afreksfólk 2015
Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2018 

Eins og síðustu ár kjósa aðal- og varamenn í Íþrótta- og tómstundanefnd ásamt bæjarbúum íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018.
Bæjarbúar greiða atkvæði frá 10. janúar til miðnættis þann 15. janúar á Íbúagáttinni.

Úrslit verða kynnt fimmtudaginn 17. janúar kl.19 í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.

Hér að neðan eru nöfn þeirra einstaklinga sem tilnefndir eru fyrir árið 2018. Þar er hægt að lesa nánar um íþróttafólkið og allt um helstu afrek þeirra á árinu.

  

ÍÞRÓTTAKARL OG ÍÞRÓTTAKONA 2018

 
 
Velja skal einn karl í 1.,2. og 3. sæti og eina konu í 1.,2. og 3. sæti ! Kosning er ekki gild nema valið sé í öll þrjú sætin.
 
reglur um kjöriðSjá reglur um kjörið
Kynning á íþróttakonum sem tilnefndar eru vegna kjörs til íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018, og afrekum þeirra á árinu. 

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir- hestaíþróttir Arna Rún Kristjánsdóttir - golf 
Arna Ösp Gunnarsdóttir - kraftlyftingar Bára Einarsdóttir - skotíþróttir 
Gunnhildur Gígja Invarsdóttir - frjálsíþróttir 
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - knattspyrna
 
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir - taekwondo Velina Apostolova - blak 
Þóra María Sigurjónsdóttir - handknattleikur  
Kynning á íþróttakörlum sem tilnefndir eru vegna kjörs til íþróttakarls Mosfellsbæjar 2018, og afrekum þeirra á árinu. 

Andri Freyr Jónasson - knattspyrna Atli Jamil Ásgeirsson - akstursíþróttir 
Björn Óskar Guðjónsson - golf Elvar Ásgeirsson - handknattleikur 
Friðbjörn Bragi Hlynsson - kraftlyftingar Franklín Ernir Kristjánsson - skylmingar 
Guðmundur Ágúst Thoroddsen - frjálsarRadoslaw Rybak - blak
Reynir Örn Pálmason - hestaíþróttir Sigurður Þráinn Sigurðsson - sund 
Stefán Haukur Erlingsson - hjólreiðar Þórður Jökull Henrysson - karate 
Wiktor Sobczynsky - taekwondo