Íþróttafjör

VetrarfrístundTómstundastarf er jákvæð viðbót við líf barna.

Allir vita hve mikilvægt er að hreyfa sig. Hollt mataræði og regluleg hreyfing skiptir miklu máli fyrir vöxt og þroska. Í sumar verður nóg framboð af spennandi afþreyingu fyrir börn og unglinga í Mosfellsbæ. 

Minnum við einnig á að nýta frístundaávísun en Mosfellsbær styrkir frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Mosfellsbæ með framlagi að upphæð 27.500,- kr. 

Frístundaávísun hækkar sérstaklega fyrir barnmargar fjölskyldur. Frístundaávísun fyrir fyrsta barn er 27.500 kr. en breytingin felur í sér að heildar upphæð frístundaávísunar hækkar um 25% fyrir annað barn og aftur um 25% við þriðja barn. Þegar foreldri sækir um frístundaávísun á íbúagátt kemur hækkun á upphæð ávísunar sjálfkrafa fram eftir fjölda barna sem skráð eru með sama lögheimili hjá foreldri: 

 • Foreldri með 1 barn fær 27.500 á það barn.
 • Foreldri með 2 börn fær 30.937 á hvort barn.
 • Foreldri með 3 börn fær 34.375 á hvert barn.
 • Foreldri með 4 börn fær 36.093. á hvert barn.


Til að geta nýtt viðkomandi frístundaávísun þarf umsækjandi:

a. að eigi lögheimili Mosfellsbæ

b. að vera aldrinum 6 – 18 ára

c. að stunda skipulagt starf/ nám/ þjálfun, hjá viðurkenndu frístundafélagi sem nær yfir eina önn eða að lágmarki 10 vikur

Markmið þessarar niðurgreiðslu er að hvetja börn og unglinga til að finna sér frístund sem hentar hverjum og einum.

Gagnlegt
Hvernig sæki ég um Frístundaávísun?
Reglur um frístundaávísun í Mosfellsbæ

Upplýsingar og tengla er að finna hér fyrir neðan og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

DrekaævintýriDrekaævintýrið 

Lýsing
Í sumar mun Taekwondo deildin standa fyrir ævintýranámskeiði fyrir börn á öllum aldri. 
Námskeiðið í fyrra fylltist í bæði skiptin og komust færri að en vildu.

Drekaævintýrið er 
skipulegt fyrir nýja iðkendur sem og núverandi iðkendur. Því geta allir mætt, hvort sem þau hafa verið í bardagalistum áður eða ekki.

Ef þín börn hafa gaman af útiveru, leikjum og bardagalistum þá er Drekaævintýrið eitthvað fyrir þau. 


Farið verður í fjallgöngur, hjólreiðatúra, ratleiki, Taekwondo tækni, sjálfsvörn og sund svo 
eitthvað sé nefnt.

Gestakennarar úr öðrum bardagalistum munu einnig koma í heimsókn með fjölbreytta dagskrá. 


Barnið þitt getur því prófað margar bardagalistir á einu og sama námskeiðinu. Allir krakkar fá Drekaboli á námskeiðinu.

Hvar
Námskeiðið fer fram í íþróttahúsinu við Varmá frá 10-12 og er hópnum skipt í tvennt eftir aldri. 


Fjöldi þjálfara sér um námskeiðið og því fjölbreyttar áherslur hverju sinni. Reynt verður að halda námskeiðið utandyra eins mikið og kostur er, en annars í Taekwondo sal Aftureldingar. Tímabil og verð
Boðið verður upp á drekaævintýrið tvisvar sinnum yfir sumarið. Það stendur yfir í tvær vikur en þó verður hægt að skrá sig aðra vikuna. Fyrra námskeiðið er frá 15. júní- 26. júní og seinna námskeiðið frá 10. ágúst – 21. ágúst og mæting klukkan 10:00 alla virka daga. Fyrra námskeiðið kostar 7.500,- ein vika og 14.500,- tvær vikur.

Síðara námskeiðið kostar 8.500,- ein vika og 15.500,- tvær vikurSkráning fer fram á taekwondo[hja]afturelding.is og frekari upplýsingar um námskeiðið fást á heimasíðu Aftureldingar, taekwondo deildar
Fimleikadeild Aftureldingar mun standa fyrir æfingum og námskeiði í sumar.

Önnin hefst fimmtudaginn 8. júní og lýkur þriðjudaginn 22. ágúst. Engar æfingar verða þó í júlí. Boðið verður upp á æfingar fyrir 6 ára börn og eldri.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir fimleikakrakka að halda áfram æfingum yfir sumarið og koma vel undirbúin inn í haustönnina. Einnig er þetta tilvalið fyrir þá krakka sem ekki hafa æft fimleika áður að prófa íþróttina og undirbúa sig fyrir komandi fimleikaár. Engin krafa er að krakkar hafi æft fimleika eða aðra íþrótt áður á námskeiðinu eftir hádegi.
Anna Valdís Einarsdóttir mun halda utan um námskeiðið en henni til halds og traust verða aðrir fimleikaþjálfarar.
Sumrinu verður skipt í tvennt:

FYRIR HÁDEGI
Æfingar verða með sama sniði og á haust- og vorönn fyrir alla krakka fædda 2008 og eldri sem æft hafa fimleika áður.
Æft er 4x í viku, mánudaga-fimmtudaga og verður skipt eftir aldri. Æft er 2 klst í senn.
kl 9:00-11:00 - Æfingar fyrir iðkendur fædda 2005-2008
kl 11:00-13:00 – Æfingar fyrir iðkendur fædda 2004 og eldri

EFTIR HÁDEGI
Sumarnámskeið í boði með sama sniði og var í fyrra þar sem æfingar verða brotnar upp með ýmissi skemmtun á borð við leiki, útiveru, göngutúra og fleiru eftir veðri.
Fyrir alla krakka fædda 2010 og eldri. Námskeiðið verður alla virka daga frá kl 13:00-16:00.
Börn sem fædd eru 2011 og eru á leið í 1. bekk í haust eru velkomin í ágúst.
Frjálst er að skrá börn fædd 2008 og eldri bæði fyrir og eftir hádegi.

Athugið að takmarkaður fjöldi kemst að á námskeiðin.

VIKUR Í BOÐI
Vika 1 – 8-9. júní (2 dagar)
Vika 2 – 12-16. júní (full vika)
Vika 3 – 19.-23. júní (full vika)
Vika 4 – 26.-30. júní (full vika)
Vika 5 – 8.-11. ágúst (4 dagar)
Vika 6 – 14.-18. ágúst (full vika)
Vika 7 – 21.-22. ágúst (2 dagar)

Boðið verður upp á að kaupa allt námskeiðið, hálft námskeið (3 vikur) eða stakar vikur.Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfi Aftureldingar Nóra: https://afturelding.felog.is/ en upplýsingar eru gjarnan veittar á fimleikar@afturelding.is
UMFAHandboltaskóli Aftureldingar
Handboltaskólinn fyrra námskeiðið er 8 - 11. Ágúst.
Seinni vikan er 14. - 18. ágúst. Börn fædd 2004-2010.

Farið verður yfir sendingar, grip og skot,
sóknar- og varnarleik og ýmsar tækniæfingar.
Skipt verður í hópa eftir aldri. 

Handboltagestir koma í heimsókn.


