðir í Mosfellsbæ

Viðburðir
23/12/17

Skötuhlaðborð á Þorláksmessu í Hlégarði

Glæsilegt skötuhlaðborð á Þorláksmessu í Hlégarði frá kl. 11:00-14:00. Kæst og söltuð skata, tindabikkja(sterk), skötustappa, plokkfiskur ásamt saltfisk. Lifandi tónlist. Verð...
22/12/17

Jólastund með Gretu Salóme

Hinir árlegu jólatónleikar Gretu Salóme verða haldnir í Hlégarði þann 22. des kl 20:00. Boðið er upp á notalega og umfram allt skemmtilega tónleika þar sem auk Gretu koma fram þau...
17/12/17

Jólaandakt

Ljúfir jólatónar, jólasögur og samsöngur fyrir þá sem vilja vinda ofan af sér og ganga inn í lokavikuna fyrir jól, með frið í hjarta, ró og eftirvæntingu. Með Írisi verður Sveinn...
17/12/17

Aðventuupplestur á Gljúfrasteini

Skáldin Einar Már Guðmundsson Vilborg Davíðsdóttir, Kött Grá Pje og Bergþóra Snæbjörnsdóttir slá botninn í upplestraröð Gljúfrasteins á þessum næstsíðasta sunnudegi aðventunnar með...
16/12/17

Bókmenntahlaðborð barnanna

Laugardaginn 16.desember kl.13:00 verður upplestur fyrir börn í Bókasafni Mosfellsbæjar. Skáldin Eva Rún Þorgeirsdóttir, Ástríður Sólrún Grímsdóttir, Bergrún Íris Sævarsdóttir og...
10/12/17

Aðventukvöld í Lágafellskirkju

Annan sunnudag í aðventu, 10. desemberr klukkan 20:00 verður hið árlega aðventukvöld í Lágafellskirkju. Fjöldi tónlistafólks úr Mosfellsbæ kemur fram undir stjórn Þórðar...
04/12/17

Jólagleði Vorboða og Skólahljómsveitar Varmárskóla

Vorboðar, kór eldri borgara í Mosfellsbæ, verða með sína árlegu jólagleði kl. 14:00 mánudaginn 4. desember í Kjarna. Stjórnandi er Hrönn Helgadóttir. Skólahljómsveit Varmárskóla...
03/12/17

Aðventuupplestur á Gljúfrasteini á sunnudaginn. Jón Kalman í heimabyggð

Skáldin Jón Kalman Stefánsson, Kristín Ómarsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Friðgeir Einarsson leiða saman hesta sína og lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum á öðru...
02/12/17

Ljósin tendruð á Jólatré Mosfellsbæjar

Ljósin verða tendruð á Jólatré Mosfellsbæjar laugardaginn 2. desember kl. 16:00 á Miðbæjartorginu. Skólakór ásamt Skólahljómsveit spila fyrir gesti og gangandi. Jólasveinar koma í...
Næstu viðburðir
Viðburðir
02/12/17

Ljósin tendruð á Jólatré Mosfellsbæjar

Ljósin verða tendruð á Jólatré Mosfellsbæjar laugardaginn 2. desember kl. 16:00 á Miðbæjartorginu. Skólakór ásamt Skólahljómsveit spila fyrir gesti og gangandi. Jólasveinar koma í...
02/12/17

Jólamarkaður Skálatúns 2017

Laugardaginn 2. desember verður hinn árlegi jólamarkaður Skálatúns milli kl. 10-16. Við í dagþjónsustu Skálatúns bjóðum ykkur að líta við hjá okkur og versla einstakar...
18/11/17

Jólabasar 2017 félagsstarfs eldri borgara

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ verður haldinn laugardaginn 18. nóv kl. 13:30 á Eirhömrum. Fallegar handunnar vörur á afar góðu verði og úrvalið...
Næstu viðburðir