Fræðsla

Opnu húsin hjá Skólaskrifstofu eru alltaf haldin síðasta miðvikudag í mánuði yfir veturinn, í Listasal Mosfellsbæjar frá klukkan 20:00 - 21:00. Athugið að gengið er inn austan megin (Háholtsmegin). Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.

OPIN HÚS  - Næstu fyrirlestrar

2017 - 2018

 

Auglýst með fyrirvara um breytingar

Áhugaverðir pislar fyrir foreldra barna bæði í grunnskóla og á unglingastigi eru birtir reglulega frá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar og kallast SKÓLAHORNIÐ. Þar er tæpt á ýmsum fróðleik er varðar fjölskylduna og skólamálin eða jafnvel á ýmsum stærstu spurningum mannlegrar tilveru.

Skólahornið 2015 - 2016

Skólahornið 2014 - 2015