Skráning, sigrunmas@gmail.com

Körfuboltaskóli AftureldingarLeikjanámskeið fyrir 7 – 10 ára þar sem markmiðið er að hafa gaman með körfubolta í hönd.
Sumaræfingar fyrir 10 – 12 ára þar sem lögð verður áhersla á einstaklingsmiðaðar æfingar eins og sóknarhreyfingar, dripl, skot og sendingar.
Nánari upplýsingar og skráning á Afturelding.is
Knattspyrnuskóli Aftureldingar
Sumar 2017

Skóli á vegum knattspyrnudeildar Aftureldingar þar sem meginmarkmiðið er að börn á aldrinum sjö til fimmtán ára læri undirstöðuatriði í fótbolta á leikrænan og skemmtilegan hátt. Lögð er áhersla á grunntækni í knattspyrnu og að allir fá verkefni við sitt hæfi. Skólinn er kjörinn vettvangur fyrir nýja iðkendur til að kynnast grunnatriðum íþróttarinnar en er jafnframt ætlaður börnum sem æfa fótbolta og vilja skemmtilega viðbót við hefðbundnar æfingar. 
Afturelding 


Knattspyrnuskólinn er fyrir hressa krakka fædda 2003-2010

Sex námskeið í boði:

13. - 15. júní Liverpool skólinn 3 dagar
19. - 23. júní Námskeið 1 5 dagar
26. - 30. júní Námskeið 2 5 dagar
3.-7. júlí Námskeið 3 5 dagar
8. - 11. ágúst Námskeið 4 5 dagar
14. - 18. ágúst Námskeið 5 5 dagar


Kennt er alla virka daga frá kl. 09:30 - 12:00 (Liverpoolskóli kl. 9:00 til 15:00)
Gæsla innifalin í verði frá kl. 09:00
Hverju námskeiði lýkur með knattþrautum og grillveislu

Leynigestir kíkja í heimsókn
Verð fyrir hvert námskeið kr. 7.500 (5 dagar)
Liverpoolskóli kr. 23.900
Veittur er 10% systkinaafsláttur
Afsláttur af námskeiðpökkum 10% af námskeiðum 1 - 3 og 3 - 5 og 20% af 1 - 5

Nánari upplýsingar hjá yfirþjálfara: bjarki@afturelding.is
Skráning fer fram á skráningarsíðu Aftureldingar: www.afturelding.felog.is
Kennsla fer fram á gervigrasinu á Varmá
Liverpoolskóli er á Tungubökkum

blakBlakdeild Aftureldingar mun standa fyrir blakskóla eftir verslunarmannahelgi fyrir krakka sem eru að fara í 1. - 6. bekk

Nánari upplýsingar á gunnastina@gmail.com og á heimasíðu blakdeildar Aftureldingar

Sundnámskeið UMFA

Sund og Leikjanámskeið Sunddeildar Aftureldingar

Staðsetning: Íþróttamiðstöðin Lágafelli

Fyrir börn fædd 2007-2010 (5 - 9 ára)


8. ágúst - 12.ágúst - 5 daga námskeið

15. ágúst - 19. Ágúst - 5 daga námskeiðÞema námskeiðis er Vatn, sund-æfingar,leikir, gönguferðir, bæjarferðir

Í boði verður hálfsdagsnámskeið 9:00-12:00 og 13:00-16:00 ( 6.800kr )

Við bjóðum líka uppá heilsdagsnámskeið 9:00-16:00 ( 12.000 kr )

Umsjón með námskeiðinu er Sigrún Halldórsdóttir yfirþjálfari Sunddeildar Aftureldingar. Með henni verður Ólöf Jónasdóttir sem er þjálfari yngstu hópanna hjá Sunddeild Aftureldingar.

Skráning fer fram í skráningarkerfi Aftureldingar Nora.

Hægt að fá frekari upplýsingar með því að senda tölvupóst á sund(at)afturelding.is 

Sumarlestur fyrir börnBókasafn Mosfellsbæjar

Sumarlestur barna hefst 22. maí
Markmiðið með sumarlestrinum er að hvetja börn til þess að lesa í sumarleyfinu og auka þannig lesskilning og orðaforða. Auk þess upplifa börnin ævintýraheim bókanna. Skráning er í afgreiðslu Bókasafnsins.
Sumarlestrinum lýkur á Bókasafnsdeginum, 8. september, með uppskeruhátíð.

Ritlistarnámskeið fyrir 10 – 12 ára börn verður 8. – 10. júní eftir hádegi fimmtudag og föstudag og fyrir hádegi laugardag. Námskeiðið verður í Bókasafninu. Gerður Kristný rithöfundur stýrir námskeiðinu. Boðið verður upp á hressingu, ávexti og ávaxtasafa. Námskeiðið er frítt. Athugið að takmarkaður fjöldi kemst að!
Skráningarblað má sækja í afgreiðslu safnsins og skila því þangað sem fyrst.

Forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar:
Marta Hildur Richter bókasafns- og upplýsingafræðingur, mhr[hja]mos.is

Leikgleði

Leikgleði í Bæjarleikhúsinu
Leikfélag Mosfellssveitar stendur fyrir hinum sívinsælu leik- og tónlistarnámskeiðum í sumar. Í boði verða námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-8 ára, 9-12 ára og 13-16 ára. Á námskeiðunum vinna nemendur með sjálfstraust, framkomu og framsögn, sigrast á feimni og kynnast hinum ýmsu þáttum sem snúast að leikhússtarfi. Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning eru á heimasíðu Leikgleði, www.leikgledi.is

facebooksíða félagsins

Golfklúbburinn Kjölur

Golf og leikjanámskeið GM 2017
Golfklúbbur Mosfellsbæjar mun bjóða upp á golf og leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-11 ára í sumar. Námskeiðin verða með nýju sniði en þau verða byggð upp á skemmtilegum leikjum bæði á golfvellinum og í hans nánasta umhverfi. Golfið verður aldrei langt undan en einnig verður farið í sund og fjöruferðir og ýmislegt fleira skemmtilegt! Námskeiðin henta vel fyrir alla krakka, hvort sem þau hafa prófað golf áður eða ekki.

Ekki er nauðsynlegt að eiga búnað til golfiðkunar – allt slíkt er á svæðinu. Hádegismatur er innifalinn í námskeiðsgjaldi.

Námskeiðin eru á eftirfarandi dagsetningum sumarið 2017

Námskeið 1
12. – 16. júní

Námskeið 2
19. – 23. júní

Námskeið 3
26. – 30. júní

Námskeið 4
10. – 14. júlí

Námskeið 5
24. – 28. júlí

Námskeiðin eru kennd á milli klukkan 9:00 og 15:00 á d aginn. Skráning á námskeiðin hefst 1. maí á heimasíðu GM, www.golfmos.is
Verð fyrir vikuna er 19.900 kr en hádegismatur er innifalinn í námskeiðsgjaldi. 

Komdu og vertu með á skemmtilegasta námskeiði sumarsins!
Nánari upplýsingar um námskeiðin er hægt að fá í tölvupósti á netfangið dg@golfmos.is

Hreystinámskeið Eldingar verður haldið dagana 15. - 25. júní kl. 10:15 - 12:15 fyrir krakka sem voru að klára 6. og 7. bekk og vilja fjölbreytta, skemmtilega og einstaklingsmiðaða þjálfun. 

