Almenn ábending

Eftirfarandi ábendingakerfi má nota fyrir bæjarbúa sem hafa orðið varir við eitthvað í nærumhverfi sínu sem þarfnast lagfæringar eða skoðunar hjá starfsmönnum Mosfellsbæjar. Þar má senda ábendingu með staðsetningu og hnitum af þeirri ábendingu sem þarfnast lagfæringar eða athugunar. Færðu kortið til með því að halda vinstri músatakka inni og hjólið á músinni til að stækka eða minnka kortið.

Reynt er að bregðast við öllum ábendingum eins fljótt og hægt er. Ef ábending lýtur að öðru en því sem er í verkahring sveitarfélagsins reynum við að koma henni áfram til réttra aðila.


Birtist formið ekki ?
Ef innskráningarform opnast ekki hér að ofan má fara á síðu ábendingakerfis