Nánari upplýsingar gefa Halla Heimis, íþvótta- og lýðheilsufræðingur (halla@fmos.is) og Árndís Hulda Óskarsdóttir íþróttafræðingur (arndis@fmos.is)

Sumarfjör ÍTOM 2017 hefjast mánudaginn 12. júní .

Námskeiðin eru fyrir nemendur í yngstu 4. bekkjum grunnskóla og einnig fyrir þau sem eru að hefja skólagöngu á komandi hausti.

Öll námskeiðin verða í íþróttamiðstöðinni að Varmá,

Sumarfjör 2017 verður með svipuðu móti og undanfarin ár.
Lögð verður mikil áhersla á útivist og almennar íþróttir ásamt tómstundum.
Farið verður í stuttar ferðir, leiki, hjólreiðatúr, íþróttir, fjallgöngu, ratleik, sund og margt fleira skemmtilegt.
Ætlast er til að börnin komi með nesti og hlífðarföt að heiman. Þau börn sem eru allan daginn borða þrisvar sinnum og þau sem eru hálfan daginn borða einu sinni.

Þau börn sem að þurfa á stuðning að halda, fá hann en merkja þarf sérstaklega við það á umsókn.
Skráningar hefjast 2. maí í íþróttamiðstöðinni að Varmá.

Ath. takmarkaður fjöldi á hvert námskeið. Greiða þarf þátttökugjald gjald við skráningu.
Skráningu skal lokið að hádegi föstudag áður en námskeið hefst.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í síma 566-6754

Boðið er upp á morgungæslu kl. 8:00-9:00 og síðdegisgæslu 16:00 -17:00, ef að nægur fjöldi næst.

Sumarnámskeið ÍTÓM verða 8 eins vikna námskeið

Námskeið 1 er frá 12. júní til 16. júní / Íþróttamiðstöðin Varmá - SJÁ DAGSKRÁ /PDF skjal
Námskeið 2 er frá 19. júní - 23. Júní / Íþróttamiðstöðin Varmá - SJÁ DAGSKRÁ /PDF skjal
Námskeið 3 er frá 26. júní – 30. Júní / Íþróttamiðstöðin Varmá - SJÁ DAGSKRÁ /PDF skjal
Námskeið 4 er frá 3. júlí - 07. Júlí / Íþróttamiðstöðin Varmá - SJÁ DAGSKRÁ/ PDF skjal
Námskeið 5 er frá 10. júlí - 14. Júlí/ Íþróttamiðstöðin Varmá - SJÁ DAGSKRÁ/ PDF skjal
Námskeið 6 er frá 17. júlí -21. júlí/ Íþróttamiðstöðin Varmá - SJÁ DAGSKRÁ/ PDF skjal

Námskeið 7 er frá 8.ágúst – 11. ágúst Íþróttamiðstöðin Varmá - SJÁ DAGSKRÁ /PDF skjal
Námskeið 8 er frá 14.ágúst – 18.ágúst / Íþróttamiðstöðin Varmá - SJÁ DAGSKRÁ / PDF skjal Tilvalið námskeið fyrir þau börn sem að er hætt á leikskólanum og eru að hefja nám í 1. bekk

Ef að ekki næst lágmarksfjöldi á námskeið, má búast við að því verði frestað.

Námskeiðsgjald skal greitt við skráningu.
Hvert námskeið 1/1 kostar kr. 12.500
Hálfur dagur kr. 8500.

Auka klst. (8:00 – 9:00 og 16:00 – 17:00) 350- kr/klst.

Ef hætt er við þátttöku án þess að tilkynnt hafi verið um forföll með formlegum hætti á miðvikudegi fyrir upphaf dvalar, þá mun gjald verða innheimt að fullu.

klúbba- og smiðjusumar fyrir 10-12 áraKrakkar sem eru í Varmárskóla mega mæta í smiðjur sem er Lágafellsmegin og krakkar sem eru í Lágafellsskóla mega mæta í smiðjur sem eru Varmármegin. 

Þriðjudagar eru í Lágóbóli frá kl. 10 - 15 
Fimmtudagar eru í Varmábóli frá kl. 10 - 15

Muna að taka með nesti ef ekki er tekið fram að við mynum elda saman. 
Hver dagur kostar 1500 kr. og þurfa krakkarnir að koma með pening. 

Skráning skal senda á bolid[hja]mos.is og tilgreinið nafn barns, skóla, nafn foreldra og símanúmer. 

Skráning þarf að berast deginum fyrir smiðjuna. 

DAGSKRÁ

14. júní    -    Ferð í Fjölskyldu og húsdýragarðinn, grill og gaman. Mæting í Lágóból. 
16. júní    -    Laugardalslaug og grillað pylsur.
21. júní    -    Tie Dye bolamálun og svo Lágafellslaug. Mæting í Lágóból. 
23. júní    -    Nauthólsvík, leikið sér í sjónum og svo grillað. Mæting í Varmárból
28. júní    -    Miðbæjarferð , farið verður í ísbúð og skoðað hvað bærinn hefur upp á að bjóða. Mæting í Lágóból. 
30. júní    -    Matarsmiðja fyrir sælkerana, eldað og svo bakað saman köku í eftirrétt. Mæting í Varmárból
05. júlí    -    Keiluferð . Mæting í Lágóból

07. júlí    -    Farið verður til Akranes á ylströndina og svo grillað saman. Mæting í  Varmából
12. júlí    -    Farið í Dominos og búið til pizzur svo frjálst í Varmábóli. Mæting í Varmából kl. 11:00.
14. júlí    -    Meistarinn; Keppt verður í alls konar þrautum og svo endar það á spurningarkeppni. Mæting í Lágóból. 

Áskiljum okkur rétt til a'ð breyta smiðjum án fyrirvara.

Munið eftir nesti alla dagana og að klæða sig eftir veðri. 

Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Ból
Sími: 566 6058 

Ævintýranámskeið Mosverja
Ævintýra og útivistarnámskeið Mosverja sumarið 2017 eru fyrir börn 7-10 ára (sem eru að klára 1.-4. bekk).

Dagskrá stendur yfir frá kl. 10:00 til 16:00

Hvert námskeið stendur í eina viku í senn en dagskrá námskeiðanna nær yfir tvær vikur. Dagskráin er fjölbreytt og spennandi og byggist upp á skemmtilegri útiveru.Nauðsynlegt er að þátttakendur hafi aðgang að reiðhjóli og hjólahjálmi.

Námskeiðin eru tilvalin fyrir hressa krakka sem vilja fara í alvöru ævintýri í sumar!

Dæmi um viðfangsefni: Hjólaferðir, fjöruferð, sundferð, baka brauð við eld, ratleikur með verkefnum, tálga og bátar á Hafravatni.

Dagsetningar fyrir Ævintýranámskeið:
12.-16. júní
19.-23. júní
26.-30.júní
3.-7. júlí
10.-14. júlí

Hvar?
Skátaheimilið að Álafossvegi 18

Hvenær?
Námskeiðin eru frá kl. 10.00 – 16.00 

 
Vikunámskeið kostar 13.000 kr

Skráning fer fram á heimasíðu Mosverja
http://www.mosverjar.is/aevintyranamskeid
Frekari upplýsingar: Harpa Methúsalemsdóttir harpa@mosverjar.is og í síma 895-3455


facebook page Mosverja

     

 

Börn og umhverfi námskeið hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ

Börn og umhverfi námskeið hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ verður haldið dagana 8, 9, 10 og 11. maí klukkan 17-20.
Námskeiðið er ætlað ungmennum fæddum 2005 og fyrr.
Kennsla fer fram í húsnæði Rauða krossins í Mosfellsbæ, Þverholti 7 og skiptist á fjögur kvöld.

Farið er í þætti sem varða umgengni og framkomu við börn.
Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir, algengar slysahættur og og kennslu í skyndihjálp. 

Námskeiðsgjald er kr. 9.900,- og námskeiðsgögn eru innifalin.
Upplýsingar í síma 898 6065 eða á netfanginu: hulda@redcross.is

Heimasíða Rauða Krossins


Hestmennt

Reiðskólinn er staddur í hesthúsahverfinu við Varmárbakka í Mosfellsbæ.

Við bjóðum upp á vikunámskeið frá mánudegi til föstudags frá kl. 9-12
eða kl. 13-16.
Reiðnámskeiðin eru fyrir börn og unglinga frá 6-14 ára.

Námskeiðin hefjast þann 12.júní og standa til 18.ágúst.
Stubbanámskeið verður fyrir 4-6 ára vikuna 17-21. júlí frá kl. 9-12. 

Allar nánari upplýsingar er að finna inn á www.hestamennt.is 

Hestmennt námskeið

Skráningar eru sendar á netfangið hestamennt[hjá]hestamennt.is 

Nánari upplýsingar í síma: 899-6972 - Berglind 

talsetning.is

SUMARNÁMSKEIР

Hefur þig alltaf langað til þess að sýna hvað í þér býr?

Undanfarin ár hefur Stúdíó Sýrland staðið fyrir námskeiðum í talsetningu fyrir börn, unglinga og fullorðna við góðar undirtektir. Sum þeirra barna og unglinga sem sótt hafa námskeið hjá okkur í talsetningu hafa fengið tækifæri til að tala inn á teiknimyndir, bæði fyrir sjónvarp og kvikmyndir.

Námskeið fyrir börn

SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN 

Kennd eru undirstöðuatriði í radd- og talþjálfun. Farið er í skemmtilega leiki sem skerpa einbeitingu og snerpu. Börnin fá leiðbeiningar í upplestri og svo síðast en ekki síst kennslu í talsetningu.

Námskeið fyrir unglinga

SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR UNGLINGA 

Unglinganámskeiðin eru með svipuðu sniði og barnanámskeiðin. Kennd eru undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk þess sem farið er í skemmtilegar æfingar, persónusköpun og talsetningu.

Hægt er að skrá sig á heimasíðu Sýrlands eða með því að senda mail á bokanir@syrland.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og símanúmer þátttakanda.
Einnig er hægt að hringja í 563-2910 á skrifstofutíma.

Sundnámskeið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju SUMARIÐ 2017


Hið sívinsæla sundnámskeið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju verður haldið í Varmárlaug og Lágafellslaug fyrir börn fimm ára (fædd 2011) frá 8. – 21. júní (alls:10 skipti)
Hver hópur er 30 mínútur í lauginni í senn.

Tvö námskeiðin eru haldin í Lágafellslaug fyrra hefst kl 8:30 - 9:00 og seinna námsskeiðið hefst klukkan 9:00 – 9:30
Námsskeiðin í Varmárlaug eru þrjú og hefjast klukkan 10:30 – 11:00 og eru á hálftíma fresti.
11:00 – 11:30, 11:30 – 12 :00

Námskeiðsgjald er 10.000. kr og greiðist í fyrsta tíma. Systkinaafsláttur er veittur. 
Mikilvægt er að börnin séu mætt 10 mínútur fyrir tíma . 

Í gegnum tíðina eru ófá börn sem hafa sigrast á vatnshræðslu á þessum námskeiðum. Mörg börn læra sín fyrstu sundtök og enn aðrir bæta við fyrri kunnáttu. Frábær undirbúningur fyrir skólasundkennslu.
Kennarar eru Siggeir Magnússon íþróttakennari (Kobbi krókódíll) og
Svava Ýr Baldvinsdóttir íþróttakennari ( Hanna hafmeyja)

Nánari upplýsingar og skráning í íþróttamiðstöðinni að Varmá í síma 566-6754.

Líkt og síðasta sumar ætlar Mosfellsbær að bjóða upp á tómstundastarf fyrir fötluð börn á aldrinum 6 -12 ára sem þurfa á sérstuðningi að halda. Búið er að ráða þroskaþjálfa sem hefur mikla reynslu af starfi með börnum í Klettaskóla til að halda utan um starfið. Skipulagið mun verða sniðið að þeirra þörfum og verða í boði virka daga frá kl 9-16. Ætlunin er að fara í lengri og styttri vettvangsferðir, leiki og ýmsar smiðjur. Í boði væri að velja ýmist heila eða hálfa daga .

Að auki munu ákveðnar smiðjur og vettvangsferðir vera opnar almennt til skráningar fyrir öll börn á aldrinum 6 -12 ára á miðvikudögum, nánar um það hér á heimasíðu Mosfellsbæjar.

Námskeið 1 er frá 13. júní til 16. júní / Íþróttamiðstöðin Varmá
Námskeið 2 er frá 20. júní - 24. Júní / Íþróttamiðstöðin Varmá
Námskeið 3 er frá 27. júní - 1. Júlí / Íþróttamiðstöðin Varmá
Námskeið 4 er frá 4. júlí - 08. Júlí / Íþróttamiðstöðin Varmá
Námskeið 5 er frá 11. júlí - 15. Júlí/ Íþróttamiðstöðin Varmá
Námskeið 6 er frá 18. júlí -22. júlí/ Íþróttamiðstöðin Varmá

Námskeiðsgjald skal greitt við skráningu.

Hvert námskeið 1/1 kostar kr. 12.000
Hálfur dagur kr. 7.800.
Auka klst. (8:00 – 9:00 og 16:00 – 17:00) 350- kr/klst.

Ef hætt er við þátttöku án þess að tilkynnt hafi verið um forföll með formlegum hætti á miðvikudegi fyrir upphaf dvalar, þá mun gjald verða innheimt að fullu.

Skráningar og upplýsingar hjá Önnu Birnu og/ eða hjá Eddu Davíðsdóttur tómstundafulltrúa í síma 525 6700 eða edda[hja]mos.is

Barna JogaJóga - leikir og útivera - slökun og hugleiðsla

Á námskeiðinu læra börnin fjölbreyttar jógastöður og hvernig þær hafa áhrif á líkamann okkar.
Við förum í ýmsa leiki, bæði úti og inni, sem auka líkamsvitund og æfa samvinnu og samhæfingu.

Í lok hvers tíma er svo góð slökun og hugleiðsla.

Námskeið 1 - 20.-24.júní
Námskeið 2  - 27.júní-1.júlí
Námskeið 3  -  4.-8.júlí
Námskeið 4  -  8.-12.ágúst 
 

Kennt er frá kl 9-12 í Kærleikssetrinu, Mosfellsbæ
Kennari er Eva Rún Þorgeirsdóttir
Verð 15.000.-

Frekari upplýsingar er að finna á www.facebook.com/jogaerleikur
Skráning og fyrirspurnir sendist á netfangið jogaerleikur@gmail.com


Skautafélag Reykjavíkur – listhlaupadeild er með sumarskautaskóla í boði eins og undanfarin ár.

SR-listhlaupadeild verður með sumarskautaskóla bæði í júlí og í ágúst eins og hefð er fyrir, námskeiðið er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 5-10 ára. Námskeiðið er blanda af skautaskóla og leikjanámskeið, þar sem börnin eru að skauta í um 50 mín í lok námskeiðs en í hinum ýmsum leikjum og dægrastyttingu þar til.

Staðsetning : Vegna framkvæmda í Skautahöllinni í Laugardalnum eru námskeiðin í Skautahöllinni í Egilshöll.

Skautafélag Reykjavíkur – listhlaupadeild er með sumarskautaskóla í boði eins og undanfarin ár.

SR-listhlaupadeild verður með sumarskautaskóla bæði í júlí og í ágúst eins og hefð er fyrir, námskeiðið er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 5-10 ára. Námskeiðið er blanda af skautaskóla og leikjanámskeið, þar sem börnin eru að skauta í um 50 mín í lok námskeiðs en í hinum ýmsum leikjum og dægrastyttingu þar til.

Staðsetning : Vegna framkvæmda í Skautahöllinni í Laugardalnum eru námskeiðin í Skautahöllinni í Egilshöll.


English
DrekaævintýriDrekaævintýrið 2015 

Lýsing
Í sumar mun Taekwondo deildin standa fyrir ævintýranámskeiði fyrir börn á öllum aldri. 
Námskeiðið í fyrra fylltist í bæði skiptin og komust færri að en vildu.

Drekaævintýrið er 
skipulegt fyrir nýja iðkendur sem og núverandi iðkendur. Því geta allir mætt, hvort sem þau hafa verið í bardagalistum áður eða ekki.

Ef þín börn hafa gaman af útiveru, leikjum og bardagalistum þá er Drekaævintýrið eitthvað fyrir þau. 


Farið verður í fjallgöngur, hjólreiðatúra, ratleiki, Taekwondo tækni, sjálfsvörn og sund svo 
eitthvað sé nefnt.

Gestakennarar úr öðrum bardagalistum munu einnig koma í heimsókn með fjölbreytta dagskrá. 


Barnið þitt getur því prófað margar bardagalistir á einu og sama námskeiðinu. Allir krakkar fá Drekaboli á námskeiðinu.

Hvar
Námskeiðið fer fram í íþróttahúsinu við Varmá frá 10-12 og er hópnum skipt í tvennt eftir aldri. 


Fjöldi þjálfara sér um námskeiðið og því fjölbreyttar áherslur hverju sinni. Reynt verður að halda námskeiðið utandyra eins mikið og kostur er, en annars í Taekwondo sal Aftureldingar. Tímabil og verð
Boðið verður upp á drekaævintýrið tvisvar sinnum yfir sumarið. Það stendur yfir í tvær vikur en þó verður hægt að skrá sig aðra vikuna. Fyrra námskeiðið er frá 15. júní- 26. júní og seinna námskeiðið frá 10. ágúst – 21. ágúst og mæting klukkan 10:00 alla virka daga. Fyrra námskeiðið kostar 7.500,- ein vika og 14.500,- tvær vikur.

Síðara námskeiðið kostar 8.500,- ein vika og 15.500,- tvær vikurSkráning fer fram á taekwondo[hja]afturelding.is og frekari upplýsingar um námskeiðið fást á heimasíðu Aftureldingar, taekwondo deildar
Fimleikadeild Aftureldingar mun standa fyrir sumarönn í allt sumar.

Önnin hefst mánudaginn 13. júní en henni lýkur föstudaginn 19. ágúst. Engar æfingar verða þó í júlí. Önnin telur því 6 vikur og verður boðið upp á æfingar fyrir 6 ára börn og eldri.

Þetta er kjörið tækifæri fyrir fimleikakrakka að halda áfram æfingum yfir sumarið og koma vel undirbúin inn í haust önnina. En einnig er þetta tilvalið fyrir þá krakka sem ekki hafa æft fimleika áður að prófa íþróttina eða undirbúa sig fyrir komandi fimleikaár. Engin krafa er að krakkar hafi æft fimleika eða aðra íþrótt áður.

Landsliðskonan Ingibjörg Antonsdóttir mun halda utan um námskeiðið en henni til halds og traust verða aðrir fimleikaþjálfarar.

Yngri hópur, 6-8 ára, æfir 5x í viku þrjá tíma í senn.

Eldri hópur æfir 5x í viku tvo tíma í senn.

Æfingar hjá yngri hóp verða brotnar upp með ýmissi skemmtun á borð við leiki, útiveru, göngutúrum og fleiru eftir veðri. Æfingar eldri hópa verða líkari haust- og vorönn og eitthvað skemmtilegt gert saman í lok vikunnar.

Athugið að takmarkaður fjöldi kemst að á námskeiðin.

Æfingar í boði:
6–8 ára, (þau sem voru að klára 1. bekk, 2. bekk og 3. bekk), frá kl. 13-16 – mánudaga-föstudaga
9 ára og eldri (þau sem voru að klára 4. bekk og upp úr) frá kl 9-11 – mánudaga til föstudaga

Boðið verður upp á að kaupa allar 6 vikurnar, hálft námskeið (3 vikur) eða stakar vikur.

Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfi Aftureldingar Nóra. En upplýsingar eru gjarnan veittar á fimleikar[hjá]afturelding.is.

 

UMFA
The handball-school will be held in August.
The first course: from 8th to 11th of August.
The second course: from 14th to 18th of August.

We will be practising passing the ball, grips and shots,
defence and attacks. Various techniques will also be trained.

Participants will be divided into age groups.
Special handball-guests will visit us.
Registration: sigrunmas@gmail.com
knattspyrnuskóli

Sumar 2015 
Knattspyrnuskólinn er fyrir hressa krakka fædd 2001-2008.

Knattspyrnuskólinn er haldinn á vegum knattspyrnudeildar Aftureldingar. Meginmarkmið skólans er að skapa börnum möguleika á að læra undirstöðuatriði fótbolta á leikrænan og skemmtilegan hátt. Þar sem allir fá verkefni við sitt hæfi. Aðaláherslan var lögð á grunntækni í knattspyrnu. Æfingarnar koma ekki í stað æfinga 4.5. og 6. og 7.flokks, heldur eru þær viðbót fyrir þá sem hafa mikinn áhuga á knattspyrnu og vilja bæta við sig æfingum til viðbótar þeim sem fram fara í hverjum flokki. Einnig er þetta vettvangur fyrir nýja iðkendur að kynnast grunnatriðum í knattspyrnu.

Námskeiðin verða 7

11.-13.júní Liverpool skólinn 

15.júní-19.júní (1 vika)

22.júní-26.júní (1 vika)

29.júní-3.júlí ( 1 vika )

4.ágúst-7.ágúst (1 vika)

10.ágúst-14.ágúst (1 vika)

17.ágúst-21.ágúst (1 vika)

Kennt er alla virka daga frá 09:30-12:00

Boðið verður uppá gæslu frá kl.09:00 á öllum námskeiðum 

Hverju námskeiði lýkur svo með knattþrautum og grillveislu

Leynigestir kíkja í heimsókn á öll námskeiðin í sumar

Verð fyrir hvert námskeið 5.500 (5 dagar) og 4.500 (4 dagar)
Systkinaafláttur er 10% af öðru barni


Nánari upplýsingar hjá yfirþjálfara: bjarki@afturelding.is
Skráning fer fram á heimasíðu Aftureldingar www.afturelding.is

Mæting við gervigrasið á Varmá alla dagana.

blakBlakdeild Aftureldingar mun standa fyrir blakskóla eftir verslunarmannahelgi fyrir krakka sem eru að fara í 1. - 6. bekk

Nánari upplýsingar á gunnastina@gmail.com og á heimasíðu blakdeildar Aftureldingar

Sundnámskeið UMFASund og Leikjanámskeið Sunddeildar Aftureldingar

Staðsetning: Íþróttamiðstöðin Lágafelli

Fyrir börn fædd 2007-2010 (5 - 9 ára)

8. ágúst - 12.ágúst - 5 daga námskeið

15. ágúst - 19. Ágúst - 5 daga námskeiðÞema námskeiðis er Vatn, sund-æfingar,leikir, gönguferðir, bæjarferðir

Í boði verður hálfsdagsnámskeið 9:00-12:00 og 13:00-16:00 ( 6.800kr )

Við bjóðum líka uppá heilsdagsnámskeið 9:00-16:00 ( 12.000 kr )

Umsjón með námskeiðinu er Sigrún Halldórsdóttir yfirþjálfari Sunddeildar Aftureldingar. Með henni verður Ólöf Jónasdóttir sem er þjálfari yngstu hópanna hjá Sunddeild Aftureldingar.

Skráning fer fram í skráningarkerfi Aftureldingar Nora.

Hægt að fá frekari upplýsingar með því að senda tölvupóst á sund(at)afturelding.is

 

Sumarlestur fyrir börnSumarlestur barna hefst 21. maí með því að Ævar vísindamaður verður í Bókasafninu kl. 14 – 16 og setur sumarlesturinn í gang með skemmtilegheitum.
Markmiðið með sumarlestrinum er að hvetja börn til þess að lesa í sumarleyfinu og auka þannig lesskilning og orðaforða. Auk þess upplifa börnin ævintýraheim bókanna. Skráning er í afgreiðslu Bókasafnsins.
Sumarlestrinum lýkur 3. september.

Ritlistarnámskeið fyrir 10-12 ára börn verður 9. – 11. júní fyrir hádegi í Bókasafninu
Gerður Kristný rithöfundur stýrir námskeiðinu.
Allt efni sem þarf til námskeiðsins útvegar safnið. Boðið verður upp á hressingu, ávexti og ávaxtasafa.
Námskeiðið er frítt. Athugið að takmarkaður fjöldi kemst að!
Skráningarblað má sækja í afgreiðslu safnsins og skila því þangað fyrir 18. maí.

Forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar:

Marta Hildur Richter bókasafns- og upplýsingafræðingur, mhr[hja]mos.is
LeikgleðiMosfellsbær amateur theatre company will offer their popular music- and theatre courses this summer. Various courses are offered for children and teenages aged 6-8 years, 9-12 years and 13-16 years old. During the courses, students will work on their confidence, presence and speech, come out of their shell and get to know various sides of the theatre. More information about the courses and registration is on Leikgleði's website www.leikgledi.is

facebookpage

Golfklúbburinn KjölurThis summer, Mosfellsbær Golfclub will host a number of courses for kids from the age of 6 years old. Last few years these courses have been very popular and the majority of our best golfers today took their first steps going through the courses.

During the courses we will cover all the basic details of the golf swing as well as the rules and how to play the game. The courses will be set up in a simple fun way including a lot of games and activities off the course as well.

Each course will be spilt up to smaller groups. We will try to have similar age together as well as boys and girls.

Everybody can join and we have all the equipment needed to lend the kids during the courses.

Registration starts at the 1.st of May at our website www.golfmos.is/golfkennsla/sumarnamskeid

Courses 1
12. – 16. júní
9:00 – 15:00

Courses 2
19. – 23. Júní
9:00 – 15:00

Courses 3
26. – 30. Júní
9:00 – 15:00

Courses 4
10. – 14. júlí
9:00 – 15:00

Courses 5
24. – 28. Júlí
9:00 – 15:00

Price pr week is 19.900 kr and lunch is included in the price.

Hreystinámskeið Eldingar verður haldið dagana 15. - 25. júní kl. 10:15 - 12:15 fyrir krakka sem voru að klára 6. og 7. bekk og vilja fjölbreytta, skemmtilega og einstaklingsmiðaða þjálfun. 

Nánari upplýsingar gefa Halla Heimis, íþvótta- og lýðheilsufræðingur (halla@fmos.is) og Árndís Hulda Óskarsdóttir íþróttafræðingur (arndis@fmos.is)

Mosfellsbær presents summer activities for children born 2006 - 2009. In Íþróttamiðstöðinni að Varmá 

open time. 8: 00-17: 00 in the summer from 13 June. The aim is that the children are in active agenda at. 9: 00-16: 00. You can buy additional hours from 8: 00-9: 00 am &. 16: 00-17: 00.

They will play outside, try various sports and leisure’s such as swimming, bicycle riding,swimming ect.
The child needs to bring there own food. Those who stay with us all day will eat three times.

If you think your child needs any extra care please let us know

all information will be at íþróttamiðstöðinni at Varmá after May 2.
1 er frá 13. júní til 16. júní / Íþróttamiðstöðin Varmá
2 er frá 20. júní - 24. Júní / Íþróttamiðstöðin Varmá
3 er frá 27. júní - 1. Júlí / Íþróttamiðstöðin Varmá
4 er frá 4. júlí - 08. Júlí / Íþróttamiðstöðin Varmá
5 er frá 11. júlí - 15. Júlí/ Íþróttamiðstöðin Varmá
6 er frá 18. júlí -22. júlí/ Íþróttamiðstöðin Varmá

7 er frá 8.ágúst – 12 ágúst Íþróttamiðstöðin Varmá
8 er frá 15.ágúst – 19.ágúst / Íþróttamiðstöðin Varmá

The basic cost for one week in summer programs at. 9:00 to 16:00 kr. 12.000. ½ a day 7.800. kr

you can select the different lengths of placement price for the additional moment of time. 8:00 to 9:00 in the morning or kl.16.00-17.00 kr. 350 kr pr hour.


klúbba- og smiðjusumar fyrir 10-12 áraKrakkar sem eru í Varmárskóla mega mæta í smiðjur sem er Lágafellsmegin og krakkar sem eru í Lágafellsskóla mega mæta í smiðjur sem eru Varmármegin. 

Þriðjudagar eru í Lágóbóli frá kl. 10 - 15 
Fimmtudagar eru í Varmábóli frá kl. 10 - 15

Muna að taka með nesti ef ekki er tekið fram að við mynum elda saman. 
Hver dagur kostar 1500 kr. og þurfa krakkarnir að koma með pening. 

Skráning skal senda á bolid[hja]mos.is og tilgreinið nafn barns, skóla, nafn foreldra og símanúmer. 

Skráning þarf að berast deginum fyrir smiðjuna. 

DAGSKRÁ

14. júní    -    Ferð í Fjölskyldu og húsdýragarðinn, grill og gaman. Mæting í Lágóból. 
16. júní    -    Laugardalslaug og grillað pylsur.
21. júní    -    Tie Dye bolamálun og svo Lágafellslaug. Mæting í Lágóból. 
23. júní    -    Nauthólsvík, leikið sér í sjónum og svo grillað. Mæting í Varmárból
28. júní    -    Miðbæjarferð , farið verður í ísbúð og skoðað hvað bærinn hefur upp á að bjóða. Mæting í Lágóból. 
30. júní    -    Matarsmiðja fyrir sælkerana, eldað og svo bakað saman köku í eftirrétt. Mæting í Varmárból
05. júlí    -    Keiluferð . Mæting í Lágóból

07. júlí    -    Farið verður til Akranes á ylströndina og svo grillað saman. Mæting í  Varmából
12. júlí    -    Farið í Dominos og búið til pizzur svo frjálst í Varmábóli. Mæting í Varmából kl. 11:00.
14. júlí    -    Meistarinn; Keppt verður í alls konar þrautum og svo endar það á spurningarkeppni. Mæting í Lágóból. 

Áskiljum okkur rétt til a'ð breyta smiðjum án fyrirvara.

Munið eftir nesti alla dagana og að klæða sig eftir veðri. 

Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Ból
Sími: 566 6058 

Rauði Krossinn ætlar að standa fyrir námskeiðinu börn og umhverfi. 

 

Námskeiðin Börn og umhverfi eru 12 tíma námskeið sem haldin eru víða um landið á vegum deilda Rauða krossins. Á námskeiðunum er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á um­fjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt ítarlegri kennslu í skyndihjálp. Að auki fá þátttakendur innsýn í sögu og starf Rauða krossins.

Þátttakendur fá námsgögn og hressingu og staðfestingarskírteini að námskeiði loknu.

Heimasíða Rauða Krossins

Hestmennt

Riding school for children in Mosfellbær.

We offer weekly courses from Monday to Friday 9-12 pm. or 13-16 pm.
Riding courses are for children from 6-14 years.
The courses start on June 12 and last until August 18.

Course for little kids will be for 4-6 years old in July 18-22.

Further information can be found at www.hestamennt.is

Registration at hestamennt[hjá]hestamennt.is

More information, call: 899-6972 - Berglind

Riding school is located in the area of stables of the riding club, Hörður in Mosfellsbær.

Hestmennt námskeið

 Riding club Hörður

The adventure and outdoor program 2016 are for children aged 7-10 (finishing 1-4. grade). Each program is one week long.
The schedule is very various and exciting, focusing on fun activities in the outdoors.
It is important that participants have access to a bicycle and bicyclehelmet .

The program is well suited for kids that want to get a real adventure this summer!
Examples of activities: Bikerides, trips to the beach, swimmingtrip, cooking over an open fire, orienteering, whittling and learning to canoe on lake Hafravatn.

Dates for the program weeks:
12.-16. júní
19.-23. júní
26.-30.júní
3.-7. júlí
10.-14. júlí

Where?
The scouthouse at Álafossvegur 18

When?
The program is from 10.00 – 16.00

Price for each week is 13.000 kr

You can sign up through Mosverjar‘s website: http://www.mosverjar.is/aevintyranamskeid

More info: Harpa Methúsalemsdóttir harpa@mosverjar.is og í síma 895-3455

facebook page Mosverja

talsetning.is

SUMARNÁMSKEIР

Hefur þig alltaf langað til þess að sýna hvað í þér býr?

Undanfarin ár hefur Stúdíó Sýrland staðið fyrir námskeiðum í talsetningu fyrir börn, unglinga og fullorðna við góðar undirtektir. Sum þeirra barna og unglinga sem sótt hafa námskeið hjá okkur í talsetningu hafa fengið tækifæri til að tala inn á teiknimyndir, bæði fyrir sjónvarp og kvikmyndir.

Námskeið fyrir börn

SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN 

Kennd eru undirstöðuatriði í radd- og talþjálfun. Farið er í skemmtilega leiki sem skerpa einbeitingu og snerpu. Börnin fá leiðbeiningar í upplestri og svo síðast en ekki síst kennslu í talsetningu.

Námskeið fyrir unglinga

SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR UNGLINGA 

Unglinganámskeiðin eru með svipuðu sniði og barnanámskeiðin. Kennd eru undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk þess sem farið er í skemmtilegar æfingar, persónusköpun og talsetningu.

Hægt er að skrá sig á heimasíðu Sýrlands eða með því að senda mail á bokanir@syrland.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og símanúmer þátttakanda.
Einnig er hægt að hringja í 563-2910 á skrifstofutíma.

SUMARIÐ 2015

Hið sívinsæla sundnámskeið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju verður haldið í Varmárlaug og Lágafellslaug fyrir börn fimm ára (fædd 2009) frá 11. – 26. júní (alls:11 skipti)

Hver hópur er 30 mínútur í lauginni í senn.

Tvö námskeiðin eru haldin í Lágafellslaug fyrra hefst kl 8:30 - 9:00 og seinna námsskeiðið hefst klukkan 9:00 – 9:30

Námsskeiðin í Varmárlaug eru þrjú og hefjast klukkan 10:30 – 11:00 og eru á hálftíma fresti.
11:00 – 11:30, 11:30 – 12 :00

Námskeiðsgjald er 10.000. kr og greiðist í fyrsta tíma. Systkinaafsláttur er veittur.
Mikilvægt er að börnin séu mætt 10 mínútur fyrir tíma .

Í gegnum tíðina eru ófá börn sem hafa sigrast á vatnshræðslu á þessum námskeiðum. Mörg börn læra sín fyrstu sundtök og enn aðrir bæta við fyrri kunnáttu. Frábær undirbúningur fyrir skólasundkennslu.

Kennarar eru Siggeir Magnússon íþróttakennari (Kobbi krókódíll) og
Svava Ýr Baldvinsdóttir íþróttakennari ( Hanna hafmeyja)

Nánari upplýsingar og skráning í íþróttamiðstöðinni að Varmá í síma 566-6754.
Líkt og síðasta sumar ætlar Mosfellsbær að bjóða upp á tómstundastarf fyrir fötluð börn á aldrinum 6 -12 ára sem þurfa á sérstuðningi að halda. Búið er að ráða þroskaþjálfa sem hefur mikla reynslu af starfi með börnum í Klettaskóla til að halda utan um starfið. Skipulagið mun verða sniðið að þeirra þörfum og verða í boði virka daga frá kl 9-16. Ætlunin er að fara í lengri og styttri vettvangsferðir, leiki og ýmsar smiðjur. Í boði væri að velja ýmist heila eða hálfa daga .

Að auki munu ákveðnar smiðjur og vettvangsferðir vera opnar almennt til skráningar fyrir öll börn á aldrinum 6 -12 ára á miðvikudögum, nánar um það hér á heimasíðu Mosfellsbæjar.


Námskeiðin verða eftirfarandi:

1. vika 15. júní - 19. júní (4 dagar)
2. vika 22. júní - 26. júní
3. vika 29. júní - 03. Júlí
4. vika 13. júlí – 17. júlí

Hvert námskeið 1/1 (9-16:00) kostar kr. 10.500.- ein vika
4 daga vika 8500
Hálfur dagur kr. 6.000. ein vika
4 daga vika 4560

Auka klst. (8:00 – 9:00 og 16:00 – 17:00) 300.- kr./ klst.

Skráningar og upplýsingar hjá Önnu Birnu og/ eða hjá Eddu Davíðsdóttur tómstundafulltrúa í síma 525 6700 edda[hja]mos.is

Veturinn 2016 - 2017 verður nóg framboð af spennandi afþreyingu fyrir börn og unglinga í Mosfellsbæ.

Á námskeiðinu þjálfast nemendur í leirmótun, teikningu og hugmyndavinnu. Lögð er áhersla á að styrkja skapandi hugsun, persónulega tjáningu og leikgleði nemenda.
Myndlistarnám er þroskandi fyrir börn og unglinga. Það þjálfar bæði hug og hönd og kemur að góðu gagni á mörgum sviðum, bæði í skóla og í daglegu lífi. Það þjálfar einbeitingu, athygli og smekk, örvar ímyndunaraflið og opnar augun fyrir umhverfinu.

Heimasíða Myndlistaskólans

Hlutverk tónlistardeildarinnar er að efla almenna tónlistarfræðslu og gera öllum kleift að stunda nám í hljóðfæraleik og söng sem þess óska. Í skólanum er kennt á öll helstu hljóðfæri, auk söngnáms, en alls eru kenndar 17 námsgreinar við skólann.

Heimasíða Listmos

Sund er kjörin hreyfing sem reynir á allan líkamann án þess að einstakir líkamshlutar verði fyrir of miklu álagi. Vatnið hefur þann eiginleika að gera mann „léttari“ þannig að álag á liði og vöðva verður minna en á þurru landi. Sund er því góður kostur fyrir alla.

Sund er kjörin hreyfing sem reynir á allan líkamann án þess að einstakir líkamshlutar verði fyrir of miklu álagi. Vatnið  hefur þann eiginleika að gera mann „léttari“ þannig að álag á liði og vöðva verður minna en á þurru landi. Sund er því góður kostur fyrir alla.


Heimasíða Lágafellslaugar

Lærðu að lyfta rétt - 8 vikna námskeið

Fight Club - Hnefaleikar

Ketilbjöllutímar

Heimasíða Eldingar

DansskólinnBarnadansar 4 - 6 ára - Skemmtilegt námskeið fyrir yngstu kynslóðina og frábær hreyfing.

Freestyle dans - Freestyle og break. Skemmtilegir dansar, skemmtileg tónlist.

Hjóna og paranámskeið

Innritun og upplýsingar í síma: 866 2640 og 866 2494 12. - 19. janúar, milli kl. 19:00 - 21:00

Kennslustaður: Varmárskóli Mosfellsbæjar
Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun. Öll börn og ungmenni sem við einhverns konar fötlun eða skerta getu að stríða vegna sjúkdóma eða af öðrum ástæðum og sem hafa áhuga á að umgangast hesta eða vilja kynnast hestamennsku geta komið á 10 vikna námskeið. Sjá auglýsingu hér

Heimasíða Harðar

Markmið skátahreyfingarinnar er að stuðla að því að börn og unglingar verði sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar. Í gegnum skátastarfið er hægt að finna margar skemmtilegar og spennandi leiðir til að eflast og þroskast í leik og starfi. Skátastarf er fjölbreytt, kraftmikið, litríkt og þroskandi starf.

Heimasíða Mosverja

Skautaæfingar er góð og holl hreyfing fyrir krakka og mjög góður grunnur að heilbrigðu líferni. Með skautaæfingum eflist styrkur, þol og teygjanleiki og börnin eflast í samvinnu að sameiginlegu markmiði.

Heimasíða Björnsins

Grunnur að farsælu starfi björgunarsveitar er fólgið í þeirri nýliðun sem fæst með öflugu starfi unglingadeildar. Í Kyndli eru starfandi um 40 unglingar í yngri og eldri deildum. Til að starfa með unglingadeild Kyndils þarftu að vera á aldrinum 14-18 ára. Í boði er skemmtilegt félagsstarf og fá meðlimir unglingadeildar þjálfun og leiðsögn frá reyndu björgunarsveitarfólki. Mikil áhersla er lögð á útivist í náttúru Íslands. Hafir þú áhuga á að ganga til liðs við unglingadeild Kyndils þá er um að gera að hringja og mæta á kynningarfund.

Heimasíða Kyndils

 • Fit Pilates 
 • Unglingahreysti
 • Súperform
 • Dans 7-9, 10-12, 13-15 og 16+
 • Opna hóptíma
 • Leiðsögn í tækjasal 

Heimasíða World Class

Hjá Leynileikhúsinu geta ungir leiklistarunnendur sótt fjölbreytt og skapandi námskeið í leiklist. Á námskeiðunum er unnið er að því að efla framkomu, sköpunarkraft og tækni hvers og eins nemanda, með leikgleði og frumsköpun að leiðarljósi. Einkunnarorð Leynileikhússins eru einmitt LEIKGLEÐI! Leynileikhústímarnir fara fram í skólabyggingum víða um höfuðborgarsvæðið. Slíkt skapar vissulega heildstæðari vinnudag fyrir börnin og minni þörf er á skutli eða strætóferðum til að börnin geti stundað sitt áhugamál.

Heimasíða Leynileikhússins

 • SUNNUDAGASKÓLI
  Sunnudagaskólinn eru alla sunnudaga yfir vetrartímann klukkan 13:00 í Lágafellskirkju. Þar er komið saman sungið og leikið og eru foreldrar hvattir til þátttöku.

 • FORELDRAMORGNAR
  Á Foreldramorgnum býður Lágafellssókn foreldrum og ungu börnum þeirra að hittast í Safnaðarheimilinu og ræða saman, skiptast á skoðunum, deila reynslu sinni af barnauppeldi og fræðast um ýmis málefni. Í Safnaðarheimilinu er góð aðstaða fyrir börn og barnavagna og er leitast við að fá utanaðkomandi aðila til að fræða hópinn einu sinni í mánuði. Foreldramorgnar eru á fimmtudögum milli kl. 10:00 - 12:00
 • KIRKJUKRAKKAR í Varmárskóla og Lágafellskóla
  Í vetur verður kirkjustarf, Kirkjukrakkar í samsvinnu við frístundasel bæði í Varmárskóla og Lágafellsskóla. Starfið í Kirkjukrökkum er svipað og í Sunnudagaskólanum, þar er sungið, farið í leiki, rætt um lífið og tilveruna, hlustað á sögur og farið með bænir. Nánari upplýsingar um tímasetningar er að finna á heimasíðu kirkjunnar
 • GLEÐIGJAFARNIR - T.T.T. (Töff, Töfrandi og Taktfast)
  TTT er félagsskapur fyrir öll tíu til tólf ára börn sem langar til að eiga skemmtilegan vetur saman. T.T.T. fundirnir verða á mánudögum kl. 16:00. Þar munum við skemmta okkur við margskonar verkefni.

  Allir krakkar velkomnir. Fundarstaður er í safnaðarheimili kirkjunnar að Þverholti 3. 3. hæð

 • SOUND – ÆSKULÝÐSSTARF LÁGAFELLSKIRKJU – UD KFUM & KFUK 
  Sound er félagskapur fyrir alla unglinga í 8. 9 og 10 bekk. Mikið er um skemmtilegar ferðir ásamt líflegum spjallfundum. Fundirnir eru á sunnudögum kl. 17:00. Fundarstaður er í safnaðarheimili kirkjunnar að Þverholti 3. 3. hæð